Erlent Kínverjar styrkja herafla sinn Kínverska flugmóðurskipið Liaoning hefur verið tekið formlega í notkun, fjórtán árum eftir að það var dregið frá Rússlandi til Kína. Erlent 26.9.2012 01:00 Börn eru fangelsuð, pyntuð og myrt Sýrland Sýrlensk börn upplifa fjöldamorð, pyntingar og önnur voðaverk, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Barnaheill – Save the Children. Erlent 26.9.2012 00:00 Skutu gúmmikúlum á mótmælendur í Madrid Minnsta kosti tuttugu hafa verið handteknir í mótmælum við alþingishúsið í Madríd á Spáni í kvöld auk þess sem lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum á mótmælendur. Upp úr sauð þegar mótmælendur eiga að hafa reynt að rífa niður grindverk sem skilur mótmælendur að frá þinghúsinu. Erlent 25.9.2012 22:58 Fríblað að ganga "landsblaði“ Ísraela af dauðu Ísraelska dagblaðið Maariv daily er á síðasta snúningi ef marka má frétt fréttaveitu AP en þar kemur fram að hið 64 ára gamla dagblað, sem er þekkt í Ísrael sem "landsblaðið", hafi verið selt til keppinautar og nú blasir við að um tvö þúsund starfsmönnum blaðsins verið sagt upp. Erlent 25.9.2012 22:00 Danir sátu hjá í refsiaðgerðum vegna makríldeilunnar Danir ákváðu að sitja hjá og greiða ekki atkvæði þegar kosið var um refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum innan Evrópusambandsins vegna makríldeilunnar. Erlent 25.9.2012 10:56 Norðmenn leyfa lyf sem inniheldur kannabis Norðmenn hafa ákveðið að leyfa notkun lyfs sem inniheldur kannabis. Um er að ræða úðann Sativex en notkun hans hefur þegar verið leyfð í Svíþjóð og Finnlandi. Erlent 25.9.2012 08:11 Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp í Baffin flóanum við Grænland í síðustu viku. Erlent 25.9.2012 07:43 Hulunni svipt af langlífi geldinga Ný rannsókn í Suður Kóreu hefur leitt í ljós afhverju geldingar lifa mun lengur en aðrir menn eða allt að 19 árum að meðaltali. Rannsóknin varpar einnig ljósi á afhverju konur lifa yfirleitt lengur en karlar. Erlent 25.9.2012 07:03 Predikarinn Abu Hamza verður framseldur Undirbúningur er hafinn að því að framselja hinn róttæka predikara Abu Hamza frá Bretlandi til Bandaríkjanna eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði beiðni hans um áfrýjun á málinu. Erlent 25.9.2012 06:55 Kökusneið úr konunglegu brúðkaupi til sölu á uppboði Nú er hægt að bjóða í eina af þeim 650 kökusneiðum sem í boði voru í brúðkaupi ársins, á vefsíðunni PFC Actions. Að sjálfsögðu erum við að tala um konunglegt brúðkaup þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogans og hertogaynjunnar af Cambridge en brúðkaupið fór fram í apríl síðastliðnum. Erlent 25.9.2012 06:52 Fundu líkamsleifar hermanns um 100 árum eftir að hann féll Búið er að bera kennsl á líkamsleifar sem fundust fyrr í ár í Belgíu. Um er að ræða nýsjálenskan hermann sem féll í fyrri heimstryjöldinni fyrir nærri 100 árum síðan. Erlent 25.9.2012 06:48 Fundu áður óþekktan vírus sem líkist SARS Áður óþekktur vírus, þó ekki ólíkur þeim sem kallaðist SARS og varð hundruð manna að bana árið 2003, hefur greinst í manni sem nú er verið að meðhöndla á bresku sjúkrahúsi. Erlent 25.9.2012 06:46 Börn eru stráfelld í stríðinu í Sýrlandi Börn eru stráfelld í borgarastríðinu í Sýrlandi, þau sæta pyntingum og verða vitni að miklum ódæðisverkum. Erlent 25.9.2012 06:40 Skemmdarvargar unnu mikil spjöll á þjóðleikhúsi Færeyja Mikil spjöll voru unnin á þjóðarleikhúsi Færeyinga í Þórshöfn eða Tjódpallur Føroyar um síðustu helgi. Langur tími mun líða þar til hægt verður að sýna leikrit þar að nýju. Erlent 25.9.2012 06:35 Brahimi heldur í veika von Mahmoud Ahmadinejad, forsætisráðherra Írans, notaði tækifærið til að skjóta á Bandaríkin og Ísrael þegar hann steig í ræðustól á fyrsta degi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. Erlent 25.9.2012 00:00 Zombí-býflugur valda heilabrotum Býflugnabóndinn Mark Hohn frá Seattle í Bandaríkjunum tók eftir því á dögunum, þegar hann snéri heim úr fríi, að býflugur sem hann átti voru ýmist dauðar eða flugu tilviljanakennt um, eins og þær væru einhverskonar uppvakningar. Og líkingin á rétt á sér, ekki síst þar sem umræddar býflugur voru sýktar af dularfullum sjúkdómi sem draga þær með kvalarfullum hætti til dauða að lokum. Þetta veldur því að lokum að allar fullorðnar býflugur í býflugnabúum drepast að lokum. Erlent 24.9.2012 23:00 Björguðu kynlífsdúkku úr Svartahafinu Strandgestir í Tyrklandi nutu sólarinnar á dögunum en þeim brá heldur betur í brún þegar þeim sýndist sjá drukknaða konu í Svartahafinu þar sem gestirnir sóluðu sig. Erlent 24.9.2012 22:30 Tveir ákærðir fyrir hlandhneyksli í Afganistan Tveir hermenn í bandaríska hernum hafa verið ákærðir fyrir að kasta þvagi á lík hermanna Talibana í Afganistan á síðasta ári en myndir birtust af atvikinu í kjölfarið og myndband á Youtube. Málið vakti gríðarlega reiði í Mið-Austurlöndum á sínum tíma enda virðingarleysið algjört. Erlent 24.9.2012 21:00 Vilja lögsækja fyrrum fangavörð í Auschwitz Þýsk yfirvöld kanna nú hvort að mögulegt sé að lögsækja fyrrum fangavörð í útrýmingabúðum Nasista í Auschwitz sem hefur búið í Bandaríkjunum í yfir sextíu ár. Erlent 24.9.2012 14:15 Romney að tapa stuðningi meðal eldri borgara Ný skoðanakönnun sem gerð var meðal eldri borgara í Bandaríkjunum sýnir að Mitt Romney er að tapa stuðningi þeirra. Erlent 24.9.2012 10:18 Snæuglur í mikilli útrýmingarhættu á Grænlandi Mikil fækkun læmingja á Grænlandi undanfarin ár hefur leitt til þess að rándýrastofnar í landinu eins og snæuglur og hreysikettir eru í mikilli útrýmingarhættu. Erlent 24.9.2012 09:21 Grikkir vilja stríðsskaðabætur frá Þjóðverjum Nýjasta tilraun Grikkja til að ná meiru fé í tómann ríkiskassann sinn hefur vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. Erlent 24.9.2012 06:48 Svisslendingar höfnuðu algeru reykingarbanni Svisslendingar höfnuðu algeru banni við reykingum á opinberum stöðum í landinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Erlent 24.9.2012 06:46 Modern Family hlaut fern Emmy verðlaun Skemmtiþátturinn Modern Family sem sýndur er hér á Stöð 2 fékk fern verðlaun á Emmy sjónvarpsverðlaunahátíðinni í Hollywood í gærkvöldi en þátturinn þykir með þeim skemmtilegri í sjónvarpi í dag. Erlent 24.9.2012 06:43 Miklar truflanir á umferðinni um Stórabeltisbrúna Miklar truflanir voru á umferðinni um Stórabeltisbrúna í nótt eftir að stór rúta valt þar á hliðina við brúarsporðinn í kjölfar áreksturs við vörubíl. Um tíma í morgun þurfti að loka brúnni alveg þegar rútan var fjarlægð af vettvangi. Erlent 24.9.2012 06:39 Enn er 15 manns saknað eftir snjóflóðið í Nepal Leit hófst að nýju í morgun á fjallinu Manaslu í Nepal að fjallgöngumönnum sem þar er saknað eftir stórt snjóflóð um helgina. Erlent 24.9.2012 06:29 Fátækum fer fjölgandi í Danmörku Fátækum fjölgaði í Danmörku á árunum 2002 og fram til 2010. Hlutfallslega fjölgaði þeim mest á Sjálandi og í höfuðborginni Kaupmannahöfn. Erlent 24.9.2012 06:26 Obama fær byr undir vængina Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur bætt við sig töluverðu fylgi í nokkrum þeirra ríkja þar sem fylgismunur hans og Mitt Romneys hefur verið hvað minnstur. Erlent 24.9.2012 05:00 Schwarzenegger viðurkennir syndir sínar Daginn eftir að Arnold Schwarzenegger lét af embætti ríkisstjóra í Kaliforníu, eða 4. janúar í fyrra, viðurkenndi hann fyrir Mariu Shriver, eiginkonu sinni, að húsfreyja þeirra hjóna hefði alið barn hans. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Schwarzeneggers sem kemur út í næsta mánuði. Erlent 23.9.2012 22:19 Svisslendingar að hafna reykingabanni Svisslendingar kjósa í dag um reykingabann innandyra og fyrstu tölur benda til þess að banninu verði hafnað. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Erlent 23.9.2012 17:48 « ‹ ›
Kínverjar styrkja herafla sinn Kínverska flugmóðurskipið Liaoning hefur verið tekið formlega í notkun, fjórtán árum eftir að það var dregið frá Rússlandi til Kína. Erlent 26.9.2012 01:00
Börn eru fangelsuð, pyntuð og myrt Sýrland Sýrlensk börn upplifa fjöldamorð, pyntingar og önnur voðaverk, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Barnaheill – Save the Children. Erlent 26.9.2012 00:00
Skutu gúmmikúlum á mótmælendur í Madrid Minnsta kosti tuttugu hafa verið handteknir í mótmælum við alþingishúsið í Madríd á Spáni í kvöld auk þess sem lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum á mótmælendur. Upp úr sauð þegar mótmælendur eiga að hafa reynt að rífa niður grindverk sem skilur mótmælendur að frá þinghúsinu. Erlent 25.9.2012 22:58
Fríblað að ganga "landsblaði“ Ísraela af dauðu Ísraelska dagblaðið Maariv daily er á síðasta snúningi ef marka má frétt fréttaveitu AP en þar kemur fram að hið 64 ára gamla dagblað, sem er þekkt í Ísrael sem "landsblaðið", hafi verið selt til keppinautar og nú blasir við að um tvö þúsund starfsmönnum blaðsins verið sagt upp. Erlent 25.9.2012 22:00
Danir sátu hjá í refsiaðgerðum vegna makríldeilunnar Danir ákváðu að sitja hjá og greiða ekki atkvæði þegar kosið var um refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum innan Evrópusambandsins vegna makríldeilunnar. Erlent 25.9.2012 10:56
Norðmenn leyfa lyf sem inniheldur kannabis Norðmenn hafa ákveðið að leyfa notkun lyfs sem inniheldur kannabis. Um er að ræða úðann Sativex en notkun hans hefur þegar verið leyfð í Svíþjóð og Finnlandi. Erlent 25.9.2012 08:11
Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp í Baffin flóanum við Grænland í síðustu viku. Erlent 25.9.2012 07:43
Hulunni svipt af langlífi geldinga Ný rannsókn í Suður Kóreu hefur leitt í ljós afhverju geldingar lifa mun lengur en aðrir menn eða allt að 19 árum að meðaltali. Rannsóknin varpar einnig ljósi á afhverju konur lifa yfirleitt lengur en karlar. Erlent 25.9.2012 07:03
Predikarinn Abu Hamza verður framseldur Undirbúningur er hafinn að því að framselja hinn róttæka predikara Abu Hamza frá Bretlandi til Bandaríkjanna eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði beiðni hans um áfrýjun á málinu. Erlent 25.9.2012 06:55
Kökusneið úr konunglegu brúðkaupi til sölu á uppboði Nú er hægt að bjóða í eina af þeim 650 kökusneiðum sem í boði voru í brúðkaupi ársins, á vefsíðunni PFC Actions. Að sjálfsögðu erum við að tala um konunglegt brúðkaup þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogans og hertogaynjunnar af Cambridge en brúðkaupið fór fram í apríl síðastliðnum. Erlent 25.9.2012 06:52
Fundu líkamsleifar hermanns um 100 árum eftir að hann féll Búið er að bera kennsl á líkamsleifar sem fundust fyrr í ár í Belgíu. Um er að ræða nýsjálenskan hermann sem féll í fyrri heimstryjöldinni fyrir nærri 100 árum síðan. Erlent 25.9.2012 06:48
Fundu áður óþekktan vírus sem líkist SARS Áður óþekktur vírus, þó ekki ólíkur þeim sem kallaðist SARS og varð hundruð manna að bana árið 2003, hefur greinst í manni sem nú er verið að meðhöndla á bresku sjúkrahúsi. Erlent 25.9.2012 06:46
Börn eru stráfelld í stríðinu í Sýrlandi Börn eru stráfelld í borgarastríðinu í Sýrlandi, þau sæta pyntingum og verða vitni að miklum ódæðisverkum. Erlent 25.9.2012 06:40
Skemmdarvargar unnu mikil spjöll á þjóðleikhúsi Færeyja Mikil spjöll voru unnin á þjóðarleikhúsi Færeyinga í Þórshöfn eða Tjódpallur Føroyar um síðustu helgi. Langur tími mun líða þar til hægt verður að sýna leikrit þar að nýju. Erlent 25.9.2012 06:35
Brahimi heldur í veika von Mahmoud Ahmadinejad, forsætisráðherra Írans, notaði tækifærið til að skjóta á Bandaríkin og Ísrael þegar hann steig í ræðustól á fyrsta degi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. Erlent 25.9.2012 00:00
Zombí-býflugur valda heilabrotum Býflugnabóndinn Mark Hohn frá Seattle í Bandaríkjunum tók eftir því á dögunum, þegar hann snéri heim úr fríi, að býflugur sem hann átti voru ýmist dauðar eða flugu tilviljanakennt um, eins og þær væru einhverskonar uppvakningar. Og líkingin á rétt á sér, ekki síst þar sem umræddar býflugur voru sýktar af dularfullum sjúkdómi sem draga þær með kvalarfullum hætti til dauða að lokum. Þetta veldur því að lokum að allar fullorðnar býflugur í býflugnabúum drepast að lokum. Erlent 24.9.2012 23:00
Björguðu kynlífsdúkku úr Svartahafinu Strandgestir í Tyrklandi nutu sólarinnar á dögunum en þeim brá heldur betur í brún þegar þeim sýndist sjá drukknaða konu í Svartahafinu þar sem gestirnir sóluðu sig. Erlent 24.9.2012 22:30
Tveir ákærðir fyrir hlandhneyksli í Afganistan Tveir hermenn í bandaríska hernum hafa verið ákærðir fyrir að kasta þvagi á lík hermanna Talibana í Afganistan á síðasta ári en myndir birtust af atvikinu í kjölfarið og myndband á Youtube. Málið vakti gríðarlega reiði í Mið-Austurlöndum á sínum tíma enda virðingarleysið algjört. Erlent 24.9.2012 21:00
Vilja lögsækja fyrrum fangavörð í Auschwitz Þýsk yfirvöld kanna nú hvort að mögulegt sé að lögsækja fyrrum fangavörð í útrýmingabúðum Nasista í Auschwitz sem hefur búið í Bandaríkjunum í yfir sextíu ár. Erlent 24.9.2012 14:15
Romney að tapa stuðningi meðal eldri borgara Ný skoðanakönnun sem gerð var meðal eldri borgara í Bandaríkjunum sýnir að Mitt Romney er að tapa stuðningi þeirra. Erlent 24.9.2012 10:18
Snæuglur í mikilli útrýmingarhættu á Grænlandi Mikil fækkun læmingja á Grænlandi undanfarin ár hefur leitt til þess að rándýrastofnar í landinu eins og snæuglur og hreysikettir eru í mikilli útrýmingarhættu. Erlent 24.9.2012 09:21
Grikkir vilja stríðsskaðabætur frá Þjóðverjum Nýjasta tilraun Grikkja til að ná meiru fé í tómann ríkiskassann sinn hefur vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. Erlent 24.9.2012 06:48
Svisslendingar höfnuðu algeru reykingarbanni Svisslendingar höfnuðu algeru banni við reykingum á opinberum stöðum í landinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Erlent 24.9.2012 06:46
Modern Family hlaut fern Emmy verðlaun Skemmtiþátturinn Modern Family sem sýndur er hér á Stöð 2 fékk fern verðlaun á Emmy sjónvarpsverðlaunahátíðinni í Hollywood í gærkvöldi en þátturinn þykir með þeim skemmtilegri í sjónvarpi í dag. Erlent 24.9.2012 06:43
Miklar truflanir á umferðinni um Stórabeltisbrúna Miklar truflanir voru á umferðinni um Stórabeltisbrúna í nótt eftir að stór rúta valt þar á hliðina við brúarsporðinn í kjölfar áreksturs við vörubíl. Um tíma í morgun þurfti að loka brúnni alveg þegar rútan var fjarlægð af vettvangi. Erlent 24.9.2012 06:39
Enn er 15 manns saknað eftir snjóflóðið í Nepal Leit hófst að nýju í morgun á fjallinu Manaslu í Nepal að fjallgöngumönnum sem þar er saknað eftir stórt snjóflóð um helgina. Erlent 24.9.2012 06:29
Fátækum fer fjölgandi í Danmörku Fátækum fjölgaði í Danmörku á árunum 2002 og fram til 2010. Hlutfallslega fjölgaði þeim mest á Sjálandi og í höfuðborginni Kaupmannahöfn. Erlent 24.9.2012 06:26
Obama fær byr undir vængina Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur bætt við sig töluverðu fylgi í nokkrum þeirra ríkja þar sem fylgismunur hans og Mitt Romneys hefur verið hvað minnstur. Erlent 24.9.2012 05:00
Schwarzenegger viðurkennir syndir sínar Daginn eftir að Arnold Schwarzenegger lét af embætti ríkisstjóra í Kaliforníu, eða 4. janúar í fyrra, viðurkenndi hann fyrir Mariu Shriver, eiginkonu sinni, að húsfreyja þeirra hjóna hefði alið barn hans. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Schwarzeneggers sem kemur út í næsta mánuði. Erlent 23.9.2012 22:19
Svisslendingar að hafna reykingabanni Svisslendingar kjósa í dag um reykingabann innandyra og fyrstu tölur benda til þess að banninu verði hafnað. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Erlent 23.9.2012 17:48