Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2025 21:17 Þorsteinn Roy kom fyrstur í mark í 22 kílómetra hlaupi í Kerlingafjöllum í dag. Sýn Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. Hlaupararnir keppa nánast hverja helgi og nokkur þeirra tóku einmitt þátt í utanvegahlaupi í Kerlingarfjöllum sem fór fram í dag. Þetta var í annað sinn sem utanvegahlaup er haldið í Kerlingarfjöllum. Íþróttin er orðin ein sú vinsælasta á Íslandi og uppselt var nánast um leið og skráning hófst. Tæplega fjögur hundruð hlauparar lögðu leið sína um sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur og ægilega fjallstinda umhverfis Kerlingu - drangann sem fjöllin draga nafn sitt af. Meðal keppenda var stór hluti af landsliði Íslands í utanvegahlaupum. Karlalandsliðið í lengri vegalengdum er skipað þeim Þorsteini Roy og Sigurjóni Erni Sturlusyni, þeir kepptu reyndar í styttri vegalengdinni í dag, 22 kílómetrum, og þar var Þorsteinn fyrstur í mark, rúmum fimm mínútum á undan Sigurjóni. Þorsteinn kom í mark á 1:53:28, en Sigurjón á 1:58:55. Stefán Pálsson varð þriðji á 2:07:19. Í lengri vegalengdinni, þar sem hlaupnir voru 60 kílómetrar, var það svo landsliðskonan, hlaupadrottningin mikla Andrea Kolbeinsdóttir, sem kom fyrst allra í mark og fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum. Andrea hljóp kílómetrana 60 á 5:56:21 og var tæpri klukkustund á undan Gunnari Lárusi Karlssyni sem varð annar á 6:52:40. Helgi Halldórsson varð svo þriðji á 7:02:41. Hlaup Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Sjá meira
Hlaupararnir keppa nánast hverja helgi og nokkur þeirra tóku einmitt þátt í utanvegahlaupi í Kerlingarfjöllum sem fór fram í dag. Þetta var í annað sinn sem utanvegahlaup er haldið í Kerlingarfjöllum. Íþróttin er orðin ein sú vinsælasta á Íslandi og uppselt var nánast um leið og skráning hófst. Tæplega fjögur hundruð hlauparar lögðu leið sína um sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur og ægilega fjallstinda umhverfis Kerlingu - drangann sem fjöllin draga nafn sitt af. Meðal keppenda var stór hluti af landsliði Íslands í utanvegahlaupum. Karlalandsliðið í lengri vegalengdum er skipað þeim Þorsteini Roy og Sigurjóni Erni Sturlusyni, þeir kepptu reyndar í styttri vegalengdinni í dag, 22 kílómetrum, og þar var Þorsteinn fyrstur í mark, rúmum fimm mínútum á undan Sigurjóni. Þorsteinn kom í mark á 1:53:28, en Sigurjón á 1:58:55. Stefán Pálsson varð þriðji á 2:07:19. Í lengri vegalengdinni, þar sem hlaupnir voru 60 kílómetrar, var það svo landsliðskonan, hlaupadrottningin mikla Andrea Kolbeinsdóttir, sem kom fyrst allra í mark og fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum. Andrea hljóp kílómetrana 60 á 5:56:21 og var tæpri klukkustund á undan Gunnari Lárusi Karlssyni sem varð annar á 6:52:40. Helgi Halldórsson varð svo þriðji á 7:02:41.
Hlaup Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki