Erlent Þingmenn skora á Olmert Ísrael, AP Meirihluti þingmanna á Ísraelsþingi hefur skrifað undir áskorun til forsætisráðherrans, Ehuds Olmert, þar sem þeir frábiðja sér að nokkur tilraun verði gerð til þess að afsala ísraelskum yfirráðum yfir nokkrum hluta Jerúsalemborgar. Erlent 20.10.2007 05:15 Prófraun fyrir stefnu forsetans Parísarbúar og nærsveitamenn, sem sækja vinnu í frönsku höfuðborginni, máttu í gær þola annan daginn í röð fastir í umferðarteppum í bílum sínum þar sem víðtækasta verkfall starfsmanna í almenningssamgöngum í tólf ár hélt áfram. Erlent 20.10.2007 04:00 Fundu höfuð sprengjumannsins Lögreglan í Pakistan segist hafa fundið höfuð eins þeirra sem grunaðir eru um að hafa staðið fyrir sprengjuárás sem varð 136 manns að bana þegar Benazir Bhutto kom til landsins í gær. Erlent 19.10.2007 21:11 Verkfall stöðvar ekki ferð þeirra Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Erlent 19.10.2007 19:22 Grunaður níðingur handtekinn Grunaður barnaníðingur sem eftirlýstur hefur verið um allan heim í þrjú ár var handtekinn í Taílandi í dag. Það var aðstoð almennings um allan heim sem réð því að hægt var að hafa hendur í hári hans. Erlent 19.10.2007 19:17 Aðeins Írar fá þjóðaratkvæðagreiðslu Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Erlent 19.10.2007 19:12 Föðurmorðingjar aftur á ferð Benazir Bhúttó, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, segir forna fjendur fjölskyldu sinnar hafa reynt að ráða sig af dögum í gærkvöldi. Minnst 130 manns týndu lífi í tveimur sprengingum nærri bílalest Bhúttó í Karachi. Erlent 19.10.2007 19:05 Sjöundi hver hommi í Danmörku verður fyrir áreiti Um það bil sjöundi hver hommi í Danmörku verður fyrir áreiti eða ofbeldi frá ókunnugum vegna kynhneigðar sinnar. Erlent 19.10.2007 17:54 Mafíósi missti töluna eftir 50 morð Mafíuforinginn sem er fyrirmynd Sopranos sjónvarpsþáttanna missti töluna á þeim fjölda sem hann lét myrða. Hann hætti að telja þegar hann var kominn upp í 50. Leigumorðinginn Larry Mazza var vitni við réttarhöldin gegn fulltrúa FBI, DeVecchio, sem ákærður er fyrir að leka upplýsingum lögreglunnar til mafíósans Gregory Scarpa. Erlent 19.10.2007 17:17 Bhutto ásakar herforingja um tilræðið Benazir Bhutto fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan ásakar fyrrverandi yfirmenn í hernum fyrir að standa á bakvið tvöfalt sprengjutilræði gegn henni í gærkvöldi. Meira en 136 manns létust í sprengingunum í Karachi þegar bílalest Bhutto var ekið í gegnum borgina eftir að hún sneri aftur úr átta ára útlegð. Hún segist hafa verið vöruð við að fjórum sjálfsmorðssprengjum. Erlent 19.10.2007 16:15 Létu innbrotsþjófinn taka til Hjón í Bandaríkjunum vissu nákvæmlega hvað þau áttu að gera við innbrotsþjóf sem þau gripu glóðvolgan þar sem hann gekk ránshendi um heimili þeirra. Þau miðuðu á hann byssu á meðan þau létu hann skila mununum og þrífa eftir sig. Erlent 19.10.2007 15:26 Bhutto: „Þessir hugleysingjar eru ekki múslimar“ Benazir Bhutto sagði á blaðamannafundi í dag að þeir hugleysingjar sem stóðu á bakvið sprengjutilræðin í Karachi í gærkvöldi og grönduðu að minnsta kosti 136 manns, væru ekki sannir múslimar. Tvær sprengjur sprungu í miðri mannþröng þegar bíl hennar var ekki í gegnum götur borgarinnar þegar hún sneri til baka eftir átta ára í útlegð. Erlent 19.10.2007 13:32 Nóbelsverðlaunahafi rekinn af rannsóknarstofu Nóbelsverðlaunahafinn og DNA frumkvöðullinn James Watson hefur verið rekinn af rannsóknarstofnun sinni í Bandaríkjunum. Watson var harðlega gagnrýndur eftir ummæli sem hann lét falla í bresku dagblaði síðustu helgi. Þar sagði hann að Afríkubúar væru ekki eins gáfaðir og Evrópubúar. Erlent 19.10.2007 13:00 Íraskir Kúrdar vara Tyrki við því að gera innrás Kúrdar í norðurhluta Íraks munu grípa til vopna fari svo að Tyrkir sendi hermenn yfir landamærin. Þetta kom fram í máli Massoud Barzani, forseta Kúrdahéraðanna í Írak, í morgun. Hann vísar því á bug að íraskir kúrdar veiti vopnuðum sveitum kúrdíska verkamannaflokksins, PKK, skjól. Erlent 19.10.2007 12:57 Verkfall heldur áfram í París Búist er við miklum töfum á lestarsamgöngum í Frakklandi í dag vegna verkfalls starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja sem hófst í gær. Upphaflega var um um sólahringsverkfall að ræða um allt land. Verkalýðsfélög í París hafa hins vegar ákveðið að framlengja það. Erlent 19.10.2007 12:41 Dómur fyrir vikulokin Dómarinn í máli Gísla Þorkelssonar, sem var myrtur í Suður-Afríku sumarið 2005, gagnrýnir lögreglu í Jóhannesarborg fyrir handvömm. Dóm á að kveða upp yfir meintum morðingjum Gísla fyrir vikulokin. Erlent 19.10.2007 12:17 Loka á óheftan aðgang að sígarettusjálfsölum Reykingamenn í Japan munu frá og með júlí á næsta ári ekki lengur geta keypt sígarettur úr sjálfsala án þess að framvísa sérstökum persónuskilríkjum. Um 570 þúsund sígarettusjálfsalar eru nú starfræktir í Japan. Erlent 19.10.2007 11:19 Burt með ríka og fræga fólkið! Eldri borgari í smábæ í Devon á Englandi hefur hafnað rúmlega 200 milljónum til að bjarga þorpinu frá því að frægt og ríkt fólk taki það yfir. Isobel Waterhouse erfði fjögur smáhús í strandbænum East Portlemouth. Hún hefði getað selt þau fyrir rúmar sextíu milljónir hvert, sem annað heimili fræga fólksins. Erlent 19.10.2007 11:11 Var brúðkaup í vændum hjá Díönu? Réttarrannsóknin yfir dauða Díönu prinsessu og Dodi Al Fayed ástmanni hennar tók óvænta stefnu í gær þegar kviðdómendum var sýnd kvittun fyrir „trúlofunar“-hring sem Dodi keypti klukkustundum áður en parið lést. Erlent 19.10.2007 10:17 Meintur barnaníðingur á yfir höfði sér 20 ára fangelsi Yfirvöld í Tælandi hafa ákveðið að ákæra kanadamanninn Christopher Neil fyrir að hafa beitt börn kynferðislegu ofbeldi. Christopher var handtekinn í morgun í Nakhon Ratchasima héraði um 250 kílómetra fyrir norðan Bangkok. Hann flúði Suður-Kóreu eftir að Interpol lýsti eftir honum út um allan hemi. Erlent 19.10.2007 10:16 Átta láta lífið í sprengingu í Manila Átta létust og að minnsta kosti 70 særðust þegar sprenging varð í verslunarmiðstöð í Manila, höfuðborg Filippseyja, í morgun. Ekki liggur fyrir hvað olli sprengingunni. Erlent 19.10.2007 07:57 Reykja fyrir sektinni Kráareigandi í Holbæk á Jótlandi býður gestum sínum upp á að reykja á staðnum gegn því að leggja tvær krónur danskar, eða rúmar 20 íslenskar í púkk, til að greiða sektina sem kráareigandinn fær fyrir að heimila reykingar. Erlent 19.10.2007 07:15 Fallið frá hugmyndum um bandaríki Evrópu Fallið er frá hugmyndinum um bandaríki Evrópu og sameiginlegan þjóðsöng álfunnar í nýjum sáttmála sem leiðtogar ríkja Evrópusambandsins samþykktu í Lissabon gær. Erlent 19.10.2007 07:12 Ráðherrar funda um Madeleine McCann Mál Madeleine McCann kom til tals á fundi Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, og Jose Socrates, forsætisráðherra Portúgals, í Lissabon í gær. Erlent 19.10.2007 07:10 Meintur barnaníðingur handtekinn Kanadíski kennarinn sem grunaður er um að hafa misnotað mörg hundruð drengi var handtekinn í Tælandi í gær. Erlent 19.10.2007 07:08 Yfir 130 létu lífið í tilræði gegn Benazir Bhutto Að minnsta kosti 130 manns létu lífið og um eitt hundra særðust þegar tvær sprengjur sprungu í borginni Karachi í Pakistan í gær. Erlent 19.10.2007 07:02 Innflytjandi í jafnréttismálin Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, stokkaði upp í ríkisstjórn sinni í gær. Hann skipti út þremur ráðherrum. Erlent 19.10.2007 03:45 Oslóbúar hamstra vatn á flöskum Noregur Nærri hálfri milljón Oslóbúa hefur verið ráðlagt af yfirvöldum að sjóða allt neysluvatn í minnst þrjár mínútur eftir að giardia-sníkjudýrið greindist í vatnssýnum úr höfuðvatnsbóli borgarbúa. Erlent 19.10.2007 03:15 Ætla að samþykkja stofnsáttmálauppfærslu Erlent 19.10.2007 03:00 Saka sambandssinna um svik Norður-Írland, AP Samskipti sambandssinnaðra mótmælenda og lýðveldissinnaðra kaþólikka á Norður-Írlandi versnuðu í vikunni, er fulltrúar sambandssinna á norður-írska þinginu komu í veg fyrir að samþykkt yrðu lög sem höfðu að markmiði að auka veg gelísku á Norður-Írlandi. Erlent 19.10.2007 02:00 « ‹ ›
Þingmenn skora á Olmert Ísrael, AP Meirihluti þingmanna á Ísraelsþingi hefur skrifað undir áskorun til forsætisráðherrans, Ehuds Olmert, þar sem þeir frábiðja sér að nokkur tilraun verði gerð til þess að afsala ísraelskum yfirráðum yfir nokkrum hluta Jerúsalemborgar. Erlent 20.10.2007 05:15
Prófraun fyrir stefnu forsetans Parísarbúar og nærsveitamenn, sem sækja vinnu í frönsku höfuðborginni, máttu í gær þola annan daginn í röð fastir í umferðarteppum í bílum sínum þar sem víðtækasta verkfall starfsmanna í almenningssamgöngum í tólf ár hélt áfram. Erlent 20.10.2007 04:00
Fundu höfuð sprengjumannsins Lögreglan í Pakistan segist hafa fundið höfuð eins þeirra sem grunaðir eru um að hafa staðið fyrir sprengjuárás sem varð 136 manns að bana þegar Benazir Bhutto kom til landsins í gær. Erlent 19.10.2007 21:11
Verkfall stöðvar ekki ferð þeirra Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Erlent 19.10.2007 19:22
Grunaður níðingur handtekinn Grunaður barnaníðingur sem eftirlýstur hefur verið um allan heim í þrjú ár var handtekinn í Taílandi í dag. Það var aðstoð almennings um allan heim sem réð því að hægt var að hafa hendur í hári hans. Erlent 19.10.2007 19:17
Aðeins Írar fá þjóðaratkvæðagreiðslu Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Erlent 19.10.2007 19:12
Föðurmorðingjar aftur á ferð Benazir Bhúttó, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, segir forna fjendur fjölskyldu sinnar hafa reynt að ráða sig af dögum í gærkvöldi. Minnst 130 manns týndu lífi í tveimur sprengingum nærri bílalest Bhúttó í Karachi. Erlent 19.10.2007 19:05
Sjöundi hver hommi í Danmörku verður fyrir áreiti Um það bil sjöundi hver hommi í Danmörku verður fyrir áreiti eða ofbeldi frá ókunnugum vegna kynhneigðar sinnar. Erlent 19.10.2007 17:54
Mafíósi missti töluna eftir 50 morð Mafíuforinginn sem er fyrirmynd Sopranos sjónvarpsþáttanna missti töluna á þeim fjölda sem hann lét myrða. Hann hætti að telja þegar hann var kominn upp í 50. Leigumorðinginn Larry Mazza var vitni við réttarhöldin gegn fulltrúa FBI, DeVecchio, sem ákærður er fyrir að leka upplýsingum lögreglunnar til mafíósans Gregory Scarpa. Erlent 19.10.2007 17:17
Bhutto ásakar herforingja um tilræðið Benazir Bhutto fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan ásakar fyrrverandi yfirmenn í hernum fyrir að standa á bakvið tvöfalt sprengjutilræði gegn henni í gærkvöldi. Meira en 136 manns létust í sprengingunum í Karachi þegar bílalest Bhutto var ekið í gegnum borgina eftir að hún sneri aftur úr átta ára útlegð. Hún segist hafa verið vöruð við að fjórum sjálfsmorðssprengjum. Erlent 19.10.2007 16:15
Létu innbrotsþjófinn taka til Hjón í Bandaríkjunum vissu nákvæmlega hvað þau áttu að gera við innbrotsþjóf sem þau gripu glóðvolgan þar sem hann gekk ránshendi um heimili þeirra. Þau miðuðu á hann byssu á meðan þau létu hann skila mununum og þrífa eftir sig. Erlent 19.10.2007 15:26
Bhutto: „Þessir hugleysingjar eru ekki múslimar“ Benazir Bhutto sagði á blaðamannafundi í dag að þeir hugleysingjar sem stóðu á bakvið sprengjutilræðin í Karachi í gærkvöldi og grönduðu að minnsta kosti 136 manns, væru ekki sannir múslimar. Tvær sprengjur sprungu í miðri mannþröng þegar bíl hennar var ekki í gegnum götur borgarinnar þegar hún sneri til baka eftir átta ára í útlegð. Erlent 19.10.2007 13:32
Nóbelsverðlaunahafi rekinn af rannsóknarstofu Nóbelsverðlaunahafinn og DNA frumkvöðullinn James Watson hefur verið rekinn af rannsóknarstofnun sinni í Bandaríkjunum. Watson var harðlega gagnrýndur eftir ummæli sem hann lét falla í bresku dagblaði síðustu helgi. Þar sagði hann að Afríkubúar væru ekki eins gáfaðir og Evrópubúar. Erlent 19.10.2007 13:00
Íraskir Kúrdar vara Tyrki við því að gera innrás Kúrdar í norðurhluta Íraks munu grípa til vopna fari svo að Tyrkir sendi hermenn yfir landamærin. Þetta kom fram í máli Massoud Barzani, forseta Kúrdahéraðanna í Írak, í morgun. Hann vísar því á bug að íraskir kúrdar veiti vopnuðum sveitum kúrdíska verkamannaflokksins, PKK, skjól. Erlent 19.10.2007 12:57
Verkfall heldur áfram í París Búist er við miklum töfum á lestarsamgöngum í Frakklandi í dag vegna verkfalls starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja sem hófst í gær. Upphaflega var um um sólahringsverkfall að ræða um allt land. Verkalýðsfélög í París hafa hins vegar ákveðið að framlengja það. Erlent 19.10.2007 12:41
Dómur fyrir vikulokin Dómarinn í máli Gísla Þorkelssonar, sem var myrtur í Suður-Afríku sumarið 2005, gagnrýnir lögreglu í Jóhannesarborg fyrir handvömm. Dóm á að kveða upp yfir meintum morðingjum Gísla fyrir vikulokin. Erlent 19.10.2007 12:17
Loka á óheftan aðgang að sígarettusjálfsölum Reykingamenn í Japan munu frá og með júlí á næsta ári ekki lengur geta keypt sígarettur úr sjálfsala án þess að framvísa sérstökum persónuskilríkjum. Um 570 þúsund sígarettusjálfsalar eru nú starfræktir í Japan. Erlent 19.10.2007 11:19
Burt með ríka og fræga fólkið! Eldri borgari í smábæ í Devon á Englandi hefur hafnað rúmlega 200 milljónum til að bjarga þorpinu frá því að frægt og ríkt fólk taki það yfir. Isobel Waterhouse erfði fjögur smáhús í strandbænum East Portlemouth. Hún hefði getað selt þau fyrir rúmar sextíu milljónir hvert, sem annað heimili fræga fólksins. Erlent 19.10.2007 11:11
Var brúðkaup í vændum hjá Díönu? Réttarrannsóknin yfir dauða Díönu prinsessu og Dodi Al Fayed ástmanni hennar tók óvænta stefnu í gær þegar kviðdómendum var sýnd kvittun fyrir „trúlofunar“-hring sem Dodi keypti klukkustundum áður en parið lést. Erlent 19.10.2007 10:17
Meintur barnaníðingur á yfir höfði sér 20 ára fangelsi Yfirvöld í Tælandi hafa ákveðið að ákæra kanadamanninn Christopher Neil fyrir að hafa beitt börn kynferðislegu ofbeldi. Christopher var handtekinn í morgun í Nakhon Ratchasima héraði um 250 kílómetra fyrir norðan Bangkok. Hann flúði Suður-Kóreu eftir að Interpol lýsti eftir honum út um allan hemi. Erlent 19.10.2007 10:16
Átta láta lífið í sprengingu í Manila Átta létust og að minnsta kosti 70 særðust þegar sprenging varð í verslunarmiðstöð í Manila, höfuðborg Filippseyja, í morgun. Ekki liggur fyrir hvað olli sprengingunni. Erlent 19.10.2007 07:57
Reykja fyrir sektinni Kráareigandi í Holbæk á Jótlandi býður gestum sínum upp á að reykja á staðnum gegn því að leggja tvær krónur danskar, eða rúmar 20 íslenskar í púkk, til að greiða sektina sem kráareigandinn fær fyrir að heimila reykingar. Erlent 19.10.2007 07:15
Fallið frá hugmyndum um bandaríki Evrópu Fallið er frá hugmyndinum um bandaríki Evrópu og sameiginlegan þjóðsöng álfunnar í nýjum sáttmála sem leiðtogar ríkja Evrópusambandsins samþykktu í Lissabon gær. Erlent 19.10.2007 07:12
Ráðherrar funda um Madeleine McCann Mál Madeleine McCann kom til tals á fundi Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, og Jose Socrates, forsætisráðherra Portúgals, í Lissabon í gær. Erlent 19.10.2007 07:10
Meintur barnaníðingur handtekinn Kanadíski kennarinn sem grunaður er um að hafa misnotað mörg hundruð drengi var handtekinn í Tælandi í gær. Erlent 19.10.2007 07:08
Yfir 130 létu lífið í tilræði gegn Benazir Bhutto Að minnsta kosti 130 manns létu lífið og um eitt hundra særðust þegar tvær sprengjur sprungu í borginni Karachi í Pakistan í gær. Erlent 19.10.2007 07:02
Innflytjandi í jafnréttismálin Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, stokkaði upp í ríkisstjórn sinni í gær. Hann skipti út þremur ráðherrum. Erlent 19.10.2007 03:45
Oslóbúar hamstra vatn á flöskum Noregur Nærri hálfri milljón Oslóbúa hefur verið ráðlagt af yfirvöldum að sjóða allt neysluvatn í minnst þrjár mínútur eftir að giardia-sníkjudýrið greindist í vatnssýnum úr höfuðvatnsbóli borgarbúa. Erlent 19.10.2007 03:15
Saka sambandssinna um svik Norður-Írland, AP Samskipti sambandssinnaðra mótmælenda og lýðveldissinnaðra kaþólikka á Norður-Írlandi versnuðu í vikunni, er fulltrúar sambandssinna á norður-írska þinginu komu í veg fyrir að samþykkt yrðu lög sem höfðu að markmiði að auka veg gelísku á Norður-Írlandi. Erlent 19.10.2007 02:00