Sport Emmanuel Adebayor skoraði í fjórða leiknum í röð og City vann Arsenal Sigurganga Manchester City hélt áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið vann þá 4-2 heimasigur á Arsenal. Emmanuel Adebayor fór mikinn á móti sínum gömlu félögum og skoraði meðal annars þriðja mark City. Emmanuel Adebayor hefur þar með skoraði fjórum fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Enski boltinn 12.9.2009 13:55 Adebayor segir að Bendtner sé alltof mikill egóisti Emmanuel Adebayor og Nicklas Bendtner eru ekki miklir vinir þrátt fyrir að hafa spilað saman hjá Arsenal í nokkur ár. Þeir háðu harða baráttu um sæti í byrjunarliðinu og hún hefur greinilega skilið eftir einhver sár nú þegar Adebayor hefur fært sig um set til Manchester City . Þeir Adebayor og Bendtner verða líklega í aðalhlutverki í dag þegar City tekur á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2009 13:30 Reina, markvörður Liverpool: Eigum ekki raunhæfa möguleika á titlinum Pepe Reina, markvörður Liverpool, telur að Liverpool-liðið eigi ekki raunhæfa möguleika á að vinna enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Liverpool endaði í 2. sæti á síðasta tímabili sem var besta tímabil félagsins síðan 1990 eða frá því að þeir urðu síðasta Englandsmeistarar. Enski boltinn 12.9.2009 13:00 Áfall fyrir Everton-liðið - Arteta í aðra aðgerð Everton varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að Mikel Arteta þurfi að fara í aðra aðgerð á hné. Spænski miðjumaðurinn hefur verið frá síðan í febrúar þegar hann meiddist á liðbandi í hné. Enski boltinn 12.9.2009 12:30 Pétur gerði 2. flokk að Íslandsmeisturum annað árið í röð KR-ingar urðu í gær Íslandsmeistarar í 2. flokki karla í fótbolta eftir 7-0 sigur á Þór en þetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem 2. flokkur félagsins verður Íslandsmeistari. KR hefur eftir leikinn fjórtán stiga forskot á Þór þegar 9 stig eftir í pottinum. Íslenski boltinn 12.9.2009 11:30 Sutil sneggstur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var sneggstur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í hádeginu í dag á Monza brautinni á Ítalíu. Hann var þó aðeins 68/1000 á undan Jenson Button á Brawn. Formúla 1 12.9.2009 10:06 Defoe og Redknapp bestir í ágúst Framherjinn Jermain Defoe og knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham urðu fyrir valinu sem leikmaður og stjóri ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.9.2009 23:15 Benitez: Babel ekki fáanlegur á láni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur aðvarað vængmanninn Ryan Babel að hann sé að spila fyrir framtíð sinni hjá Liverpool en leikmaðurinn hefur ekki beint náð að slá í gegn síðan hann kom til félagsins árið 2007 á 11,5 milljónir punda. Enski boltinn 11.9.2009 21:30 Ferguson: Tottenham getur náð meistaradeildarsæti Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur trú á því að Tottenham geti gert góða hluti á yfirstandandi tímabili á Englandi en liðið hefur unnið alla fjóra deildarleiki sína til þessa. Enski boltinn 11.9.2009 20:45 McLeish styður við bakið á Burley Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá nýliðum Birmingham í ensku úrvalsdeildinni hefur komið landa sínum George Burley til varnar en margir hafa talið að hann eigi að víkja sem landsliðsþjálfari Skotlands eftir að liðinu mistókst að vinna sér sæti í umspili um laust sæti á lokakeppni HM 2010. Fótbolti 11.9.2009 20:00 Wade ekki tilbúinn að framlengja hjá Miami Heat Stjörnubakvörðurinn Dwyane Wade hjá Miami Heat hefur staðfest að hann sé ekki lengur í viðræðum við félagið um framlengingu á núverandi samningi sínum. Körfubolti 11.9.2009 19:15 Adebayor: Gott að finna fyrir ást stuðningsmannanna Framherjinn Emmanuel Adebayor er búinn að vera sjóðandi heitur í upphafi keppnistímabilsins með Manchester City og skorað þrjú mörk í þremur leikjum. Enski boltinn 11.9.2009 18:30 Ancelotti er ekki smeykur við yfirvofandi bann Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hefur ekki trú á því að bannið sem alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, úrskurðaði um að Lundúnafélagið mætti ekki kaupa leikmenn í eitt ár muni hafa áhrif á gengi félagsins til skemmri tíma. Enski boltinn 11.9.2009 17:45 Franco búinn að skrifa undir hjá West Ham Guillermo Franco staðfesti í samtali við Sky Sports fréttastofuna í dag að hann hafi skrifað undir samning við West Ham fram í júní á næsta ári en hinn 32 ára gamli framherji hefur verið án félags síðan hann hætti hjá Villarreal í lok síðasta keppnistímabils. Enski boltinn 11.9.2009 17:00 Logi Gunnarsson samdi við lið í frönsku C-deildinni Logi Gunnarsson gekk í dag frá eins árs samningi við franska liðið Saint Etienne en það spilar í NM1-deildinni í Frakklandi sem er þriðja hæsta deildin í landinu. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 11.9.2009 16:30 Þýski handboltinn á skjánum í vetur Þýski handboltinn verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í vetur eins og undanfarin ár en alls eru nítján Íslendingar í deildinni, þar af tveir þjálfarar. Handbolti 11.9.2009 16:00 Tevez vill gera allt til þess að ná United-leiknum Hnémeiðsli Carlos Tevez eru það slæm að hann gæti verið frá í tvær til þrjár vikur. Tevez meiddist í tapleik argentínska landsliðsins á móti Brasilíu um síðustu helgi. Enski boltinn 11.9.2009 15:30 Máttur Indlands trónir á toppnum Máttur Indlands, eða Force India liðið var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Adrian Sutil var sneggstur um brautina og hlýtur að fara um Giancarlo Fisichella sem ekur nú Ferrari. Hann var í tuttugasta sæti á æfingunni og fyrrum liðsmaður Force India. Formúla 1 11.9.2009 15:11 Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson mæta golfdrottningum Lokamót Bleika Toppbikarsins fer fram í Borgarnesi á morgun en þessi golfmótaröð er haldin til styrktar Krabbameinsfélaginu og styrkt af Vífilfelli. Í lok mótsins mætast tvö lið í einvígi, Arnór Gudjohnsen og Helena Árnadóttir gegn Ásgeiri Sigurvinssyni og Ragnhildi Sigurðardóttur. Golf 11.9.2009 15:00 Wenger: Enska landsliðið er sigurstranglegt á HM Arsene Wenger, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, segir að enska landsliðið sé sigurstranglegt á HM í Suður-Afríku næsta sumar en hann er einn af mörgum sem hafa hrifist af frábærri frammistöðu enska liðsins í undankeppninni. Fótbolti 11.9.2009 14:30 Eiður Smári á fyrstu æfingunni með AS Monaco - myndband Eiður Smári Guðjohnsen hefur notað þessa viku til þess að komast inn í hlutina hjá franska liðinu AS Monaco. Eiður Smári fékk vegna þess frí frá landsleiknum á móti Georgíu á miðvikudaginn en hann átti mjög góðan leik í jafnteflinu á móti Noregi um síðustu helgi. Fótbolti 11.9.2009 14:00 Andres Iniesta: Versta sumarið mitt á ævinni Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, er að komast aftur af stað eftir að hafa glímt við erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum í meira en hundrað daga. Fótbolti 11.9.2009 13:30 Valur Fannar framlengir við Fylki Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 11.9.2009 13:17 Króatinn Klasnic: Terry sló mig beint í nýrun Enski landsliðsfyrirliðinn John Terry sakaði Króatann Ivan Klasnic um að hafa hrækt á sig í 5-1 sigri Englendinga á Króötum í undankeppni HM á miðvikudaginn. Klasnic hefur neitað þessu en um leið sakar hann Terry um að slá sig beint í nýrun en Klasnic fór í tvöfalda nýrnaígræðslu árið 2007. Enski boltinn 11.9.2009 13:00 Barkley: Michael Jordan er besti körfuboltamaður allra tíma Michael Jordan verður í dag tekinn inn í Frægðarhöll bandaríska körfuboltans ásamt þeim John Stockton, David Robinson og þjálfurunum Jerry Sloan og Vivian Stringer. Flestir eru á því að Jordan sé besti körfuboltamaður allra tíma og einn af þeim er Charles Barkley. Körfubolti 11.9.2009 12:30 Eiður Smári í beinni á Stöð 2 Sporti í vetur Stöð 2 Sport mun sýna frá mörgum leikjum franska liðsins AS Monaco í vetur en Eiður Smári Guðjohnsen gekk nýverið til liðs við félagið. Fótbolti 11.9.2009 11:43 Sunderland vill ekki lengur fá Lucas Neill - heimtar of há laun Það verður ekkert af því að Lucas Neill spili með Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í vetur en Steve Bruce, stjóri liðsins, sagði að viðræður hafi verið í gangi á milli félagsins og hins 31 árs gamla ástralska varnarmanns. Enski boltinn 11.9.2009 11:30 Brasilíumenn hafa gaman af vandræðum Argentínu Brasilíumenn hafa næstum því jafngaman af vandræðum argentínska landsliðsins eins og þeir hafa af velgengi síns landsliðs. Brasilíska landsliðið hefur unnið ellefu leiki í röð og tryggt sig inn á HM á meðan Argentína er langt frá því að vera öruggt með sæti á HM eftir að hafa tapað 3 leikjum í röð og fjórum leikjum af síðustu fimm. Fótbolti 11.9.2009 11:00 Sheringham búinn að taka fótboltaskóna niður af hillunni Teddy Sheringham er ekki dauður úr öllum æðum sem fótboltamaður þó að hann sé orðinn 43 ára gamall. Sheringham setti fótboltaskónna upp á hillu fyrir sextán mánuðum en hefur nú ákveðið að taka þá niður aftur og fara að spila með Beckenham Town. Enski boltinn 11.9.2009 10:30 Renault stjóri segir Piquet feðga fjárkúgara Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um ásakanir Nelson Piquet á hendur Renault liðninu um svindl í mótinu í Singapúr í fyrra. En Renault sendi frá sér yfirlýsingu í morgun sem segir að fyrirtækið ætli að lögsækja Piquet feðganna fyrir tilraun til fjárkúgunnar. Formúla 1 11.9.2009 10:04 « ‹ ›
Emmanuel Adebayor skoraði í fjórða leiknum í röð og City vann Arsenal Sigurganga Manchester City hélt áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið vann þá 4-2 heimasigur á Arsenal. Emmanuel Adebayor fór mikinn á móti sínum gömlu félögum og skoraði meðal annars þriðja mark City. Emmanuel Adebayor hefur þar með skoraði fjórum fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Enski boltinn 12.9.2009 13:55
Adebayor segir að Bendtner sé alltof mikill egóisti Emmanuel Adebayor og Nicklas Bendtner eru ekki miklir vinir þrátt fyrir að hafa spilað saman hjá Arsenal í nokkur ár. Þeir háðu harða baráttu um sæti í byrjunarliðinu og hún hefur greinilega skilið eftir einhver sár nú þegar Adebayor hefur fært sig um set til Manchester City . Þeir Adebayor og Bendtner verða líklega í aðalhlutverki í dag þegar City tekur á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2009 13:30
Reina, markvörður Liverpool: Eigum ekki raunhæfa möguleika á titlinum Pepe Reina, markvörður Liverpool, telur að Liverpool-liðið eigi ekki raunhæfa möguleika á að vinna enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Liverpool endaði í 2. sæti á síðasta tímabili sem var besta tímabil félagsins síðan 1990 eða frá því að þeir urðu síðasta Englandsmeistarar. Enski boltinn 12.9.2009 13:00
Áfall fyrir Everton-liðið - Arteta í aðra aðgerð Everton varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að Mikel Arteta þurfi að fara í aðra aðgerð á hné. Spænski miðjumaðurinn hefur verið frá síðan í febrúar þegar hann meiddist á liðbandi í hné. Enski boltinn 12.9.2009 12:30
Pétur gerði 2. flokk að Íslandsmeisturum annað árið í röð KR-ingar urðu í gær Íslandsmeistarar í 2. flokki karla í fótbolta eftir 7-0 sigur á Þór en þetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem 2. flokkur félagsins verður Íslandsmeistari. KR hefur eftir leikinn fjórtán stiga forskot á Þór þegar 9 stig eftir í pottinum. Íslenski boltinn 12.9.2009 11:30
Sutil sneggstur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var sneggstur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í hádeginu í dag á Monza brautinni á Ítalíu. Hann var þó aðeins 68/1000 á undan Jenson Button á Brawn. Formúla 1 12.9.2009 10:06
Defoe og Redknapp bestir í ágúst Framherjinn Jermain Defoe og knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham urðu fyrir valinu sem leikmaður og stjóri ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.9.2009 23:15
Benitez: Babel ekki fáanlegur á láni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur aðvarað vængmanninn Ryan Babel að hann sé að spila fyrir framtíð sinni hjá Liverpool en leikmaðurinn hefur ekki beint náð að slá í gegn síðan hann kom til félagsins árið 2007 á 11,5 milljónir punda. Enski boltinn 11.9.2009 21:30
Ferguson: Tottenham getur náð meistaradeildarsæti Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur trú á því að Tottenham geti gert góða hluti á yfirstandandi tímabili á Englandi en liðið hefur unnið alla fjóra deildarleiki sína til þessa. Enski boltinn 11.9.2009 20:45
McLeish styður við bakið á Burley Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá nýliðum Birmingham í ensku úrvalsdeildinni hefur komið landa sínum George Burley til varnar en margir hafa talið að hann eigi að víkja sem landsliðsþjálfari Skotlands eftir að liðinu mistókst að vinna sér sæti í umspili um laust sæti á lokakeppni HM 2010. Fótbolti 11.9.2009 20:00
Wade ekki tilbúinn að framlengja hjá Miami Heat Stjörnubakvörðurinn Dwyane Wade hjá Miami Heat hefur staðfest að hann sé ekki lengur í viðræðum við félagið um framlengingu á núverandi samningi sínum. Körfubolti 11.9.2009 19:15
Adebayor: Gott að finna fyrir ást stuðningsmannanna Framherjinn Emmanuel Adebayor er búinn að vera sjóðandi heitur í upphafi keppnistímabilsins með Manchester City og skorað þrjú mörk í þremur leikjum. Enski boltinn 11.9.2009 18:30
Ancelotti er ekki smeykur við yfirvofandi bann Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hefur ekki trú á því að bannið sem alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, úrskurðaði um að Lundúnafélagið mætti ekki kaupa leikmenn í eitt ár muni hafa áhrif á gengi félagsins til skemmri tíma. Enski boltinn 11.9.2009 17:45
Franco búinn að skrifa undir hjá West Ham Guillermo Franco staðfesti í samtali við Sky Sports fréttastofuna í dag að hann hafi skrifað undir samning við West Ham fram í júní á næsta ári en hinn 32 ára gamli framherji hefur verið án félags síðan hann hætti hjá Villarreal í lok síðasta keppnistímabils. Enski boltinn 11.9.2009 17:00
Logi Gunnarsson samdi við lið í frönsku C-deildinni Logi Gunnarsson gekk í dag frá eins árs samningi við franska liðið Saint Etienne en það spilar í NM1-deildinni í Frakklandi sem er þriðja hæsta deildin í landinu. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 11.9.2009 16:30
Þýski handboltinn á skjánum í vetur Þýski handboltinn verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í vetur eins og undanfarin ár en alls eru nítján Íslendingar í deildinni, þar af tveir þjálfarar. Handbolti 11.9.2009 16:00
Tevez vill gera allt til þess að ná United-leiknum Hnémeiðsli Carlos Tevez eru það slæm að hann gæti verið frá í tvær til þrjár vikur. Tevez meiddist í tapleik argentínska landsliðsins á móti Brasilíu um síðustu helgi. Enski boltinn 11.9.2009 15:30
Máttur Indlands trónir á toppnum Máttur Indlands, eða Force India liðið var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Adrian Sutil var sneggstur um brautina og hlýtur að fara um Giancarlo Fisichella sem ekur nú Ferrari. Hann var í tuttugasta sæti á æfingunni og fyrrum liðsmaður Force India. Formúla 1 11.9.2009 15:11
Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson mæta golfdrottningum Lokamót Bleika Toppbikarsins fer fram í Borgarnesi á morgun en þessi golfmótaröð er haldin til styrktar Krabbameinsfélaginu og styrkt af Vífilfelli. Í lok mótsins mætast tvö lið í einvígi, Arnór Gudjohnsen og Helena Árnadóttir gegn Ásgeiri Sigurvinssyni og Ragnhildi Sigurðardóttur. Golf 11.9.2009 15:00
Wenger: Enska landsliðið er sigurstranglegt á HM Arsene Wenger, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, segir að enska landsliðið sé sigurstranglegt á HM í Suður-Afríku næsta sumar en hann er einn af mörgum sem hafa hrifist af frábærri frammistöðu enska liðsins í undankeppninni. Fótbolti 11.9.2009 14:30
Eiður Smári á fyrstu æfingunni með AS Monaco - myndband Eiður Smári Guðjohnsen hefur notað þessa viku til þess að komast inn í hlutina hjá franska liðinu AS Monaco. Eiður Smári fékk vegna þess frí frá landsleiknum á móti Georgíu á miðvikudaginn en hann átti mjög góðan leik í jafnteflinu á móti Noregi um síðustu helgi. Fótbolti 11.9.2009 14:00
Andres Iniesta: Versta sumarið mitt á ævinni Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, er að komast aftur af stað eftir að hafa glímt við erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum í meira en hundrað daga. Fótbolti 11.9.2009 13:30
Valur Fannar framlengir við Fylki Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 11.9.2009 13:17
Króatinn Klasnic: Terry sló mig beint í nýrun Enski landsliðsfyrirliðinn John Terry sakaði Króatann Ivan Klasnic um að hafa hrækt á sig í 5-1 sigri Englendinga á Króötum í undankeppni HM á miðvikudaginn. Klasnic hefur neitað þessu en um leið sakar hann Terry um að slá sig beint í nýrun en Klasnic fór í tvöfalda nýrnaígræðslu árið 2007. Enski boltinn 11.9.2009 13:00
Barkley: Michael Jordan er besti körfuboltamaður allra tíma Michael Jordan verður í dag tekinn inn í Frægðarhöll bandaríska körfuboltans ásamt þeim John Stockton, David Robinson og þjálfurunum Jerry Sloan og Vivian Stringer. Flestir eru á því að Jordan sé besti körfuboltamaður allra tíma og einn af þeim er Charles Barkley. Körfubolti 11.9.2009 12:30
Eiður Smári í beinni á Stöð 2 Sporti í vetur Stöð 2 Sport mun sýna frá mörgum leikjum franska liðsins AS Monaco í vetur en Eiður Smári Guðjohnsen gekk nýverið til liðs við félagið. Fótbolti 11.9.2009 11:43
Sunderland vill ekki lengur fá Lucas Neill - heimtar of há laun Það verður ekkert af því að Lucas Neill spili með Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í vetur en Steve Bruce, stjóri liðsins, sagði að viðræður hafi verið í gangi á milli félagsins og hins 31 árs gamla ástralska varnarmanns. Enski boltinn 11.9.2009 11:30
Brasilíumenn hafa gaman af vandræðum Argentínu Brasilíumenn hafa næstum því jafngaman af vandræðum argentínska landsliðsins eins og þeir hafa af velgengi síns landsliðs. Brasilíska landsliðið hefur unnið ellefu leiki í röð og tryggt sig inn á HM á meðan Argentína er langt frá því að vera öruggt með sæti á HM eftir að hafa tapað 3 leikjum í röð og fjórum leikjum af síðustu fimm. Fótbolti 11.9.2009 11:00
Sheringham búinn að taka fótboltaskóna niður af hillunni Teddy Sheringham er ekki dauður úr öllum æðum sem fótboltamaður þó að hann sé orðinn 43 ára gamall. Sheringham setti fótboltaskónna upp á hillu fyrir sextán mánuðum en hefur nú ákveðið að taka þá niður aftur og fara að spila með Beckenham Town. Enski boltinn 11.9.2009 10:30
Renault stjóri segir Piquet feðga fjárkúgara Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um ásakanir Nelson Piquet á hendur Renault liðninu um svindl í mótinu í Singapúr í fyrra. En Renault sendi frá sér yfirlýsingu í morgun sem segir að fyrirtækið ætli að lögsækja Piquet feðganna fyrir tilraun til fjárkúgunnar. Formúla 1 11.9.2009 10:04