SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Agnar Már Másson skrifar 1. júlí 2025 17:27 SAS-flugvél af gerðinni Airbus A320. Nú munu 55 Embrear-vélar bætast í flotann. SAS Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst ráðast í gríðarstóra fjárfestingu sem felst meðal annars í kaupum á 55 flugvélum frá brasilíska framleiðandanum Embraer. Er þetta stærsta fjárfesting sem félagið ræðst í tæplega þrjá áratugi, eða síðan 1996, en í dag rekur félagið 164 flugvélar. Þannig mun fjölga um þriðjung í SAS-flotanum með tilkomu nýrra véla af tegundinni Embraer E195-E2. Vélarnar munu heyra undir dótturfélagið SAS Link. Fjárfestingin nemur 25 milljörðum danskra króna á næstu fjórum árum, eða fimm billjónum íslenskra króna, að því er danska ríkisútvarpið greinir frá. Fyrstu nýju vélarnar eru sagðar munu bætast við flotann árið 2027. Flugfélagið varð til árið 1946 við sameiningu hins danska DDL, norska DNL og sænska SILA. Félagið hefur allnokkra viðveru á Keflavíkurflugvelli og er þjónustað þar af íslenska flugfélaginu Icelandair. Í febrúar tilkynnti SAS að það hygðist fjölga sumarflugferðum frá Stokkhólmi til Keflavíkur vegna aukinnar eftirspurnar á ferðum til Íslands. Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Er þetta stærsta fjárfesting sem félagið ræðst í tæplega þrjá áratugi, eða síðan 1996, en í dag rekur félagið 164 flugvélar. Þannig mun fjölga um þriðjung í SAS-flotanum með tilkomu nýrra véla af tegundinni Embraer E195-E2. Vélarnar munu heyra undir dótturfélagið SAS Link. Fjárfestingin nemur 25 milljörðum danskra króna á næstu fjórum árum, eða fimm billjónum íslenskra króna, að því er danska ríkisútvarpið greinir frá. Fyrstu nýju vélarnar eru sagðar munu bætast við flotann árið 2027. Flugfélagið varð til árið 1946 við sameiningu hins danska DDL, norska DNL og sænska SILA. Félagið hefur allnokkra viðveru á Keflavíkurflugvelli og er þjónustað þar af íslenska flugfélaginu Icelandair. Í febrúar tilkynnti SAS að það hygðist fjölga sumarflugferðum frá Stokkhólmi til Keflavíkur vegna aukinnar eftirspurnar á ferðum til Íslands.
Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent