Sambandsdeild Evrópu Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Valur náði í jafntefli gegn litáenska liðinu Kauno Zalgiris í gærkvöldi. Heimamenn tóku forystuna með furðumarki en Tryggvi Hrafn tryggði jafntefli með jöfnunarskallamarki undir lokin. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 25.7.2025 10:32 Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Víkingur laut í lægra haldi 2-1 þegar liðið sótti Vllaznia heim í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Loro Boriçi-leikvanginn í Shkoder í Albaníu í kvöld. Víkingur var yfir í hálfleik en heimamenn snéru taflinu sér í vil í þeim seinni. Fótbolti 24.7.2025 17:47 Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk undir lokin í sjö marka stórsigri norska úrvalsdeildarfélagsins Viking í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2025 18:53 Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Valur náði í jafntefli við Kauno Zalgiris í fyrri leik liðanna í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ytra í kvöld. Leiknum lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark sem var fullkomnlega óverðskuldað. Fótbolti 24.7.2025 15:10 Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit KA náði í dag í jafntefli í fyrri leik sínum gegn Silkeborg, frá Danmörku, í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 á JYSK Park úti í Silkeborg, en síðari leikurinn mun fara fram á Akureyri eftir rúma viku. Töfrar Hallgríms Mars í uppbótatíma tryggðu að Akureyringar fara með jafna stöðu inn í síðari leikinn. Fótbolti 23.7.2025 16:15 Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Íslendingaliðið Brann er í slæmum málum í undankeppni Meistaradeildarinnar eftir slæmt tap á heimavelli í kvöld. Fótbolti 23.7.2025 18:56 Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Lech Poznan vann afgerandi 7-1 sigur á Breiðabliki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ytra í gær. Fjögur víti voru dæmd í leiknum. Fótbolti 23.7.2025 11:30 Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Eftir afhroðið í Póllandi í gærkvöldi er ansi líklegt að Breiðablik sé úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar en Blikarnir finna sig í kunnuglegum sporum og fá tvo sénsa til viðbótar, fyrst í Evrópu- og svo Sambandsdeildinni. Næsti áfangastaður verður að öllum líkindum Bosnía og þangað muna Blikar mæta í miklum hefndarhug. Fótbolti 23.7.2025 08:47 Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. Enski boltinn 22.7.2025 19:33 Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Í hádeginu var dregið í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu og Víkingar duttu ekki beint í lukkupottinn. Fótbolti 21.7.2025 12:58 Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Valur og Víkingur komust áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar með góðum sigrum í gærkvöldi. Fótbolti 18.7.2025 11:43 Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Íslensku liðin stóðu sig frábærlega í fyrstu umferð undankeppni Evrópukeppnanna tveggja og fóru öll þrjú mjög sannfærandi áfram. Fótbolti 18.7.2025 10:31 Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Nikolaj Hansen skoraði þrennu fyrir Víkinga í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær og varð þar með fjórði leikmaðurinn til að skora tíu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni. Hann sló eitt met og jafnaði annað. Fótbolti 18.7.2025 09:02 Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu HJK frá Helsinki bauð upp á ótrúlega frammistöðu í gær þegar liðið lagði Runavík frá Færeyjum 5-0 í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en HJK átti hvorki fleiri né færri en 57 marktilraunir í leiknum. Fótbolti 18.7.2025 07:01 „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð 9-0 samanlagt. Sport 17.7.2025 21:30 „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. Sport 17.7.2025 21:26 Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Víkingur er kominn áfram í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gjörsigrað lið Malisheva frá Kósóvó 8-0 í Víkinni í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 18:00 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði stórglæsilegt mark til að koma Valsmönnum yfir gegn Flora Tallinn í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Valur leiðir 1-0 í leiknum. Fótbolti 17.7.2025 16:36 „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Oliver Ekroth, fyrirliði Víkings, segir liðið búa yfir betri leikmönnum í öllum stöðum en andstæðingurinn. Malisheva frá Kósovó mætir Víkingi í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 16:01 Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Valur er kominn nokkuð örugglega áfram í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Flora Tallinn á Le Coq-vellinum í Tallinn í dag. Fótbolti 17.7.2025 15:15 Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt félag frá Svartfjallalandi í tíu ára bann frá Evrópukeppnum. Fótbolti 17.7.2025 12:31 „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sölvi Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfarar Víkings, voru báðir nokkuð ánægðir með fyrri leik liðsins gegn Malisheva í undankeppni Sambandsdeildinnar en sammála um að Víkingarnir hefðu mátt gera betur í seinni hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2025 12:03 „Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. Fótbolti 16.7.2025 15:45 Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Steve Parish, formaður Crystal Palace, segir að þeir hafi misst af frestinum að selja hluta í félaginu, vegna þess að skilaboðin frá UEFA voru send á almenna tölvupóstinn. Sport 12.7.2025 23:15 Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Evrópska knattspyrnusambandið hefur fært Crystal Palace niður úr Evrópudeildinni í Sambandsdeildina, vegna þess að félagið er undir sama eignarhaldi og Lyon sem endurheimti Evrópudeildarsæti sitt í fyrradag. Fótbolti 11.7.2025 16:27 „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, fagnaði 3-0 sigri á Hlíðarenda í kvöld en Valur lagði eistneska liðið Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Hann var einkar ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.7.2025 22:49 Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Valur sigraði Flora Tallinn örugglega, 3-0, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og fara Valsmenn með gott veganesti í seinni leikinn í Eistlandi eftir viku. Fótbolti 10.7.2025 19:17 „Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 10.7.2025 18:30 Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Víkingar unnu gríðarlega góðan 0-1 sigur í fyrri leik viðureignar þeirra gegn Malisheva frá Kósóvó í fyrstu umferð undankeppninnar fyrir Sambandsdeildina, sem Víkingar fóru alla leið í 16-liða úrslit í á síðustu leiktíð. Leikurinn fór fram ytra og Víkingar því með gott veganesti fyrir seinni leikinn í næstu viku. Fótbolti 10.7.2025 17:46 Á góðum stað fyrir mikil átök „Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins. Íslenski boltinn 10.7.2025 16:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 24 ›
Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Valur náði í jafntefli gegn litáenska liðinu Kauno Zalgiris í gærkvöldi. Heimamenn tóku forystuna með furðumarki en Tryggvi Hrafn tryggði jafntefli með jöfnunarskallamarki undir lokin. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 25.7.2025 10:32
Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Víkingur laut í lægra haldi 2-1 þegar liðið sótti Vllaznia heim í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Loro Boriçi-leikvanginn í Shkoder í Albaníu í kvöld. Víkingur var yfir í hálfleik en heimamenn snéru taflinu sér í vil í þeim seinni. Fótbolti 24.7.2025 17:47
Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk undir lokin í sjö marka stórsigri norska úrvalsdeildarfélagsins Viking í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2025 18:53
Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Valur náði í jafntefli við Kauno Zalgiris í fyrri leik liðanna í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ytra í kvöld. Leiknum lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark sem var fullkomnlega óverðskuldað. Fótbolti 24.7.2025 15:10
Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit KA náði í dag í jafntefli í fyrri leik sínum gegn Silkeborg, frá Danmörku, í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 á JYSK Park úti í Silkeborg, en síðari leikurinn mun fara fram á Akureyri eftir rúma viku. Töfrar Hallgríms Mars í uppbótatíma tryggðu að Akureyringar fara með jafna stöðu inn í síðari leikinn. Fótbolti 23.7.2025 16:15
Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Íslendingaliðið Brann er í slæmum málum í undankeppni Meistaradeildarinnar eftir slæmt tap á heimavelli í kvöld. Fótbolti 23.7.2025 18:56
Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Lech Poznan vann afgerandi 7-1 sigur á Breiðabliki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ytra í gær. Fjögur víti voru dæmd í leiknum. Fótbolti 23.7.2025 11:30
Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Eftir afhroðið í Póllandi í gærkvöldi er ansi líklegt að Breiðablik sé úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar en Blikarnir finna sig í kunnuglegum sporum og fá tvo sénsa til viðbótar, fyrst í Evrópu- og svo Sambandsdeildinni. Næsti áfangastaður verður að öllum líkindum Bosnía og þangað muna Blikar mæta í miklum hefndarhug. Fótbolti 23.7.2025 08:47
Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. Enski boltinn 22.7.2025 19:33
Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Í hádeginu var dregið í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu og Víkingar duttu ekki beint í lukkupottinn. Fótbolti 21.7.2025 12:58
Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Valur og Víkingur komust áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar með góðum sigrum í gærkvöldi. Fótbolti 18.7.2025 11:43
Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Íslensku liðin stóðu sig frábærlega í fyrstu umferð undankeppni Evrópukeppnanna tveggja og fóru öll þrjú mjög sannfærandi áfram. Fótbolti 18.7.2025 10:31
Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Nikolaj Hansen skoraði þrennu fyrir Víkinga í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær og varð þar með fjórði leikmaðurinn til að skora tíu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni. Hann sló eitt met og jafnaði annað. Fótbolti 18.7.2025 09:02
Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu HJK frá Helsinki bauð upp á ótrúlega frammistöðu í gær þegar liðið lagði Runavík frá Færeyjum 5-0 í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en HJK átti hvorki fleiri né færri en 57 marktilraunir í leiknum. Fótbolti 18.7.2025 07:01
„Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð 9-0 samanlagt. Sport 17.7.2025 21:30
„Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. Sport 17.7.2025 21:26
Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Víkingur er kominn áfram í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gjörsigrað lið Malisheva frá Kósóvó 8-0 í Víkinni í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 18:00
Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði stórglæsilegt mark til að koma Valsmönnum yfir gegn Flora Tallinn í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Valur leiðir 1-0 í leiknum. Fótbolti 17.7.2025 16:36
„Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Oliver Ekroth, fyrirliði Víkings, segir liðið búa yfir betri leikmönnum í öllum stöðum en andstæðingurinn. Malisheva frá Kósovó mætir Víkingi í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 16:01
Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Valur er kominn nokkuð örugglega áfram í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Flora Tallinn á Le Coq-vellinum í Tallinn í dag. Fótbolti 17.7.2025 15:15
Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt félag frá Svartfjallalandi í tíu ára bann frá Evrópukeppnum. Fótbolti 17.7.2025 12:31
„Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sölvi Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfarar Víkings, voru báðir nokkuð ánægðir með fyrri leik liðsins gegn Malisheva í undankeppni Sambandsdeildinnar en sammála um að Víkingarnir hefðu mátt gera betur í seinni hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2025 12:03
„Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. Fótbolti 16.7.2025 15:45
Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Steve Parish, formaður Crystal Palace, segir að þeir hafi misst af frestinum að selja hluta í félaginu, vegna þess að skilaboðin frá UEFA voru send á almenna tölvupóstinn. Sport 12.7.2025 23:15
Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Evrópska knattspyrnusambandið hefur fært Crystal Palace niður úr Evrópudeildinni í Sambandsdeildina, vegna þess að félagið er undir sama eignarhaldi og Lyon sem endurheimti Evrópudeildarsæti sitt í fyrradag. Fótbolti 11.7.2025 16:27
„Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, fagnaði 3-0 sigri á Hlíðarenda í kvöld en Valur lagði eistneska liðið Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Hann var einkar ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.7.2025 22:49
Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Valur sigraði Flora Tallinn örugglega, 3-0, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og fara Valsmenn með gott veganesti í seinni leikinn í Eistlandi eftir viku. Fótbolti 10.7.2025 19:17
„Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 10.7.2025 18:30
Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Víkingar unnu gríðarlega góðan 0-1 sigur í fyrri leik viðureignar þeirra gegn Malisheva frá Kósóvó í fyrstu umferð undankeppninnar fyrir Sambandsdeildina, sem Víkingar fóru alla leið í 16-liða úrslit í á síðustu leiktíð. Leikurinn fór fram ytra og Víkingar því með gott veganesti fyrir seinni leikinn í næstu viku. Fótbolti 10.7.2025 17:46
Á góðum stað fyrir mikil átök „Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins. Íslenski boltinn 10.7.2025 16:03