
Nýlegt á Vísi
Vinsælar klippur
Stjörnuspá
02. apríl 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Opna þjónustumiðstöð Almannavarna
Ríkislögreglustjóri í samvinnu við Rauða krossinn og Fjarðarbyggð mun opna þjónustumiðstöð í Neskaupstað á morgun. Verkefni miðstöðvarinnar felast í stuðningi við íbúa og aðra sem fundið hafa fyrir áhrifum vegna snjóflóða. Sálrænn stuðningur verður í boði.

Rooney stillti Guðlaugi Victori upp á miðjunni
Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðri miðju DC United í markalausu jafntefli í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingarnir í deildinni hafa átt betri daga en þann í dag.

Sindri er kokkur ársins
Sindri Guðbrandur Sigurðsson er kokkur ársins 2023. Sindri hreppti titilinn í gær eftir mjög sterka keppni.

Siðareglur blaðamanna uppfærðar í fyrsta sinn í 32 ár
Siðareglur blaðamanna hafa verið uppfærðar í fyrsta sinn síðan árið 1991. Eru reglurnar nú þrettán talsins í staðinn fyrir þær sex sem voru til staðar áður.

Arctica hagnaðist um 420 milljónir þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður
Þóknanatekjur Arctica Finance jukust um liðlega 14 prósent á árinu 2022, sem einkenndist af erfiðum markaðsaðstæðum þar sem bæði hlutabréf og skuldabréf lækkuðu í verði, og námu samtals 1.222 milljónum króna. Þá jókst hagnaður verðbréfafyrirtækisins talsvert á milli ára og var afkoman sú næst besta í sögu þess.

Od wynajmu do własnego mieszkania w rozwijającej się gminie
W Vogar, przy ulicy Grænubyggð, są obecnie w sprzedaży mieszkania znajdujące się w nowo wybudowanym dwupiętrowym apartamentowcu. Apartamenty są specjalnie przystosowane do systemu pożyczek kapitałowych (pożyczka z prawem do udziału w zyskach) dzięki czemu osoby, które wcześniej płaciły niebotyczne czynsze, mają możliwość zakupu wysokiej jakości mieszkań w dobrej cenie.

Najtańsze jajka wielkanocne są w Bónus
W dniu 28 marca, ASÍ przeprowadziło badania cen czekoladowych jaj wielkanocnych i jak wynika z raportu, najlepsze ceny ma Bónus.