Myndlist

Fréttamynd

Með íslenska auðn í París

Listakonan Guðrún Nielsen er á förum til Parísar með unnar ljósmyndir á samsýningu í (Galeria Zero) GALERIE sem verður opnuð á mánudaginn. Þær eru úr seríunni Auðn.

Menning
Fréttamynd

Vilja ekki endurtaka sig

Matthías Rúnar Sigurðsson og Sigurður Ámundason sýna höggmyndir og teikningar á sýningunni Valheimur.

Menning
Fréttamynd

Hann var afar fjölhæfur

Yfirlitssýning á verkum Harðar Haraldssonar, kennara á Bifröst og frjálsíþróttamanns, verður opnuð á morgun í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4.

Menning
Fréttamynd

Vissu ekkert um Svartfjallaland

Anna Leif Elídóttir flutti til Svartfjallalands í byrjun júlí. Hún er nú stödd á Íslandi en myndlistarsýning með verkum hennar er á byggðasafninu á Akranesi.

Lífið
Fréttamynd

Meistari Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundssyni listamanni

Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti gestum og leiða þá inn í víddir hugans. Jafnframt verður stofnfundur nýrrar jógahreyfingar sem nefnist Sana Ba Lana.

Menning
Fréttamynd

Finnst betra að tjá sig á striga en í orðum

Alma Dögg opnaði sýna fyrstu einkasýningu í Galleríi Núllinu í gær. Sýningin stendur yfir til sunnudags. Hún segist loksins hafa fundið leið sem henti henni til að tjá tilfinningar sínar.

Menning
Fréttamynd

Í felum í mörg ár

Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak

Lífið
Fréttamynd

Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum

Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þæginda­rammans.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.