Fótbolti

Eiður Smári í beinni á Stöð 2 Sporti í vetur

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Eiður Smári Guðjohnsen í búningi Monaco.
Eiður Smári Guðjohnsen í búningi Monaco.

Stöð 2 Sport mun sýna frá mörgum leikjum franska liðsins AS Monaco í vetur en Eiður Smári Guðjohnsen gekk nýverið til liðs við félagið.

Fyrsti leikurinn verður á dagskrá strax á sunnudaginn er Monaco tekur á móti stórliði Paris St. Germain á heimavelli. Leikurinn hefst klukkan 19.00.

Fleiri leikir eru á dagskrá í september eins og sjá má hér að neðan:

Mónakó - Paris Saint-Germain

sunnudaginn 13. sept. kl. 19:00



Nice - Mónakó


laugardaginn 19. sept. kl. 17:00



Mónakó - St. Etienne


laugardaginn 26. sept. kl. 17:00






Fleiri fréttir

Sjá meira


×