Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júlí 2025 23:37 Hafþór lyfti 505 kílóum í réttstöðulyftu í kvöld. Instagram Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu í kvöld þegar hann lyfti 505 kílóum á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. Hafþór sló þar með eigið heimsmet sem hann setti í maí 2020 þegar hann lyfti 501 kílói. Fyrra heimsmetið var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Með lyftunni í kvöld hefur Hafþór tekið allan vafa af því hver á heimsmetið í réttstöðulyftu. Á samfélagsmiðlum hefur Hafþór gefið í skyn að hann ætli að láta reyna á 510 kílóa réttstöðulyftu á öðru móti í september næstkomandi. Hægt er að sjá réttstöðulyftuna sem tryggði honum heimsmetið í þessari færslu á X. He’s done it!!!Thor sets a new world record with a 505kg deadlift 🏋️ The man is a beast!#thordeadlift #hafthorbjornsson #deadlift pic.twitter.com/UIb1ScdCLO— Archie (@archieb100) July 26, 2025 Aflraunir Tengdar fréttir „Bara spurning um hvar og hvenær ég bæti heimsmetið“ Hafþór Júlíus Björnsson er þess fullviss að hann muni bæta heimsmetið í réttstöðulyftu, heimsmet sem hann á sjálfur en telur að aðrir gæti verið nú svolítið sólgnir í. 1. september 2024 10:01 Hafþór ætlar að setja rosalegt heimsmet í beinni: „Þetta á ekki að vera hægt“ Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að setja heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um kl. 17 á laugardaginn. 30. apríl 2020 21:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira
Hafþór sló þar með eigið heimsmet sem hann setti í maí 2020 þegar hann lyfti 501 kílói. Fyrra heimsmetið var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Með lyftunni í kvöld hefur Hafþór tekið allan vafa af því hver á heimsmetið í réttstöðulyftu. Á samfélagsmiðlum hefur Hafþór gefið í skyn að hann ætli að láta reyna á 510 kílóa réttstöðulyftu á öðru móti í september næstkomandi. Hægt er að sjá réttstöðulyftuna sem tryggði honum heimsmetið í þessari færslu á X. He’s done it!!!Thor sets a new world record with a 505kg deadlift 🏋️ The man is a beast!#thordeadlift #hafthorbjornsson #deadlift pic.twitter.com/UIb1ScdCLO— Archie (@archieb100) July 26, 2025
Aflraunir Tengdar fréttir „Bara spurning um hvar og hvenær ég bæti heimsmetið“ Hafþór Júlíus Björnsson er þess fullviss að hann muni bæta heimsmetið í réttstöðulyftu, heimsmet sem hann á sjálfur en telur að aðrir gæti verið nú svolítið sólgnir í. 1. september 2024 10:01 Hafþór ætlar að setja rosalegt heimsmet í beinni: „Þetta á ekki að vera hægt“ Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að setja heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um kl. 17 á laugardaginn. 30. apríl 2020 21:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira
„Bara spurning um hvar og hvenær ég bæti heimsmetið“ Hafþór Júlíus Björnsson er þess fullviss að hann muni bæta heimsmetið í réttstöðulyftu, heimsmet sem hann á sjálfur en telur að aðrir gæti verið nú svolítið sólgnir í. 1. september 2024 10:01
Hafþór ætlar að setja rosalegt heimsmet í beinni: „Þetta á ekki að vera hægt“ Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að setja heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um kl. 17 á laugardaginn. 30. apríl 2020 21:00