Stjörnulífið: Konurnar fengu sviðið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2020 13:30 Alltaf líf og fjör hjá stjörnunum. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Eins og alþjóð veit var konudagurinn í gær og fengu þær því verðskuldað sviðið á samfélagsmiðlum. Hafdís Jónsdóttir, oftast kennd við World Class, naut lífsins á Hawaí á meðan börnin hennar skemmtu sér vel í aldamótapartýi, en nánar að því síðar. Katrín Tanja skellti sér í sjósund með tveimur góðum vinum á Miami. Lagasmíðin gengur vonum framar hjá Ólafi Arnalds sem er staddur á Balí. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fann hamingjustaðinn. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér í Bláa Lónið með eiginkonu sinni Dagnýju. Hann birti fallega færslu í tilefni konudagsins. „Innilega til hamingju með daginn ástin mín. Hér er örlítið minningabrot frá þessum sex afmælisdögum sem við höfum eytt saman.“ Björn Boði Björnsson hélt upp á 21 árs afmæli sitt á B5 og var um sannkallað aldamótateiti en gestir þáttu að klæða sig upp í anda 2000. Birgitta Líf, eldri systir Björns, var að sjálfsögðu á svæðinu. Áhrifavaldurinn Bryndís Líf birtir fallega mynd á Instagram eins og svo oft áður. Nökkvi Fjalar heiðrar konurnar í hans lífi. Kristbjörg Jónasdóttir klæddi sig upp og kíkti aðeins út á lífið í Katar. Tónlistamaðurinn Jón Jónsson birtir fallega mynd af konunum í hans lífi. Hann er giftur Hafdísi Björk og á með henni tvær dætur og einn dreng. Stjörnuvallarvörðurinn Maggi Bö var staddur í auga stormsins á Tene. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason kláraði meistarapróf í blaða- og fréttamennsku um helgina. Egill Einarsson rifjaði upp skemmtilegt atriði úr Wipe Out þáttunum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Hann einmitt vann þá þáttaröð. Lauflétt slökun hjá Sverri Bergmann og nýfæddri dóttur hans. Andrea Magnús fatahönnuður er föst á Tenerife. Söngkonan Jóhanna Guðrún birti fallega mynd af sér og syni sínum og skrifar við myndina: „The power of love“. Kristín Avon samfélagsmiðlastjarna birti fallega og góða speki til alla foreldra. Lína Birgitta hélt upp á konudaginn. Gyða Dröfn er laus við spangirnar. Helgi Ómars fer varlega á ferðalagi en hann er staddur í Bangkok. Alda Karen hitti frú Vigdísi Finnbogadóttur og fagnaði henni í gær í tilefni konudagsins. Hildur Guðna og förðunarfræðingurinn Sattar Karim sameinuð á ný í Berlín en hann séð alfarið um förðun hennar á verðlaunahátíðum undanfarna mánuði. Andrea Röfn á uppáhalds kaffihúsinu sínu. Eva Ruza skellti sér í slökkviliðsmannabúning og tók sig vel út. Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Eins og alþjóð veit var konudagurinn í gær og fengu þær því verðskuldað sviðið á samfélagsmiðlum. Hafdís Jónsdóttir, oftast kennd við World Class, naut lífsins á Hawaí á meðan börnin hennar skemmtu sér vel í aldamótapartýi, en nánar að því síðar. Katrín Tanja skellti sér í sjósund með tveimur góðum vinum á Miami. Lagasmíðin gengur vonum framar hjá Ólafi Arnalds sem er staddur á Balí. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fann hamingjustaðinn. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér í Bláa Lónið með eiginkonu sinni Dagnýju. Hann birti fallega færslu í tilefni konudagsins. „Innilega til hamingju með daginn ástin mín. Hér er örlítið minningabrot frá þessum sex afmælisdögum sem við höfum eytt saman.“ Björn Boði Björnsson hélt upp á 21 árs afmæli sitt á B5 og var um sannkallað aldamótateiti en gestir þáttu að klæða sig upp í anda 2000. Birgitta Líf, eldri systir Björns, var að sjálfsögðu á svæðinu. Áhrifavaldurinn Bryndís Líf birtir fallega mynd á Instagram eins og svo oft áður. Nökkvi Fjalar heiðrar konurnar í hans lífi. Kristbjörg Jónasdóttir klæddi sig upp og kíkti aðeins út á lífið í Katar. Tónlistamaðurinn Jón Jónsson birtir fallega mynd af konunum í hans lífi. Hann er giftur Hafdísi Björk og á með henni tvær dætur og einn dreng. Stjörnuvallarvörðurinn Maggi Bö var staddur í auga stormsins á Tene. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason kláraði meistarapróf í blaða- og fréttamennsku um helgina. Egill Einarsson rifjaði upp skemmtilegt atriði úr Wipe Out þáttunum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Hann einmitt vann þá þáttaröð. Lauflétt slökun hjá Sverri Bergmann og nýfæddri dóttur hans. Andrea Magnús fatahönnuður er föst á Tenerife. Söngkonan Jóhanna Guðrún birti fallega mynd af sér og syni sínum og skrifar við myndina: „The power of love“. Kristín Avon samfélagsmiðlastjarna birti fallega og góða speki til alla foreldra. Lína Birgitta hélt upp á konudaginn. Gyða Dröfn er laus við spangirnar. Helgi Ómars fer varlega á ferðalagi en hann er staddur í Bangkok. Alda Karen hitti frú Vigdísi Finnbogadóttur og fagnaði henni í gær í tilefni konudagsins. Hildur Guðna og förðunarfræðingurinn Sattar Karim sameinuð á ný í Berlín en hann séð alfarið um förðun hennar á verðlaunahátíðum undanfarna mánuði. Andrea Röfn á uppáhalds kaffihúsinu sínu. Eva Ruza skellti sér í slökkviliðsmannabúning og tók sig vel út.
Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira