Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2025 10:25 Elías Þór Þorvarðarson kom með nesti með sér í Bítið. „Við fögnum þessari umræðu og okkur þykir mjög vænt um að fá að taka þátt í því að móta framtíðina,“ sagði Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri Kjöríss, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Til umræðu voru umdeildar umbúðir jólaíss Kjöríss, sem voru teiknaðar með aðstoð gervigreindar. „Staðan er náttúrulega sú að gervigreindin er komin alls staðar,“ sagði Elías. „Konan mín kvartar undan því að ég tali meira við Candy mína en hana,“ sagði hann um nýjan aðstoðarmann sinn. Elías vildi meina að fólk gerði almennt fátt í dag án þess að leita aðstoðar hjá gervigreindinni. „Og það er bara alveg eins með listamenn; þeir eru farnir að nota þetta gríðarlega mikið. Og við erum að vinna ofboðslega mikið með listamönnum; það er sennilega ekkert fyrirtæki á landinu sem vinnur jafn mikið með listamönnum og við,“ sagði Elías og nefndi meðal annars Ice Guys sem dæmi. Mikið hefði legið á að koma jólaísnum á markað, þar sem um væri að ræða eina súkkulaði jólaísinn. Teiknari sem fyrirtækið ráðfærði sig við hefði tjáð mönnum að eina leiðin til að klára umbúðirnar með litlum fyrirvara væri að nota gervigreindina. „Gervigreindin er náttúrlega bara einn enn pensilinn í höndum listamanna,“ sagði Elías, spurður um „samstarf“ teiknarans og gervigreindarinnar. „Ég var alveg meðvitaður um að þessi umræða gæti komið upp, vegna þess að við vorum ekkert að reyna að fela það að hér væri gervigreindin vel nýtt. Bítið Gervigreind Ís Auglýsinga- og markaðsmál Myndlist Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira
„Staðan er náttúrulega sú að gervigreindin er komin alls staðar,“ sagði Elías. „Konan mín kvartar undan því að ég tali meira við Candy mína en hana,“ sagði hann um nýjan aðstoðarmann sinn. Elías vildi meina að fólk gerði almennt fátt í dag án þess að leita aðstoðar hjá gervigreindinni. „Og það er bara alveg eins með listamenn; þeir eru farnir að nota þetta gríðarlega mikið. Og við erum að vinna ofboðslega mikið með listamönnum; það er sennilega ekkert fyrirtæki á landinu sem vinnur jafn mikið með listamönnum og við,“ sagði Elías og nefndi meðal annars Ice Guys sem dæmi. Mikið hefði legið á að koma jólaísnum á markað, þar sem um væri að ræða eina súkkulaði jólaísinn. Teiknari sem fyrirtækið ráðfærði sig við hefði tjáð mönnum að eina leiðin til að klára umbúðirnar með litlum fyrirvara væri að nota gervigreindina. „Gervigreindin er náttúrlega bara einn enn pensilinn í höndum listamanna,“ sagði Elías, spurður um „samstarf“ teiknarans og gervigreindarinnar. „Ég var alveg meðvitaður um að þessi umræða gæti komið upp, vegna þess að við vorum ekkert að reyna að fela það að hér væri gervigreindin vel nýtt.
Bítið Gervigreind Ís Auglýsinga- og markaðsmál Myndlist Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira