Hús og heimili

Fréttamynd

Innlit á heimili Scottie Pippen

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Breytti geymslunni í spa

Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn

Lífið
Fréttamynd

Villurnar við Como

Como vatnið í norður Ítalíu er vægast sagt vinsæll sumarstaður fyrir þá ríku og eru ótal villur við vatnið.

Lífið
Fréttamynd

Smíðaði sjálf útieldhús á einum degi fyrir um 20 þúsund

Eva Ósk Guðmundsdóttir nemi í Landbúnaðarháskólanum teiknaði hún og smíðaði sjálf útieldhús á aðeins einum degi. Eva og maður hennar eiga lítinn sumarbústað og langaði til þess að búa til skemmtileg útirými í staðinn fyrir að stækka sumarbústaðinn.

Lífið
Fréttamynd

Innlit í villur Mark Wahlbergs

Leikarinn Mark Wahlberg hefur átt stórkostlegan feril í Hollywood og er hann metinn á um 300 milljónir dollara eða því sem samsvarar 41 milljarð íslenskra króna.

Lífið
Fréttamynd

Stórglæsilegar villur Chris Hemsworth

Ástralinn Chris Hemsworth hefur heldur betur gert það gott á sviði leiklistarinnar og einna helst þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Thor, The Avengers, Extraction og fleiri.

Lífið
Fréttamynd

Svana breytti geymslunni í spa drauma sinna

Svana Símonardóttir var að breyta geymslunni á heimili sínu á Akureyri í notalegt „spa“ herbergi með saunu. Þetta gerði hún á nokkrum dögum en segir að það sé mikilvægt í slíkum framkvæmdum að sníða stakk eftir vexti.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.