Sænski boltinn

Fréttamynd

Anna Rakel og Ísak Bergmann spiluðu 90 mínútur í Svíþjóð

Anna Rakel Pétursdóttir lék allan leikinn þegar IK Uppsala sigraði Eskilstuna 3-1 á útivelli í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allar 90 mínútur leiksins fyrir IFK Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Mjallby á heimavelli í úrvalsdeild karla.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Kolbeins rekinn

Rikard Norling hefur verið rekinn sem þjálfari sænska knattspyrnufélagsins AIK, innan við tveimur árum eftir að hafa gert liðið að meistara. Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson mun því fá nýjan þjálfara.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.