Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir Skoðun
Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Nafn dansks samsæriskenningasinna um kórónuveirufaraldurinn kemur fyrir í skjölum rússnesks sjóðs sem fjármagnar upplýsingahernað stjórnvalda í Kreml gegn Evrópu. Maðurinn hefur meðal annars boðið sig fram fyrir öfgahægriflokk og hlotið dóm fyrir að hóta ráðherra. Erlent
Varð fullorðinn úti Óskar Borgþórsson segist vera spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi. Hann segist hafa lært að verða fullorðinn úti í Noregi þegar hann var í atvinnumennskunni. Íslenski boltinn
Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handbolta, giftist Sunnu Eyjólfsdóttur, starfsmanni Icelandair, í Víkurkirkju í Vík í Mýrdal á sunnudag. Lífið
Katla Tryggva einn af ljósu punktunum Katla Tryggvadóttir átti frísklega innkomu í lið Íslands í afar svekkjandi 1-0 tapinu gegn Finnlandi, í fyrsta leik á EM í Sviss, og var einn af ljósu punktunum á annars myrku kvöldi. Landslið kvenna í fótbolta
EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin EFTA-ríkin, Ísland, Noregur, Liechtenstein og Sviss, hafa náð samkomulagi við Mercosur-ríkin, sem samanstanda af Argentínu, Brasilíu, Paragvæ og Úrugvæ, um fríverslunarsamning. Viðskipti innlent
Styrmir leiðir kaup á Aðalskoðun og verður framkvæmdastjóri félagsins Styrmir Þór Bragason, fjárfestir og meðal annars fyrrverandi forstjóri Arctic Adventures, hefur ásamt meðfjárfesti fest kaup á Aðalskoðun og tekið við sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Aðalskoðun er eitt af umsvifameiri félögum á markaði á sviði skoðana og prófana á bifreiðum og velti um átta hundruð milljónum í fyrra. Innherji
Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. Lífið samstarf