Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Kári tekinn af velli í tapi

Kári Árnason var tekinn af velli þegar um stundarfjórðungur var eftir af leik í óvæntu tapi Genclerbirligi gegn Istanbuspor í tyrkneska boltanum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

McCarthy fundar með Írum

Mick McCarthy gæti verið að taka við írska landsliðinu á nýjan leik en samkvæmt heimildum Sky Sports mun hann funda með írska knattspyrnusambandinu um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Yngri leikmenn skrefinu nær

Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alex­anderssyni hafa verið þyrnum stráðir.

Fótbolti