Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Vitni styðja Jóhann í dómsmálinu

Lögmaður Jóhanns Helgasonar í málinu um hvort lagið You Raise Me Up sé stuldur á laginu Söknuði hefur lagt fyrir dómstólinn í Los Angeles skjöl með yfirlýsingum tiltekinna einstaklinga sem eiga að sýna fram á að Rolf Løvland hafi haft margvísleg tækifæri til að heyra lagið Söknuð áður en hann sendi frá sér You Raise Me Up.

Innlent
Fréttamynd

„Ég er listamaður, ég er ekki félagsráðgjafi“

Ein skærasta stjarna íslenskrar tónlistar um þessar mundir, Auður, segir að honum sé alveg sama um gagnrýni frá fólki sem hann þekki ekki. Það hafi ekkert vægi fyrir honum en það sé hins vegar erfitt þegar fólk sem honum þykir vænt um er ósammála því sem hann er að gera.

Tónlist
Fréttamynd

Plácido Domingo hættir í kjöl­far á­sakana

Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar.

Erlent
Fréttamynd

Regnbogabraut

Í Neskirkju stendur nú yfir sýning sem kallast Regnbogabraut. Hún er í höndum þriggja hinsegin listamanna: Viktoríu Guðnadóttur, Hrafnkels Sigurðssonar og Logns Draumland.

Skoðun
Fréttamynd

Rafdjassráðgátan er hist og her

Hoknir af reynslu í tónlistartilraunum hafa félagarnir í tríóinu Hist og gefið út sína fyrstu plötu, Days of Tundra, sem þeir fylgdu úr hlaði í útgáfuteiti í Reykjavík Record Shop í síðustu viku. Enda platan áþreifanleg í vínylútgáfu.

Tónlist
Fréttamynd

Safnar heiðurssummum

Anna Gréta Sigurðardóttir djasspíanisti veitir viðtöku styrk úr Minningarsjóði Monicu Zetterlund á morgun við hátíðlega athöfn í Konserthöllinni í Stokkhólmi.

Tónlist
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.