Enski boltinn Saha lengur frá Louis Saha verður frá næstu fimm vikurnar að minnsta kosti vegna meiðsla en hann hefur þegar verið frá síðan í lok nóvember. Enski boltinn 2.1.2009 13:30 Bridge á leið í viðræður við Man City Wayne Bridge hefur fengið grænt ljós á að hefja viðræður um kaup og kjör við Manchester City. Chelsea segir að það muni ekki selja Bridge nema fyrir mjög hátt verð. Enski boltinn 2.1.2009 11:51 Benitez segir Reina besta markvörð deildarinnar Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að landi sinn Pepe Reina sé besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.1.2009 11:00 United að landa samningum við Serbana tvo Manchester United er sagt vera á góðri leið með að ganga frá samningum við Serbana Zoran Tosic og Adem Ljajic nú í mánuðinum. Enski boltinn 2.1.2009 10:45 Heiðar samdi við QPR Heiðar Helguson hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við enska B-deildarliðið QPR en greint var frá því á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 2.1.2009 10:23 Given íhugar framtíð sína Shay Given, markvörður Newcastle, mun vera að íhuga framtíð sína eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu frá lögfræðingi hans. Enski boltinn 2.1.2009 10:13 Fuller og Griffin sáttir Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke, segir að þeir Ricardo Fuller og Andy Griffin hafi sæst. Fuller var rekinn af velli síðasta sunnudag fyrir að slá Griffin í miðjum leik gegn West Ham. Enski boltinn 1.1.2009 18:20 Hvað gera ensku liðin í janúar? Félagaskiptaglugginn opnaði í dag og verður opinn út mánuðinn. BBC tók saman við hverju megi búast hjá ensku liðunum í janúar. Enski boltinn 1.1.2009 18:15 Hermann ítrekar að hann vilji yfirgefa Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur ítrekað að hann stefni að því að skipta um lið nú í janúar. Hermann hefur lítið fengið að spila hjá Portsmouth það sem af er tímabili. Enski boltinn 1.1.2009 18:13 Pennant á óskalista Hull Hull City hefur blandað sér í baráttuna um Jermaine Pennant, kantmann Liverpool. Pennant var orðaður við Real Madrid í desember. Enski boltinn 1.1.2009 16:29 Defoe vill fara frá Portsmouth Stjórnarmaður hjá Portsmouth hefur staðfest að sóknarmaðurinn Jermain Defoe hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn að yfirgefa Fratton Park. Defoe hefur verið orðaður við Tottenham. Enski boltinn 1.1.2009 16:20 Ronaldo vill ekki fara Cristiano Ronaldo neitar þeim sögusögnum að hann sé á leið til Real Madrid. Slúðurblöð héldu því fram að þegar væri búið að nást samkomulag milli spænska stórliðsins og Manchester United. Enski boltinn 1.1.2009 14:30 West Ham hlustar á tilboð í alla West Ham hefur tilkynnt að félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í hvaða leikmann hópsins sem er. Margir leikmenn West Ham hafa verið orðaðir við önnur lið. Enski boltinn 1.1.2009 14:00 Toure vildi fara á sölulista Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, neitaði beiðni varnarmannsins Kolo Toure um að vera settur á sölulista. Toure hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal á tímabilinu og Manchester City er sagt vera að íhuga tilboð. Enski boltinn 1.1.2009 13:00 Carew frá fram í mars? Meiðslasaga norska sóknarmannsins John Carew hjá Aston Villa heldur áfram. Carew lék virkilega vel í byrjun tímabilsins en hefur ekki leikið í rúman mánuð vegna meiðsla. Enski boltinn 1.1.2009 12:28 Búið að opna gluggann Félagaskiptaglugginn hefur verið opnaður og verður opinn þar til klukkan 17:00 mánudaginn 2. febrúar. 1. febrúar verður á laugardegi og því var lokun gluggans breytt. Enski boltinn 1.1.2009 12:15 Billy Davies tekur við Forest Nottingham Forest hefur tilkynnt að Billy Davies sé nýr knattspyrnustjóri félagsins. Davies yfirgaf Derby í nóvember 2007 en hefur nú skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Forest. Enski boltinn 1.1.2009 12:11 Manchester City með 10 milljóna punda boð í Wayne Bridge Nú er hinn svokallaði janúargluggi loksins að opna og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvaða leikmenn komi til með að skipta um lið. Strax í morgun var farið að segja frá tilboðum Manchester City sem nú er komið í hendurnar á auðjöfrum. Breskir miðlar segja frá því að félagið sé nú þegar búið að bjóða 10 milljónir punda í Wayne Bridge leikmann Chelsea. Enski boltinn 1.1.2009 10:37 Á leið til Liverpool: Er í sjokki Guðlaugur Victor Pálsson mun ganga til liðs við Liverpool í næstu viku ef hann stenst læknisskoðun hjá félaginu. AGF hefur samþykkt kauptilboð Liverpool í hann. Enski boltinn 31.12.2008 17:27 Gerrard æfði í dag Steven Gerrard æfði með Liverpool í dag en það staðfesti Rafael Benitez, stjóri liðsins, í samtali við enska fjölmiðla. Hann sagðist veita Gerrard sinn fulla stuðning. Enski boltinn 31.12.2008 17:16 Gerrard bálreiður sjálfum sér Steven Gerrard er sagður bálreiður út í sjálfan sig fyrir að atburði aðfaranótt mánudagsins er hann var handtekinn fyrir líkamsárás. Hann var síðar ákærður af yfirvöldum. Enski boltinn 31.12.2008 15:05 Drogba fékk að heyra það frá liðsfélögunum Eftir því sem enska dagblaðið Daily Mail heldur fram munu leikmenn Chelsea flestir hafa gagnrýnt Didier Drogba afar harkalega á fundi þeirra í gær. Enski boltinn 31.12.2008 13:53 Given verður ekki seldur Joe Kinnear, stjóri Newcastle, heldur því fram að Shay Given markvörður verður ekki seldur nú í næsta mánuði en hann hefur verið orðaður við bæði Tottenham og Arsenal. Enski boltinn 31.12.2008 13:49 Pennant langar til Spánar Jermaine Pennant á von á því að fara frá Liverpool nú í janúar og helst langar honum til að spila á Spáni. Enski boltinn 31.12.2008 10:49 O'Neill ánægður með að dómarinn leiðrétti mistökin Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, er mjög ánægður með að dómaramistök kostuðu liðið ekki sigurinn gegn Hull City. Villa vann leikinn 1-0 með sjálfsmarki á 88. mínútu. Enski boltinn 30.12.2008 23:09 Curbishley ætlar aftur í úrvalsdeildina Knattspyrnustjórinn Alan Curbishley bíður eftir tækifærinu til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Þessi fyrrum stjóri Charlton og West Ham hefur verið atvinnulaus síðan hann yfirgaf Upton Park í september. Enski boltinn 30.12.2008 23:00 Villa vann Hull á sjálfsmarki Hlutirnir halda áfram að falla með Aston Villa sem vann 1-0 útisigur á Hull City í kvöld. Þetta var síðasti leikur ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2008 21:51 Zabaleta ákveðinn í að halda sæti sínu Pablo Zabaleta, varnarmaður Manchester City, segist ákveðinn í að halda sínu sæti í liðinu þegar félagið kaupir nýja leikmenn í janúar. Þessi argentínski bakvörður var keyptur frá Espanyol síðasta sumar. Enski boltinn 30.12.2008 21:30 Fótboltamaður handtekinn eftir dauðaslys Leikmaður í ensku 1. deildinni var handtekinn í tengslum við bílslys sem átti sér stað á Jóladag, 25. desember. Fimm barna faðir lét lífið í slysinu. Enski boltinn 30.12.2008 21:02 Pele í enska boltann? Yohann Pele, markvörður franska liðsins Le Mans, er á óskalista enskra úrvalsdeildarliða samkvæmt heimildum Sky. Samningur hans rennur út næsta sumar. Enski boltinn 30.12.2008 20:30 « ‹ ›
Saha lengur frá Louis Saha verður frá næstu fimm vikurnar að minnsta kosti vegna meiðsla en hann hefur þegar verið frá síðan í lok nóvember. Enski boltinn 2.1.2009 13:30
Bridge á leið í viðræður við Man City Wayne Bridge hefur fengið grænt ljós á að hefja viðræður um kaup og kjör við Manchester City. Chelsea segir að það muni ekki selja Bridge nema fyrir mjög hátt verð. Enski boltinn 2.1.2009 11:51
Benitez segir Reina besta markvörð deildarinnar Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að landi sinn Pepe Reina sé besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.1.2009 11:00
United að landa samningum við Serbana tvo Manchester United er sagt vera á góðri leið með að ganga frá samningum við Serbana Zoran Tosic og Adem Ljajic nú í mánuðinum. Enski boltinn 2.1.2009 10:45
Heiðar samdi við QPR Heiðar Helguson hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við enska B-deildarliðið QPR en greint var frá því á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 2.1.2009 10:23
Given íhugar framtíð sína Shay Given, markvörður Newcastle, mun vera að íhuga framtíð sína eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu frá lögfræðingi hans. Enski boltinn 2.1.2009 10:13
Fuller og Griffin sáttir Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke, segir að þeir Ricardo Fuller og Andy Griffin hafi sæst. Fuller var rekinn af velli síðasta sunnudag fyrir að slá Griffin í miðjum leik gegn West Ham. Enski boltinn 1.1.2009 18:20
Hvað gera ensku liðin í janúar? Félagaskiptaglugginn opnaði í dag og verður opinn út mánuðinn. BBC tók saman við hverju megi búast hjá ensku liðunum í janúar. Enski boltinn 1.1.2009 18:15
Hermann ítrekar að hann vilji yfirgefa Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur ítrekað að hann stefni að því að skipta um lið nú í janúar. Hermann hefur lítið fengið að spila hjá Portsmouth það sem af er tímabili. Enski boltinn 1.1.2009 18:13
Pennant á óskalista Hull Hull City hefur blandað sér í baráttuna um Jermaine Pennant, kantmann Liverpool. Pennant var orðaður við Real Madrid í desember. Enski boltinn 1.1.2009 16:29
Defoe vill fara frá Portsmouth Stjórnarmaður hjá Portsmouth hefur staðfest að sóknarmaðurinn Jermain Defoe hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn að yfirgefa Fratton Park. Defoe hefur verið orðaður við Tottenham. Enski boltinn 1.1.2009 16:20
Ronaldo vill ekki fara Cristiano Ronaldo neitar þeim sögusögnum að hann sé á leið til Real Madrid. Slúðurblöð héldu því fram að þegar væri búið að nást samkomulag milli spænska stórliðsins og Manchester United. Enski boltinn 1.1.2009 14:30
West Ham hlustar á tilboð í alla West Ham hefur tilkynnt að félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í hvaða leikmann hópsins sem er. Margir leikmenn West Ham hafa verið orðaðir við önnur lið. Enski boltinn 1.1.2009 14:00
Toure vildi fara á sölulista Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, neitaði beiðni varnarmannsins Kolo Toure um að vera settur á sölulista. Toure hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal á tímabilinu og Manchester City er sagt vera að íhuga tilboð. Enski boltinn 1.1.2009 13:00
Carew frá fram í mars? Meiðslasaga norska sóknarmannsins John Carew hjá Aston Villa heldur áfram. Carew lék virkilega vel í byrjun tímabilsins en hefur ekki leikið í rúman mánuð vegna meiðsla. Enski boltinn 1.1.2009 12:28
Búið að opna gluggann Félagaskiptaglugginn hefur verið opnaður og verður opinn þar til klukkan 17:00 mánudaginn 2. febrúar. 1. febrúar verður á laugardegi og því var lokun gluggans breytt. Enski boltinn 1.1.2009 12:15
Billy Davies tekur við Forest Nottingham Forest hefur tilkynnt að Billy Davies sé nýr knattspyrnustjóri félagsins. Davies yfirgaf Derby í nóvember 2007 en hefur nú skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Forest. Enski boltinn 1.1.2009 12:11
Manchester City með 10 milljóna punda boð í Wayne Bridge Nú er hinn svokallaði janúargluggi loksins að opna og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvaða leikmenn komi til með að skipta um lið. Strax í morgun var farið að segja frá tilboðum Manchester City sem nú er komið í hendurnar á auðjöfrum. Breskir miðlar segja frá því að félagið sé nú þegar búið að bjóða 10 milljónir punda í Wayne Bridge leikmann Chelsea. Enski boltinn 1.1.2009 10:37
Á leið til Liverpool: Er í sjokki Guðlaugur Victor Pálsson mun ganga til liðs við Liverpool í næstu viku ef hann stenst læknisskoðun hjá félaginu. AGF hefur samþykkt kauptilboð Liverpool í hann. Enski boltinn 31.12.2008 17:27
Gerrard æfði í dag Steven Gerrard æfði með Liverpool í dag en það staðfesti Rafael Benitez, stjóri liðsins, í samtali við enska fjölmiðla. Hann sagðist veita Gerrard sinn fulla stuðning. Enski boltinn 31.12.2008 17:16
Gerrard bálreiður sjálfum sér Steven Gerrard er sagður bálreiður út í sjálfan sig fyrir að atburði aðfaranótt mánudagsins er hann var handtekinn fyrir líkamsárás. Hann var síðar ákærður af yfirvöldum. Enski boltinn 31.12.2008 15:05
Drogba fékk að heyra það frá liðsfélögunum Eftir því sem enska dagblaðið Daily Mail heldur fram munu leikmenn Chelsea flestir hafa gagnrýnt Didier Drogba afar harkalega á fundi þeirra í gær. Enski boltinn 31.12.2008 13:53
Given verður ekki seldur Joe Kinnear, stjóri Newcastle, heldur því fram að Shay Given markvörður verður ekki seldur nú í næsta mánuði en hann hefur verið orðaður við bæði Tottenham og Arsenal. Enski boltinn 31.12.2008 13:49
Pennant langar til Spánar Jermaine Pennant á von á því að fara frá Liverpool nú í janúar og helst langar honum til að spila á Spáni. Enski boltinn 31.12.2008 10:49
O'Neill ánægður með að dómarinn leiðrétti mistökin Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, er mjög ánægður með að dómaramistök kostuðu liðið ekki sigurinn gegn Hull City. Villa vann leikinn 1-0 með sjálfsmarki á 88. mínútu. Enski boltinn 30.12.2008 23:09
Curbishley ætlar aftur í úrvalsdeildina Knattspyrnustjórinn Alan Curbishley bíður eftir tækifærinu til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Þessi fyrrum stjóri Charlton og West Ham hefur verið atvinnulaus síðan hann yfirgaf Upton Park í september. Enski boltinn 30.12.2008 23:00
Villa vann Hull á sjálfsmarki Hlutirnir halda áfram að falla með Aston Villa sem vann 1-0 útisigur á Hull City í kvöld. Þetta var síðasti leikur ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2008 21:51
Zabaleta ákveðinn í að halda sæti sínu Pablo Zabaleta, varnarmaður Manchester City, segist ákveðinn í að halda sínu sæti í liðinu þegar félagið kaupir nýja leikmenn í janúar. Þessi argentínski bakvörður var keyptur frá Espanyol síðasta sumar. Enski boltinn 30.12.2008 21:30
Fótboltamaður handtekinn eftir dauðaslys Leikmaður í ensku 1. deildinni var handtekinn í tengslum við bílslys sem átti sér stað á Jóladag, 25. desember. Fimm barna faðir lét lífið í slysinu. Enski boltinn 30.12.2008 21:02
Pele í enska boltann? Yohann Pele, markvörður franska liðsins Le Mans, er á óskalista enskra úrvalsdeildarliða samkvæmt heimildum Sky. Samningur hans rennur út næsta sumar. Enski boltinn 30.12.2008 20:30