Ólæsi er enn mikið á Íslandi 16. október 2004 00:01 Starfshópur á vegum menntamálaráðuneytisins komst að þeirri niðurstöðu fyrir tveimur árum að líklega ættu um fimmtán þúsund Íslendingar á fullorðinsaldri við umtalsverða lestrarörðugleika að stríða. Starfshópurinn lagði til hugmyndir um úrbætur en síðan þá hefur ekkert gerst þó svo að kostnaðurinn við úrlausn vandans sé ekki mikill. Gera má ráð fyrir að lítil lestrarfærni hái um tuttugu þúsund manns til viðbótar. Þannig að alls eru þetta um 35000 manns. Þetta vandamál er fyrst að verða viðurkennt á Íslandi á síðari árum en hingað til hefur almennt verið talið að bókaþjóðin öll fluglæs. Kannanir á lestrarfærni barna á fimmtán ára aldri hafa hins vegar bent til þess að engin munur sé á íslendingum og öðrum norðurlandaþjóðum. Þetta var niðurstaða nefndar á vegum menntamálaráðuneytisins fyrir tveimur árum. Nefndin lagði til stofnun sérstakrar læsismiðstöðvar með útreikningum um að rekstur hennar í fimm ár myndi kosta 98 milljónir króna eða einn sjöunda af sendiráði íslands í Japan. Jón Torfi Jónasson prófessor í uppeldis og menntunarfræðum við háskóla íslands átti sæti í starfshópnum og segir hann stjórnvöld heldur varfærin í málinu. Vitað hafi verið hver staðan væri og það eina sem þurft hafi að gera hafi verið að taka til hendinni. Það sé vandamál fyrir lýðræðisþjóðfélag að ólæsi skuli vera til staðar. Torfa finnst að stjórnvöld eigi að gera eitthvað í málinu. Rannveig G. Lund er sérfræðingur í læsi og heldur námskeið fyrir fullorðið fólk með lestrarörðugleika. Hún segir ekki dýrt að takast á við þennan vanda. Áður fyrr hafi menn talið að ómögulegt að fá fólk til að skrá sig á hópnámskeið vegna skammar en þetta hafi breyst. Nú heldur hún hópnámskeið á Suðurnesjum á vegum símenntunnar sem sé greitt með styrk úr þróunarsjóði, þannig að það kostar nemendur ekki neitt. Rannveig segist strax sjá breytingar hjá því fólki sem æfi sig á milli funda. Fólkið verði mun öruggara og vinni hraðar þegar í stað. Hún segist telja að ávinningur kennslunnar sé ekki síst sá að fólk bjargi sér við að lesa dagblöðin og kíkja í bækur, með því móti sé fólkið komið áleiðis til sjálfshjálpar. Fréttir Innlent Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira
Starfshópur á vegum menntamálaráðuneytisins komst að þeirri niðurstöðu fyrir tveimur árum að líklega ættu um fimmtán þúsund Íslendingar á fullorðinsaldri við umtalsverða lestrarörðugleika að stríða. Starfshópurinn lagði til hugmyndir um úrbætur en síðan þá hefur ekkert gerst þó svo að kostnaðurinn við úrlausn vandans sé ekki mikill. Gera má ráð fyrir að lítil lestrarfærni hái um tuttugu þúsund manns til viðbótar. Þannig að alls eru þetta um 35000 manns. Þetta vandamál er fyrst að verða viðurkennt á Íslandi á síðari árum en hingað til hefur almennt verið talið að bókaþjóðin öll fluglæs. Kannanir á lestrarfærni barna á fimmtán ára aldri hafa hins vegar bent til þess að engin munur sé á íslendingum og öðrum norðurlandaþjóðum. Þetta var niðurstaða nefndar á vegum menntamálaráðuneytisins fyrir tveimur árum. Nefndin lagði til stofnun sérstakrar læsismiðstöðvar með útreikningum um að rekstur hennar í fimm ár myndi kosta 98 milljónir króna eða einn sjöunda af sendiráði íslands í Japan. Jón Torfi Jónasson prófessor í uppeldis og menntunarfræðum við háskóla íslands átti sæti í starfshópnum og segir hann stjórnvöld heldur varfærin í málinu. Vitað hafi verið hver staðan væri og það eina sem þurft hafi að gera hafi verið að taka til hendinni. Það sé vandamál fyrir lýðræðisþjóðfélag að ólæsi skuli vera til staðar. Torfa finnst að stjórnvöld eigi að gera eitthvað í málinu. Rannveig G. Lund er sérfræðingur í læsi og heldur námskeið fyrir fullorðið fólk með lestrarörðugleika. Hún segir ekki dýrt að takast á við þennan vanda. Áður fyrr hafi menn talið að ómögulegt að fá fólk til að skrá sig á hópnámskeið vegna skammar en þetta hafi breyst. Nú heldur hún hópnámskeið á Suðurnesjum á vegum símenntunnar sem sé greitt með styrk úr þróunarsjóði, þannig að það kostar nemendur ekki neitt. Rannveig segist strax sjá breytingar hjá því fólki sem æfi sig á milli funda. Fólkið verði mun öruggara og vinni hraðar þegar í stað. Hún segist telja að ávinningur kennslunnar sé ekki síst sá að fólk bjargi sér við að lesa dagblöðin og kíkja í bækur, með því móti sé fólkið komið áleiðis til sjálfshjálpar.
Fréttir Innlent Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira