Hoddle fluttur á sjúkrahús Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag. Enski boltinn 27. október 2018 16:30
Shaqiri skoraði í öruggum sigri Xherdan Shaqiri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 4-1 sigri liðsins á Aroni Einari og félögum í Cardiff á Anfield í dag. Enski boltinn 27. október 2018 16:00
Watford og Bournemouth í góðum málum en vandræði á Fulham | Öll úrslit dagsins Watford og Bournemouth eru að gera góða hluti en Fulham er í brasi. Enski boltinn 27. október 2018 15:45
Bunkeflo bjargaði sér frá falli með sigri í Íslendingaslagnum Það var sannkallaður Íslendingaslagur í lokaumferð sænsku kvennaknattspyrnunnar í dag þegar Bunkeflo hafði betur gegn Djurgarden. Fótbolti 27. október 2018 15:30
Alfreð á skotskónum í sigri│Jadon Sancho hélt uppteknum hætti Alfreð Finnbogason var enn og aftur á skotskónum fyrir Augsburg í þýska boltanum en í dag skoraði hann í 1-2 sigri liðsins á Hannover. Fótbolti 27. október 2018 15:30
Guardiola: Barátta milli fimm liða Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist vera sannfærður um það að baráttan um ensku úrvalsdeildina sé á milli fimm liða á þessu tímabili. Enski boltinn 27. október 2018 14:45
Ótrúlegt jafntefli hjá Helsingborg│Andri Rúnar tekinn útaf í hálfleik Andri Rúnar Bjarnason var í byrjunarliði Helsingborg gegn Östers í sænska boltanum í dag en Andri Rúnar skoraði fyrir Helsingborg í síðustu umferð. Fótbolti 27. október 2018 13:30
Brynjar Ásgeir aftur til FH Brynjar Ásgeir Guðmundsson er genginn til liðs við FH á nýjan leik en hann kemur til liðsins frá Grindavík. Fótbolti 27. október 2018 13:08
Rúrik spilaði allan leikinn í jafntefli Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen gerðu 3-3 jafntefli við Paderborn í næst efstu deild Þýskalands í dag. Fótbolti 27. október 2018 13:00
Cantona: Heilu kynslóðirnar að fara til spillis undir stjórn Mourinho Eric Cantona, fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United, segist þjást þessa daganna þegar hann horfir á Manchester United spila undir stjórn Mourinho. Enski boltinn 27. október 2018 12:30
Dele Alli nálgast nýjan samning Dele Alli, leikmaður Tottenham, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 27. október 2018 12:00
Willian: Þurfum ekki að óttast neinn Brasilímaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, segir að liðið þurfi ekki að óttast neitt lið í deildinni í vetur en liðið er ennþá taplaust undir stjórn Maurizio Sarri. Enski boltinn 27. október 2018 11:00
Emery um Ramsey: Einbeittu þér að liðinu Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur hvatt Aaron Ramsey til þess að einbeita sér að leikjum liðsins en ekki að samningsmálum sínum. Enski boltinn 27. október 2018 10:30
De Gea: Samningsmálin skipta ekki máli David De Gea, markvörður Manchester United, segir að öll hans einbeiting þessa daganna sé á því að vinna leiki með liðinu, en ekki á samningsmálum hans. Enski boltinn 27. október 2018 10:00
„Mourinho verður stjóri Real fyrr en síðar“ Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að Jose Mourinho muni verða stjóri Real Madrid aftur innan tíðar. Mikil pressa er á núverandi stjóra Real Madrid, Julen Lopetegui. Fótbolti 27. október 2018 07:00
Nýr leikvangur Tottenham ekki klár á þessu ári Nýji leikvangur Tottenham verður ekki tilbúinn á þessu ári en þetta staðfesti félagið í dag. Mikil vonbrigði fyrir félagið enda löng bið. Enski boltinn 26. október 2018 23:15
Gylfi í skemmtilegu viðtali: Bað Rory um mynd á Old Trafford og elskar Nando's Everton mætir Manchester United í stórleik sunnudagsins í enska boltanum og í tilefni þess hitar Sky Sports upp fyrir leikinn á heimasíðu sinni. Enski boltinn 26. október 2018 22:30
Birkir fór meiddur af velli í fyrri hálfleik Fór meiddur af velli í tapleik í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 26. október 2018 20:43
Andri Rúnar í sænsku úrvalsdeildina Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsinborg eru komnir upp í sænsku úrvalsdeildina þrátt fyrir að hafa ekki spilað í kvöld. Fótbolti 26. október 2018 19:43
Elís Rafn kominn í Stjörnuna Elís Rafn Björnsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 26. október 2018 16:30
La Liga íhugar að kæra FIFA Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. Fótbolti 26. október 2018 15:30
Mourinho ekki viss um að de Gea verði áfram Jose Mourinho hefur ekki mikla trú á því að David de Gea muni framlengja samning sinn við Manchester United. Hann biðlar þó til félagsins að gera allt sem það getur til þess að halda markverðinum spænska. Enski boltinn 26. október 2018 15:00
Nýr forseti Inter Milan 26 ára gamall Zhang Kangyang er tekinn við sem forseti ítalska stórveldisins Inter Milan. Fótbolti 26. október 2018 13:30
Ægir og Alex Freyr sömdu við KR Alex Freyr Hilmarsson og Ægir Jarl Jónasson gengu til liðs við KR í dag og munu spila með liðinu í Pepsi deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 26. október 2018 12:41
Özil: Ég hlæ að gagnrýnendum mínum Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er í áhugaverðu viðtali við Sky Sports í dag þar sem hann fer um víðan völl. Enski boltinn 26. október 2018 12:00
Shaqiri óhræddur við að spila í Belgrad Xherdan Shaqiri óttast ekki að heimsækja Belgrad þrátt fyrir að hann sé langt því frá vinsælasti knattspyrnumaðurinn í Serbíu. Fótbolti 26. október 2018 11:30
Aron Einar byrjar líklega gegn Liverpool Aron Einar Gunnarsson verður líklega í byrjunarliði Cardiff gegn Liverpool á morgun. Það má lesa á milli línanna hjá Neil Warnock á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 26. október 2018 11:00
Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. Fótbolti 26. október 2018 10:30
Lingard gæti spilað gegn Everton Jesse Lingard nálgast óðfluga endurkomu í lið Manchester United. Hann gæti fengið einhverjar mínútur með liðinu á móti Everton um helgina. Enski boltinn 26. október 2018 10:00
Besiktas mun ekki standa í vegi fyrir Guti Guti gæti verið á leið heim til Madridar fari svo að Julen Lopetegui verði látinn taka pokann sinn. Fótbolti 26. október 2018 09:00