Liverpool vaknaði í seinni hálfleiknum Eftir heldur hægan fyrri hálfleik vaknaði sóknarleikur Liverpool til lífsins í seinni hálfleiknum og skoruðu þeir Salah, Alexander-Arnold og Firmino sitthvort markið í 0-3 sigri. Enski boltinn 24. nóvember 2018 17:00
Markalaust á Old Trafford Manchester United og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í dag þar sem lítið var um opin marktækifæri. Enski boltinn 24. nóvember 2018 16:45
Gylfi hetja Everton gegn Aroni og félögum Gylfi Þór Sigurðson er funheitur um þessar mundir í enska boltanum. Enski boltinn 24. nóvember 2018 16:45
City kláraði West Ham í fyrri hálfleik Manchester City hélt áfram með sína leiftrandi fallegu knattspyrnu í stórsigri á West Ham á Ólumpíuleikvangnum í dag þar sem Leroy Sané var í miklu stuði. Enski boltinn 24. nóvember 2018 16:45
Kári tekinn af velli í tapi Kári Árnason var tekinn af velli þegar um stundarfjórðungur var eftir af leik í óvæntu tapi Genclerbirligi gegn Istanbuspor í tyrkneska boltanum í dag. Fótbolti 24. nóvember 2018 15:15
Hrakfarir Real Madrid halda áfram Hrakfarir Real Madrid halda áfram eftir 3-0 tap gegn Eibar í spænska deildinni í dag en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar eftir leikinn. Fótbolti 24. nóvember 2018 14:00
Sarri: Gæti ekki komist upp með það að vinna ekki bikar Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að hann gæti ekki komist upp með það að vinna ekki bikar hjá Chelsea í fjögur ár. Enski boltinn 24. nóvember 2018 13:30
Mourinho: Sanchez mun vera áfram José Mourinho, stjóri Manchester United, telur að Alexis Sanchez muni vera áfram hjá félaginu í janúarglugganum sem opnar eftir rúman mánuð. Enski boltinn 24. nóvember 2018 12:30
Emery: Özil verður að bæta stöðuleika sinn Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að Mesut Özil verði að bæta stöðuleika sinn en hann segir að frammistöður Þjóðverjans eigi það til að dala. Enski boltinn 24. nóvember 2018 12:00
Ranieri: Ekki hræddur við að æsa mig Claudio Ranieri, nýráðinn stjóri Fulham, segir að hann hræðist það ekki að æsa sig við leikmenn liðsins ef spilamennska þeirra batnar ekki. Enski boltinn 24. nóvember 2018 11:00
Guardiola: Munum ekki kaupa neinn í janúar Pep Guardiola, stjóri City, hefur staðfest það að félagið muni ekki kaupa neina nýja leikmenn í janúarglugganum sem opnar eftir mánuð. Enski boltinn 24. nóvember 2018 10:30
Real neitar því að Ramos hafi fallið á lyfjaprófi Real Madrid hefur neitað fyrir þær sögusagnir um að fyrirliði liðsins Sergio Ramos hafi fallið á lyfjaprófi eftir úrslitaleikinn gegn Juventus í Meistaradeildinni 2017. Fótbolti 24. nóvember 2018 08:00
Írar að ráða þjálfara | Heimir ekki á blaði Knattspyrnusamband Írlands er við það að landa samning við Mick McCarthy um að taka við írska landsliðinu. Þetta segir Sky Sports fréttastofan. Enski boltinn 24. nóvember 2018 07:00
Sextán ár síðan svínshöfði var kastað í átt að Figo | Myndband Það hefur ýmislegt gengið á þegar Barcelona og Real Madrid hafa mæst á knattspyrnuvellinum en allra mesti hasarinn var í leik liðanna fyrir sextán árum síðan. Fótbolti 23. nóvember 2018 23:30
Mourinho vill vera í topp fjórum í janúar Jose Mourinho setur markið hátt. Enski boltinn 23. nóvember 2018 19:00
Hörður skoraði í sigri CSKA Varnarmaðurinn með hreint lak og mark í kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2018 17:00
Samstarf Þórs/KA heldur áfram til 2023 Tilkynnt var í gær að samstarf Þórs/KA í kvennaknattspyrnu myndi halda áfram næstu fimm árin eftir undirritun samning þess efnis. Íslenski boltinn 23. nóvember 2018 16:15
Fimmtíu þúsund manns á æfingu hjá Boca | Myndbönd Það er svo sannarlega enginn skortur á ástríðu hjá stuðningsmönnum argentínska liðsins Boca Juniors. Fótbolti 23. nóvember 2018 13:30
McCarthy fundar með Írum Mick McCarthy gæti verið að taka við írska landsliðinu á nýjan leik en samkvæmt heimildum Sky Sports mun hann funda með írska knattspyrnusambandinu um helgina. Fótbolti 23. nóvember 2018 12:30
Casillas: Ég hefði átt að standa upp í hárinu á Mourinho Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. Fótbolti 23. nóvember 2018 11:00
Hágrét þegar að hann sá bros á vörum Kristbjargar og vissi að HM væri möguleiki Aron Einar Gunnarsson var ekki langt frá því að missa af HM í fótbolta. Fótbolti 23. nóvember 2018 10:00
Liverpool framlengir við innkastþjálfarann Ein af óvæntustu ráðningum síðasta sumars var ráðning Liverpool á sérstökum innkastsþjálfara. Sá þjálfari hefur slegið í gegn hjá félaginu. Enski boltinn 23. nóvember 2018 09:30
Liverpool Echo: Einn leikmaður Cardiff City vonar að Gylfi geti spilað á morgun Aron Einar Gunnarsson var í viðtali hjá Liverpool Echo vegna leiks Cardiff City á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Umræðuefnið þarf nú ekki að koma óvart enda er blaðið í Bítlaborginni og með Everton leikur góður félagi hans úr íslenska landsliðinu. Enski boltinn 23. nóvember 2018 09:00
Kante gerir langan samning við Chelsea Chelsea tilkynnti í morgun að miðjumaðurinn N'Golo Kante væri búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 23. nóvember 2018 08:20
Yngri leikmenn skrefinu nær Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni hafa verið þyrnum stráðir. Fótbolti 23. nóvember 2018 08:00
Börn flóttamanna geta hjálpað ítalska landsliðinu Ítalska knattspyrnulandsliðið hefur verið í lægð og Luciano Spalletti, þjálfari Inter, hefur kallað eftir átaki í að koma börnum flóttamanna í fótbolta. Fótbolti 22. nóvember 2018 22:30
Formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við erum á 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni“ Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. Íslenski boltinn 22. nóvember 2018 21:30
Mane skrifar undir langtímasamning við Liverpool Sadio Mane, framherji Liverpool, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið en þetta tilkynnti Liverpool í kvöld. Enski boltinn 22. nóvember 2018 21:07
Arnór Ingvi og Hjörtur áfram í bikarnum | Flóki og félagar skrefi nær úrvalsdeildinni Þrír íslenskir atvinnumenn voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 22. nóvember 2018 19:50
Birkir í aðgerð sem heppnaðist vel Birkir Bjarnason gekkst undir aðgerð á nára í dag en hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni nú undir kvöld. Enski boltinn 22. nóvember 2018 19:14