Mahrez bjargaði stigi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. október 2017 20:45 Úr leik liðanna í kvöld. vísir/afp Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA. Það var markalaust í leikhléi en Nacer Chadli kom WBA yfir á 63. mínútu. Það voru eflaust einhverjir stuðningsmenn Leicester við það að gefa upp vonina er Riyad Mahrez skoraði tíu mínútum fyrir leikslok og tryggði Leicester eitt stig í leiknum. Leicester er í þriðja neðsta sæti deildarinnar, sem er fallsæti, með aðeins sex stig eftir átta leiki. WBA er í tíunda sæti með tíu stig. Enski boltinn
Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA. Það var markalaust í leikhléi en Nacer Chadli kom WBA yfir á 63. mínútu. Það voru eflaust einhverjir stuðningsmenn Leicester við það að gefa upp vonina er Riyad Mahrez skoraði tíu mínútum fyrir leikslok og tryggði Leicester eitt stig í leiknum. Leicester er í þriðja neðsta sæti deildarinnar, sem er fallsæti, með aðeins sex stig eftir átta leiki. WBA er í tíunda sæti með tíu stig.
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti