Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Eru tveir leikmenn stórt vandamál fyrir Liverpool á þessari leiktíð. Einn af sérfræðingum enska boltans er harður á því. Enski boltinn 28.10.2025 12:30
Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Fótboltaleikir í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla hafa verið ein sterkasta hefðin í enska boltanum í gegnum áratugina. Nú verður líklegast breyting á því í ár. Enski boltinn 28.10.2025 08:32
Segir sitt fyrrum lið í krísu Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir sitt fyrrum lið í krísu. Lærisveinar Arne Slot töpuðu 3-2 fyrir Brentford um liðna helgi. Enski boltinn 28.10.2025 07:03
Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn 27.10.2025 21:45
Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Það gekk mikið á í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Mark var dæmt af Erling Haaland sem fékk um leið högg í punginn en Tottenham skoraði þrjú í fyrsta tapi Everton á nýja heimavellinum. Enski boltinn 27.10.2025 07:03
Aldrei meiri aldursmunur Tímamót urðu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar 18 ára gamli Grikkinn Charalampos Kostoulas skoraði fyrir Brighton gegn Manchester United. Enski boltinn 26.10.2025 23:17
Matty Cash afgreiddi City Aston Villa vann afar sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.10.2025 13:30
Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Arsenal er enn í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. Enski boltinn 26.10.2025 13:30
Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Eftir öruggan 5-1 útisigur gegn Frankfurt í Meistaradeildinni í miðri viku mátti Liverpool þola 3-2 tap er liðið heimsótti Brentford í ensku úrvalsdieldinni í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum. Enski boltinn 25.10.2025 18:31
Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Manchester United vann sinn þriðja deildarsigur í röð er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-2 og United er nú farið að banka á dyrnar í toppbaráttunni. Enski boltinn 25.10.2025 16:02
Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sunderland vann dramatískan 1-2 sigur er liðið heimsótti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið lét bíða eftir sér þangað til í uppbótartíma. Enski boltinn 25.10.2025 13:32
Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld West Ham tapaði 2-1 gegn nýliðum Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld og skelfileg byrjun Hamranna á leiktíðinni heldur því áfram. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Enski boltinn 25.10.2025 12:33
Leeds afgreiddi West Ham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur. Enski boltinn 24.10.2025 21:08
Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Gjaldþrot vofir yfir Sheffield Wednesday, einu elsta knattspyrnufélagi heims, og skiptastjórar hafa verið skipaðir til að taka yfir fjármál félagsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:59
Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það er ekki síst að þakka afar áreiðanlegum og öflugum varnarleik liðsins. Hér má sjá brot af því besta frá varnarmönnum liðsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:32
„Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Arne Slot kom Mohamed Salah til varna á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Brentford á morgun. Egyptinn hefur ekki spilað vel að undanförnu og virtist pirraður á bekkjarsetu í síðasta leik. Enski boltinn 24.10.2025 10:32
Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Jokso Gvardiol er í dag í stóru hlutverki hjá bæði enska stórliðinu Manchester City og króatíska landsliðinu en það hefði vel getað endað allt öðruvísi. Enski boltinn 24.10.2025 06:30
Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Mohamed Salah byrjaði á bekknum hjá Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og liðið svaraði með 5-1 sigri. Egyptinn er augljóslega mjög ósáttur með lífið þessa dagana. Enski boltinn 23.10.2025 17:31
Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Chelsea-framherjinn Joao Pedro hefur ítrekað valdið eigendum sínum í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar vonbrigðum síðustu vikur. Það er eitthvað sem Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, segir hafa verið fyrirsjáanlegt. Enski boltinn 23.10.2025 16:31
Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Fyrir fimm árum hefði Króatann Josko Gvardiol aldrei grunað að hann ætti eftir að spila fyrir Manchester City. Hann var nálægt því að hætta í fótbolta til að snúa sér að körfubolta en varð svo næstdýrasti varnarmaður sögunnar. Enski boltinn 23.10.2025 10:00
Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Tveir leikmenn Liverpool fóru meiddir af velli í langþráðum 5-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í Þýskalandi í gærkvöld. Arne Slot, þjálfari liðsins, þarf enn um sinn að vefja sænska framherjann Alexander Isak í bómull. Enski boltinn 23.10.2025 09:30
Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Evangelos Marinakis er þekktastur fyrir að eiga enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest en þetta er ekki eina félagið sem hann á. Enski boltinn 22.10.2025 21:30
Arsenal með langbestu vörn Evrópu Vörn Arsenal er sú besta í Evrópu sé litið til meðaltals marka sem lið í stærstu deildum álfunnar hafa fengið á sig á leiktíðinni. Arsenal hefur fengið á sig mark í fjórða hverjum leik. Enski boltinn 22.10.2025 16:16
Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Mikil töf á ferðalagi Liverpool til Frankfurt mun ekki hafa mikil áhrif á liðið samkvæmt þjálfara Púllara, Arne Slot. Liverpool leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir fjögurra leikja taphrinu. Enski boltinn 22.10.2025 15:32
Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ „Hann er bara að njóta lífsins og spila fantasy,“ sögðu strákarnir í Fantasýn um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formann Sjálfstæðisflokksins, sem þeir telja að sé með nokkuð öflugt lið í enska draumadeildarleiknum. Enski boltinn 22.10.2025 13:37