United fer á slóðir strákanna okkar í Evrópudeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2016 12:30 Zlatan Ibrahimovic pælir í drættinum. vísir/getty Manchester United dróst á móti franska liðinu Saint-Étienne í 32 liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum sambandsins í Nyon í hádeginu í dag. United-menn spila því á Stade Geoffroy-Guichard þar sem strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta hófu leik á EM í sumar þar sem þeir gerðu 1-1 jafntefli við Portúgal. Saint-Étienne er í áttunda sæti frönsku 1. deildarinnar en það vann síðasta leik eftir að vera án sigurs í síðustu tveimur. Liðið var í C-riðli Evrópudeildarinnar og vann hann. Tottenham, sem kom úr Meistaradeildinni, fer til Belgíu en liðið mætir Gent sem hafnaði í öðru sæti H-riðils Evrópudeildarinnar á eftir Shakhtar Donetsk. Leikirnir fara fram 16. og 23. febrúar.Drátturinn í 32 liða úrslit: Athletic Bilbao - Apoel FC Legia Varsjá - Ajax Anderlecht - Zenit St. Pétursborg FC Astra Giurgiu - Genk Manchester United - Saint-Étienne Villareal - Roma Ludugorets Razgrad - FC Kaupmannahöfn Celta Vigo - Shakhtar Donetsk Olympiacos - Osmanlispor Gent - Tottenham FC Rostov - Sparta Prag Krasnodar - Fenerbache Borussia Mönchengladbach - Fiorentina AZ Alkmaar - Lyon Hapoel Beer-Sheva - Besiktas PAOK - Schalke Evrópudeild UEFA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Sjá meira
Manchester United dróst á móti franska liðinu Saint-Étienne í 32 liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum sambandsins í Nyon í hádeginu í dag. United-menn spila því á Stade Geoffroy-Guichard þar sem strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta hófu leik á EM í sumar þar sem þeir gerðu 1-1 jafntefli við Portúgal. Saint-Étienne er í áttunda sæti frönsku 1. deildarinnar en það vann síðasta leik eftir að vera án sigurs í síðustu tveimur. Liðið var í C-riðli Evrópudeildarinnar og vann hann. Tottenham, sem kom úr Meistaradeildinni, fer til Belgíu en liðið mætir Gent sem hafnaði í öðru sæti H-riðils Evrópudeildarinnar á eftir Shakhtar Donetsk. Leikirnir fara fram 16. og 23. febrúar.Drátturinn í 32 liða úrslit: Athletic Bilbao - Apoel FC Legia Varsjá - Ajax Anderlecht - Zenit St. Pétursborg FC Astra Giurgiu - Genk Manchester United - Saint-Étienne Villareal - Roma Ludugorets Razgrad - FC Kaupmannahöfn Celta Vigo - Shakhtar Donetsk Olympiacos - Osmanlispor Gent - Tottenham FC Rostov - Sparta Prag Krasnodar - Fenerbache Borussia Mönchengladbach - Fiorentina AZ Alkmaar - Lyon Hapoel Beer-Sheva - Besiktas PAOK - Schalke
Evrópudeild UEFA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Sjá meira