Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

„Ég þurfti botninn til að geta spyrnt mér upp“

„Ég byrjaði að semja Love Me stuttu eftir að ég tók ákvörðun um að verða edrú á ný í fyrra,“ segir samfélagsmiðlastjarnan og tónlistarmaðurinn Dagbjört Rúriksdóttir sem frumsýnir myndband við nýtt lag hennar á Vísi í dag.

Lífið
Fréttamynd

Little Richard látinn

Little Richard, einn af frumkvöðlum fyrstu bylgju rokksins, er látinn. Hann var 87 ára gamall.

Erlent
Fréttamynd

Föstudagsplaylisti Ástu

Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera.

Tónlist
Fréttamynd

Stefanía Svavars frumsýnir nýtt myndband

Stefanía Svavars hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir fallegan sögn en hún var aðeins sextán ára gömul þegar hún kom fyrst fram með hljómsveitinni Stuðmönnum.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.