Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026

Fréttamynd

Sam­eining vinstrisins

Hugmyndin um sameiningu vinstri flokkanna er í sjálfu sér góð. Sameinuð vinstri blokk í Frakklandi hefur náð mjög góðum árangri að undanförnu undir forystu Jean-Luc Mélenchon og gæti náð tökunum á frönskum stjórnmálum á næstu árum. Ég yrði manna fegnastur að sjá slíkt gerast á Íslandi einnig.

Skoðun
Fréttamynd

Glans­mynd án inni­halds

Samfylkingin lagði fram fjölda tillagna við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðar í byrjun mánaðarins. Tillögurnar voru fullfjármagnaðar og áttu það allar sammerkt að miða að því að efla Hafnarfjörð og bæta hag og velferð íbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkis­stjórn grefur undan sam­keppni, þú munt borga meira

Fákeppni hefur lengi ráðið för í íslenskum sjóflutningum. Faxaflóahafnir ásamt Eimskip og Samskip hafa haft yfirráð á markaðnum og afleiðingarnar eru öllum kunnar: misnotkun á markaðsráðandi stöðu, samráð sem metið var til 62 milljarða króna og 17 milljarða auknar greiðslur heimila vegna hækkunar verðtryggðra lána.

Skoðun
Fréttamynd

Ný flug­stöð á rekstar­lausum flug­velli?

Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki fyrir samgöngur innanlands. Hann er tenging á milli landsbyggðar og höfuðborgar, lendingarstaður fyrir sjúkraflug og varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll. 

Skoðun
Fréttamynd

Jöfn tæki­færi fyrir börn í borginni

Ég er grunnskólakennari og vinn á hverjum degi með mikilvægustu íbúum Reykjavíkur: börnunum okkar. Veruleiki þeirra hefur breyst mikið síðustu ár – ekki bara síðan ég var sjálfur í þeirra sporum heldur líka síðan ég byrjaði að kenna!

Skoðun
Fréttamynd

Hver á að kenna börnunum í Kópa­vogi í fram­tíðinni?

Nú fer að líða að jólum og skólarnir fara bráðum í verðskuldað frí. Það er mikilvægt að staldra reglulega við og þakka kennurum og öllu starfsfólki skólanna fyrir ómetanlegt starf. Á hverjum einasta degi treystum við þeim fyrir börnunum okkar og það er ekki sjálfsagt.

Skoðun
Fréttamynd

Ála­fosskvos – verndar­svæði í byggð

Það var gleðileg stund föstudaginn 5. desember þegar undirrituð var viljayfirlýsing á milli Mosfellsbæjar og Desjamýri 11 ehf. um samstarf um gerð sýningar um sögu ullariðnaðarins í Álafosskvos í Mosfellsbæ.

Skoðun
Fréttamynd

Vel­ferðar­kerfi eða vel­ferð kerfisins?

Hið ,,norræna velferðarkerfi“ er fyrirbæri sem oft er notað sem samheiti yfir þau félags- og efnahagskerfi sem þróuð hafa verið á Norðurlöndunum. Byggja þau á blöndu af markaðshagkerfi og öflugum opinberum kerfum sem eiga að tryggja fólki réttindi og öryggi frá vöggu til grafar.

Skoðun
Fréttamynd

Eiga þakk­læti og pólitík sam­leið?

Undanfarnar vikur hef ég lagt mig fram við að rækta þakklæti. Ekki þannig að ég krefji sjálfa mig um að finna eitthvað ákveðið á hverjum degi, heldur frekar að ég leyfi mér að staldra við þegar það kemur yfir mig. Það er góð tilfinning.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil­vægi málumhverfis í leik­skólum

Eins og fram kom í frétt á Vísi í gær ná um 10 prósent stöðugilda starfsfólks á leikskólum landsins ekki viðmiðum um meðalhæfni í íslensku. Þá eru rúmlega 20 prósent starfsmanna innflytjendur.

Skoðun
Fréttamynd

Á Kópa­vogur að vera fal­legur bær?

Í sumar sótti ég ungverskan vin minn til Keflavíkur úr flugi frá Búdapest. Þegar við komum yfir Arnarneshæðina í fallegu veðri blasti við spegilsléttur Kópavogurinn og gróið Kársnesið með upplýsta Kópavogskirkjuna beint af augum.

Skoðun
Fréttamynd

Kennum þeim ís­lensku

Börnum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli hefur fjölgað verulega síðustu ár. Í fjórum skólum í borginni eru yfir 55% nemenda með annað móðurmál en íslensku og í níu þeirra eru yfir þriðjungur nemenda með erlent móðurmál.

Skoðun
Fréttamynd

Stað­reyndir um fast­eigna­gjöld í Reykja­nes­bæ

Á árinu 2026 mun fasteignamat íbúða (A-skattur) hækka að meðaltali um 9,2% fyrir landið en 12,3% í Reykjanesbæ. Hækkun fasteignamats atvinnuhúsnæðis (C-skattur) verður að meðaltali 5,4% fyrir landið en 10,5% í Reykjanesbæ.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­jöfn at­kvæði eða heima­stjórn!

Landsbyggðin er undir árás og framundan eiga landar mínir eina mikilvægustu baráttu í sögu Íslands. Gerðu engin mistök, þetta er baráttan um sál landsins og hver sá sem endar ofan á mun stýra framtíð þjóðarinnar næstu áratugina ef ekki aldirnar. Jöfnun atkvæðanna eins og ríkisstjórnin okkar hefur boðað er ekkert minna en dauðadómur fyrir landsbyggðina alla.

Skoðun