Afríkukeppnin í fótbolta

Fréttamynd

Á­sakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn

Fótboltaheimur Kamerún logar í aðdraganda Afríkukeppninnar sem hefst síðar í mánuðinum. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandins, opinberaði í gær leikmannahóp liðsins fyrir komandi mót og rak þjálfara liðsins í leiðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Nígería ætlar að snið­ganga leikinn gegn Líbíu

William Troost-Ekong, fyrirliði nígeríska fótboltalandsliðsins, segir að það ætli að sniðganga leikinn gegn Líbíu vegna illrar meðferðar. Leikmenn Nígeríu hafa verið fastir á flugvelli í Líbíu í tæpan sólarhring.

Fótbolti
Fréttamynd

Brons til Suður-Afríku

Suður-Afríka tryggði sér í kvöld bronsverðlaunin á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir dramatískan sigur á Kongó.

Fótbolti
Fréttamynd

Höfnuðu af­sögn Samuel Eto'o

Samuel Eto'o ætlaði að segja af sér sem forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í gær en framkvæmdastjórn sambandsins tók hana ekki gilda.

Fótbolti