Sambandsdeild Evrópu Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Breiðablik hefur með árangri sínum til þessa í Evrópukeppnum karla og kvenna í fótbolta í ár tryggt sér 800 milljónir króna í verðlaunafé. Upphæðin gæti hækkað um tæpar 130 milljónir í kvöld ef Blikar framkalla kraftaverk í Frakklandi með því að vinna Strasbourg. Fótbolti 18.12.2025 11:00 Fjórir frá hjá Blikum á morgun Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir. Fótbolti 17.12.2025 18:00 Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Breiðablik á enn von um að komast áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur gegn írsku meisturunum í Shamrock Rovers í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Fótbolti 12.12.2025 07:02 Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann urðu að sætta sig við 4-0 skell gegn tyrkneska stórliðinu Fenerbahce í Noregi í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta, eftir að hafa verið manni færri stóran hluta leiksins. Fótbolti 11.12.2025 22:18 „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. Fótbolti 11.12.2025 21:01 „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. Fótbolti 11.12.2025 20:40 Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Albert Guðmundsson var hetja Fiorentina á Ítalíu í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Dynamo Kiev í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 11.12.2025 19:58 Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. Fótbolti 11.12.2025 17:02 Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Stephen Bradley, þjálfari Shamrock Rovers, segir sitt lið búa að þeirri reynslu að hafa reglulega á undanförnum árum spilað við lið frá Íslandi í Evrópukeppni. Shamrock mætir Breiðabliki á Laugardalsvelli í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 11.12.2025 14:03 „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ „Menn eru peppaðir. Þetta er flott tækifæri til að kasta í góða frammistöðu og ná í þrjú stig,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.12.2025 12:00 Starfið venst vel og strákarnir klárir „Við erum mjög vel stemmdir. Við erum spenntir fyrir verkefninu. Við byggjum á góðri frammistöðu í síðasta leik og viljum ná í þrjú stig,“ segir Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, um verkefni dagsins er liðið mætir Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni á Laugardalsvelli klukkan 17:45. Fótbolti 11.12.2025 10:02 Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Stephen Bradley, þjálfari írska liðsins Shamrock Rovers sem mætir Breiðabliki í kvöld, segir það ekki í sínum verkahring að segja írska landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni hvernig hann eigi að sinna vinnunni sinni en væri til í að sjá sína leikmenn í landsliðinu. Fótbolti 11.12.2025 07:01 Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga Blikar eiga enn von um að komast áfram í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta en þá þurfa þeir sigur á Laugardalsvelli á morgun. Blaðamannafundur Breiðabliks var í beinni á Vísi. Fótbolti 10.12.2025 12:45 Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Ágúst Orri Þorsteinsson, leikmaður Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á móti Samsunspor í kvöld og svekktur að þeir hafi ekki klárað þetta. Fótbolti 27.11.2025 22:18 Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu 0-1 á heimavelli á móti AEK Aþenu í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 22:04 Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Breiðablik náði 2-2 jafntefli á móti toppliði Sambandsdeildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 19:16 Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Ólafur Ingi Skúlason segir spennu fyrir leik kvöldsins er Breiðablik mætir Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Tyrknesku gestirnir eru á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.11.2025 15:15 „Ég er mikill unnandi Loga“ „Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli. Fótbolti 27.11.2025 13:31 Skrýtið að koma heim og mæta Blikum „Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 12:02 Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Breiðablik mætir Loga Tómassyni og félögum hans í tyrkneska liðinu Samsunspor á Laugardalsvelli á morgun, í Sambandsdeild Evrópu. Blaðamannafundur Blika vegna leiksins var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 26.11.2025 16:47 Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Íslendingaliðið Brann hélt góðu gengi sínu í Evrópudeildinni áfram í kvöld en tókst ekki að sækja sigur gegn Bologna, sem lék nánast allan leikinn manni færri. Fótbolti 6.11.2025 22:01 Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fjöldi leikja fór fram síðdegis í Sambandsdeildinni og Evrópudeildinni, íslenskir landsliðsmenn komu við sögu á ýmsum stöðum en þónokkuð margir voru í minna hlutverki en vanalega. Fótbolti 6.11.2025 20:01 Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Breiðablik mætti úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu en leikið var í Kraká í Póllandi. Shakhtar vann leikinn 2-0 og þrátt fyrir prýðis frammistöðu Blika á köflum þá var sigur heimamanna í raun aldrei í hættu enda um virkilega öflugan andstæðing að ræða. Fótbolti 6.11.2025 17:01 „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, ber virðingu fyrir úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk sem Blikar mæta í dag í Sambandsdeild Evrópu. Shakhtar hefur þurft að glíma við áskoranir undanfarinn áratug sem fá félög geta tengt við. Fótbolti 6.11.2025 10:00 Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Önnur umferð Sambandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Logi Tómasson byrjaði í sigri Samsunspor á Dynamo Kiev á heimavelli en öðrum Íslendingaliðum gekk verr í sínum leikjum. Þá litu óvænt úrslit dagsins ljós í Lundúnum þegar Crystal Palace tapaði fyrir AEK Larnaca. Fótbolti 23.10.2025 22:10 „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar, en hann tók við liðinu á dögunum. Sport 23.10.2025 19:59 „Mér bara brást bogalistin“ Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Breiðablik nældi sér þó í sitt fyrsta stig í Sambandsdeildinni eftir 3-0 tap gegn Lausenne í fyrsta leik. Sport 23.10.2025 19:30 Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Norska Íslendingafélagið Brann heldur áfram að gera frábæra hluti í Evrópudeildinni en liðið vann skoska stórliðið Rangers í kvöld. Það gekk ekki vel hjá Aston Villa í Hollandi í sömu keppni. Albert Guðmundsson kórónaði sigur Fiorentina með marki Fótbolti 23.10.2025 18:46 Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Bið Blika eftir fyrsta sigrinum í Sambandsdeildinni í fótbolta lengist enn en liðið gerði markalaust jafntefli við finnska liðið KuPS á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blikaliðsins undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar og fyrsti heimaleikur liðsins í þessari keppni. Fótbolti 23.10.2025 16:01 „Ákveðið sjokk“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að vinna sinn fyrsta leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar gegn KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í dag. Vikan hefur vægast sagt verið viðburðarrík. Fótbolti 23.10.2025 11:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 27 ›
Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Breiðablik hefur með árangri sínum til þessa í Evrópukeppnum karla og kvenna í fótbolta í ár tryggt sér 800 milljónir króna í verðlaunafé. Upphæðin gæti hækkað um tæpar 130 milljónir í kvöld ef Blikar framkalla kraftaverk í Frakklandi með því að vinna Strasbourg. Fótbolti 18.12.2025 11:00
Fjórir frá hjá Blikum á morgun Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir. Fótbolti 17.12.2025 18:00
Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Breiðablik á enn von um að komast áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur gegn írsku meisturunum í Shamrock Rovers í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Fótbolti 12.12.2025 07:02
Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann urðu að sætta sig við 4-0 skell gegn tyrkneska stórliðinu Fenerbahce í Noregi í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta, eftir að hafa verið manni færri stóran hluta leiksins. Fótbolti 11.12.2025 22:18
„Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. Fótbolti 11.12.2025 21:01
„Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. Fótbolti 11.12.2025 20:40
Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Albert Guðmundsson var hetja Fiorentina á Ítalíu í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Dynamo Kiev í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 11.12.2025 19:58
Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. Fótbolti 11.12.2025 17:02
Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Stephen Bradley, þjálfari Shamrock Rovers, segir sitt lið búa að þeirri reynslu að hafa reglulega á undanförnum árum spilað við lið frá Íslandi í Evrópukeppni. Shamrock mætir Breiðabliki á Laugardalsvelli í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 11.12.2025 14:03
„Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ „Menn eru peppaðir. Þetta er flott tækifæri til að kasta í góða frammistöðu og ná í þrjú stig,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.12.2025 12:00
Starfið venst vel og strákarnir klárir „Við erum mjög vel stemmdir. Við erum spenntir fyrir verkefninu. Við byggjum á góðri frammistöðu í síðasta leik og viljum ná í þrjú stig,“ segir Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, um verkefni dagsins er liðið mætir Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni á Laugardalsvelli klukkan 17:45. Fótbolti 11.12.2025 10:02
Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Stephen Bradley, þjálfari írska liðsins Shamrock Rovers sem mætir Breiðabliki í kvöld, segir það ekki í sínum verkahring að segja írska landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni hvernig hann eigi að sinna vinnunni sinni en væri til í að sjá sína leikmenn í landsliðinu. Fótbolti 11.12.2025 07:01
Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga Blikar eiga enn von um að komast áfram í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta en þá þurfa þeir sigur á Laugardalsvelli á morgun. Blaðamannafundur Breiðabliks var í beinni á Vísi. Fótbolti 10.12.2025 12:45
Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Ágúst Orri Þorsteinsson, leikmaður Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á móti Samsunspor í kvöld og svekktur að þeir hafi ekki klárað þetta. Fótbolti 27.11.2025 22:18
Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu 0-1 á heimavelli á móti AEK Aþenu í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 22:04
Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Breiðablik náði 2-2 jafntefli á móti toppliði Sambandsdeildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 19:16
Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Ólafur Ingi Skúlason segir spennu fyrir leik kvöldsins er Breiðablik mætir Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Tyrknesku gestirnir eru á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.11.2025 15:15
„Ég er mikill unnandi Loga“ „Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli. Fótbolti 27.11.2025 13:31
Skrýtið að koma heim og mæta Blikum „Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 12:02
Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Breiðablik mætir Loga Tómassyni og félögum hans í tyrkneska liðinu Samsunspor á Laugardalsvelli á morgun, í Sambandsdeild Evrópu. Blaðamannafundur Blika vegna leiksins var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 26.11.2025 16:47
Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Íslendingaliðið Brann hélt góðu gengi sínu í Evrópudeildinni áfram í kvöld en tókst ekki að sækja sigur gegn Bologna, sem lék nánast allan leikinn manni færri. Fótbolti 6.11.2025 22:01
Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fjöldi leikja fór fram síðdegis í Sambandsdeildinni og Evrópudeildinni, íslenskir landsliðsmenn komu við sögu á ýmsum stöðum en þónokkuð margir voru í minna hlutverki en vanalega. Fótbolti 6.11.2025 20:01
Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Breiðablik mætti úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu en leikið var í Kraká í Póllandi. Shakhtar vann leikinn 2-0 og þrátt fyrir prýðis frammistöðu Blika á köflum þá var sigur heimamanna í raun aldrei í hættu enda um virkilega öflugan andstæðing að ræða. Fótbolti 6.11.2025 17:01
„Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, ber virðingu fyrir úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk sem Blikar mæta í dag í Sambandsdeild Evrópu. Shakhtar hefur þurft að glíma við áskoranir undanfarinn áratug sem fá félög geta tengt við. Fótbolti 6.11.2025 10:00
Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Önnur umferð Sambandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Logi Tómasson byrjaði í sigri Samsunspor á Dynamo Kiev á heimavelli en öðrum Íslendingaliðum gekk verr í sínum leikjum. Þá litu óvænt úrslit dagsins ljós í Lundúnum þegar Crystal Palace tapaði fyrir AEK Larnaca. Fótbolti 23.10.2025 22:10
„Svekktir að hafa ekki landað sigri“ Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar, en hann tók við liðinu á dögunum. Sport 23.10.2025 19:59
„Mér bara brást bogalistin“ Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Breiðablik nældi sér þó í sitt fyrsta stig í Sambandsdeildinni eftir 3-0 tap gegn Lausenne í fyrsta leik. Sport 23.10.2025 19:30
Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Norska Íslendingafélagið Brann heldur áfram að gera frábæra hluti í Evrópudeildinni en liðið vann skoska stórliðið Rangers í kvöld. Það gekk ekki vel hjá Aston Villa í Hollandi í sömu keppni. Albert Guðmundsson kórónaði sigur Fiorentina með marki Fótbolti 23.10.2025 18:46
Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Bið Blika eftir fyrsta sigrinum í Sambandsdeildinni í fótbolta lengist enn en liðið gerði markalaust jafntefli við finnska liðið KuPS á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blikaliðsins undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar og fyrsti heimaleikur liðsins í þessari keppni. Fótbolti 23.10.2025 16:01
„Ákveðið sjokk“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að vinna sinn fyrsta leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar gegn KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í dag. Vikan hefur vægast sagt verið viðburðarrík. Fótbolti 23.10.2025 11:30