Sport

Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“

Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaup­manna­hafnar, viður­kennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskars­son fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leik­maður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnis­lega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daða­syni sem hefur undan­farið slegið í gegn með FCK.

Fótbolti

Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verk­efninu“

Ís­lenska karla­lands­liðið í körfu­bolta hefur leik í undan­keppni HM 2027 á úti­velli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu lands­liðsins og segir að­stoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins.

Körfubolti

Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal

Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason datt kannski niður í fjórða sætið á lista yfir yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar en hann sló annað Meistaradeildarmet með því að skora á móti Kairat Almaty í kvöld.

Fótbolti

Mbappé með þrennu í fyrri hálf­leik og fjögur alls

Real Madrid slapp með þrjú stig frá Grikklandi í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og geta bara þakkað einum manni fyrir það. Tottenham skoraði þrjú mörk í París en tapaði samt á móti Evrópumeisturunum. Atletico Madrid vann dramatískan sigur á Inter.

Fótbolti

Sturluð upp­lifun og skjálftinn farinn

„Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM.

Handbolti

Nýtti pirringin á réttan hátt

Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt.

Handbolti