Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Ólafur Kjaran Árnason, aðstoðarmaður forsætisráðherra og Hildur Margrét Jóhannsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, hafa sett íbúð sína við Fornhaga í Vesturbænum á sölu. Ásett verð er 84,9 milljónir. Lífið 7.11.2025 13:49
Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Þau Anna Margrét Steingrímsdóttir og Hilmar Þór Hilmarsson eru að taka í gegn einbýlishús við Espilund. Lífið 5.11.2025 14:30
Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Kósýkvöld Vogue verður haldið miðvikudagskvöldið 5. nóvember í versluninni Vogue fyrir heimilið, Síðumúla 30 í Reykjavík og á Glerártorgi á Akureyri. Gleðin stendur yfir frá kl. 18 til 21 og verður boðið upp á frábæra afslætti af næstum öllum vörum, happdrætti, lifandi tónlist og léttar veitingar. Þetta er fullkomið tækifæri til að byrja á jólagjafainnkaupunum eða einfaldlega til að fá innblástur og skapa hlýju og notalegheit fyrir veturinn heima. Lífið samstarf 5.11.2025 11:40
Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Sindri Sindrason hitti Auðbjörgu Ólafsdóttur sem nýtir sér tæknilausn til að líða betur með sig og aðra í fjölskyldunni þegar kemur að heimilisstörfum. Lífið 28. október 2025 13:02
Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Pétur Kristján Hafstein, fyrrum hæstaréttardómari og forsetaframbjóðandi, og eiginkona hans, Ingibjörg Ásta Hafstein, hafa sett glæsilega 270 fermetra eign við Ægisíðu á sölu. Eignin er jafnframt skráð á son þeirra, Pétur Hrafn Hafstein, aðstoðarsaksóknara. Ásett verð er 270 milljónir króna. Lífið 27. október 2025 15:10
Sextíu fermetrar og fagurrautt Við Norðurgötu í Tjarnabyggð, í sveitarfélaginu Árborg, stendur sextíu fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1894. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og var flutt í Tjarnabyggð árið 2023. Ásett verð er 61,9 milljónir króna. Lífið 23. október 2025 15:20
Forljót grá hús Er ekki nóg að veðrið, göturnar, gangstéttirnar, bílarnir, fötin og húsgögnin séu grá, þurfa húsin að vera það líka eða er markmiðið að gera borgina eins ljóta og hægt er? Skoðun 23. október 2025 10:32
Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Leikarinn Björgvin Franz Gíslason hefur fest kaup á íbúð við Miðstræti í miðborg Reykjavíkur. Hann greiddi 49,9 milljónir króna fyrir eignina. Lífið 21. október 2025 10:20
Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Í fallegu rúmlega hundrað ára gömlu bárujárnshúsi í hjarta Hafnarfjarðar búa hjónin Elísabet Guðmundsdóttir og Egill Björgvinsson, ásamt börnum sínum tveimur, Elísu og Elliot. Þau fluttu inn sumarið 2017 og hafa síðan þá verið að gera húsið að sínu. Lífið 20. október 2025 23:38
Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Hjónin Finnur Geirsson og Steinunn K. Þorvaldsdóttir, sem áður áttu og ráku Nóa Síríus, selja nú hús sitt að Strýtuseli 13 í Reykjavík. Finnur lét af störfum eftir 31 ár sem forstjóri félagsins árið 2021 þegar norska fyrirtækið Orkla keypti Nóa Síríus. Lífið 19. október 2025 22:33
Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís, hefur fest kaup á einbýlishúsi við Tjaldanes á Arnarnesi. Húsið var áður í eigu knattspyrnumannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar og eiginkonu hans, lögfræðingsins Hólmfríðar Björnsdóttur. Kaupsamningur var undirritaður þann 9. október. Lífið 17. október 2025 09:06
Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Kalklitir og Slippfélagið eru nú að endurnýja gamalt samstarf eftir tíu ár aðskilnað með nýjum leiðtogum og áherslum á báðum stöðum og mun Slippfélagið annast sölu og þjónustu fyrir kalkmálningu Kalklita á Íslandi. Lífið samstarf 17. október 2025 08:58
Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Þórarinn Arnar Sævarsson, einn eigenda fasteignasölunnar Re/Max, hefur fest kaup á glæsihöll Antons Kristins Þórarinssonar, sem kallaður er Toni, við Haukanes í Garðabæ. Kaupverðið nam 484 milljónum króna. Lífið 14. október 2025 12:46
Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Helgi Gíslason hjá Byggingafélaginu Landsbyggð segir að upplýsingagjöf til ekkju í Hafnarfirði í fasteignaviðskiptum hefði mátt vera betri. Eftir standi að seljandi hafi ekki verið búinn að samþykkja tilboð. Neytendur 10. október 2025 15:01
Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, hafa fest kaup á 230 fermetra parhúsi í Setberginu í Hafnarfirði. Kaupverðið nam 132 milljónum króna. Lífið 10. október 2025 15:00
Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Engey fasteignafélag, sem er í eigu mæðginanna Elísabetar Agnarsdóttur og Viktors Hagalín, meðeigenda ferðaskrifstofunnar Tripical, hefur fest kaup á glæsilegri hæð við Nesveg. Kaupverðið nam 117,9 milljónum króna. Lífið 10. október 2025 09:15
Andri og Anne selja í Fossvogi Andri Sigþórsson, athafnamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, og eiginkona hans Anne Kathrine Angvik Jacobsen hafa sett einbýlishús sitt við Traðarland í Fossvogi á sölu. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 8. október 2025 15:55
Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Guðrún Lilja þarf ekki rafmagn í 17 fermetra húsinu sínu því hún er með sólarselluljós bæði inni og úti. Þau hlaða sig á daginn og lýsa á kvöldin og nóttunni. Lífið 8. október 2025 11:01
Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Fjölmiðlakonan Þórunn Elísabet Bogadóttir og eiginmaður hennar Jón Benediktsson verkfræðingur, hafa sett íbúð sína við Álagranda í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 102,5 milljónir. Lífið 7. október 2025 15:01
Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Laugardaginn 4. október frumsýnir KVIK nýja eldhúslínu hannaða af Rikke Frost ásamt því að kynna fjölmargar aðrar spennandi nýjungar. Lífið samstarf 3. október 2025 08:44
Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Ætli Alþingi Íslendinga sé ekki merkilegast stofnun og bygging sem við Íslendingar eigum. Íslandi í dag gafst einstakt tækifæri til að skoða hvern krók og kima Alþingis og fékk til þess sérstakt leyfi forseta Alþingis. Lífið 2. október 2025 14:02
Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Hjónin, Vilborg Jóhannsdóttir og Úlfar Gunnarsson, eigendur tískuvöruverslunarinnar Centro, hafa sett tæplega fimm hundruð fermetra einbýlishús sitt við Helgamagrastæti á Akureyri á sölu. Um er að ræða eitt glæsilegasta hús bæjarins, reist árið 1985. Ásett verð er 259,5 milljónir. Lífið 2. október 2025 13:56
Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Jafet Máni Magnúsarson, leikari og flugþjónn, hefur sett íbúð við Skipholt í Reykjavík á sölu. Um er að ræða rúmlega 120 fermetra eign í húsi sem var byggt árið 2007. Ásett verð er 99,9 milljónir. Lífið 2. október 2025 09:37
Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Hjónin Ómar Örn Hauksson, grafískur hönnuður og fyrrum meðlimur Quarashi, og Nanna Þórdís Árnadóttir, hönnuður, hafa sett fallega íbúð í hjarta Reykjavíkur á sölu. Eignin er 108 fermetrar að stærð og innréttuð á afar heillandi hátt. Ásett verð er 87,5 milljónir. Lífið 1. október 2025 14:53