

Drottningin mætt aftur til starfa
Elísabet Bretadrottning sneri aftur til starfa sinna fjórum dögum eftir að Filippus eiginmaður hennar lést. Hinn 94 ára gamla drottning sótti viðburð í gær þar sem æðsti starfsmaður konungsfjölskyldunnar fór á eftirlaun og þar að auki heimsótti hún í dag siglingaklúbb ásamt dóttur sinni.

„Pep ætti ekki að gagnrýna aðra“
Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, segir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, ætti ekki að gagnrýna aðra fyrir að eyða peningum í leikmenn.

„Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“
„Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi.

Borgarfulltrúi stýrir Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Hún tekur við starfinu af Salóme Guðmundsdóttur sem lætur af störfum í júní.

Milljónir kvenna ráða ekki yfir eigin líkama
„Sú staðreynd að tæpur helmingur kvenna geti ekki enn tekið eigið ákvarðanir um það hvort stunda eigi kynlíf, nota getnaðarvarnir eða leita til heilsugæslu, ætti að hneyksla okkur öll,“ segir Natalia Kanem framkvæmdastjóri UNFPA.

Söknuðu fjölskyldumatartímans á Spáni og opnuðu veitingaþjónustu
Tvær fjölskyldur og spænskur kokkur kynna spænska matarmenningu fyrir sólþyrstum Íslendingum.

Powietrze w Reykjaviku zanieczyszczone gazem z erupcji
Osoby z cierpiące z powodu chorób układu oddechowego, osoby starsze i małe dzieci powinny unikać przebywania na zewnątrz.