Ég lærði að verða fullorðinn
Óskar Borgþórsson segist vera spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi. Hann lærði að verða fullorðinn úti í Noregi þegar hann var í atvinnumennskunni.
Óskar Borgþórsson segist vera spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi. Hann lærði að verða fullorðinn úti í Noregi þegar hann var í atvinnumennskunni.