Leikhúsgagnrýni

Fréttamynd

Pálmi fékk aðvörun á stæði Þjóðleikhússins

Leikarinn Pálmi Gestsson fékk aðvörun fyrir að leggja á gangstétt á lokuðu bílastæði á lóð Þjóðleikhússins. Þjóðleikhússtjóri vill fá skilning á aðstæðum. Bílastæðasjóður segir reglur skýrar. Bætist við ónægju vegna framkvæmda.

Innlent
Fréttamynd

Menningin getur lýst upp skammdegið

Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni.

Lífið
Fréttamynd

Atli Rafn stefnir Persónuvernd

Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi.

Innlent
Fréttamynd

Mamma veit þetta alla vega núna

Gríma Valsdóttir fer með annað aðalhlutverkanna í sýningunni Mamma klikk! en Gríma ljær verkinu þó ekki aðeins leikhæfileika sína heldur er sagan að hluta byggð á hennar eigin sögum af móður sinni.

Lífið
Fréttamynd

Lifi smekkleysan!

Valkyrjurnar eru mættar galvaskar, gallaðar og hlaðnar gervigimsteinum, ríðandi á hvítum uppblásnum einhyrningum inn í Tjarnarbíó til að segja áhorfendum söguna af kvenhetjunni Brynhildi

Gagnrýni
Fréttamynd

Shakespeare endurmetinn

Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys­ Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins.

Gagnrýni
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.