Flestir jákvæðir fyrir 48 liða HM 2022: „Í fótbolta rætast stundum draumar“ Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Fótbolti 14. desember 2018 10:30
Anna Rakel til Linköping Miðjumaður Þórs/KA fer í atvinnumennskuna til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 14. desember 2018 09:33
Pochettino: Ég þarf ekki að hughreysta Daniel Levy Mauricio Pochettino segist ekki þurfa að hughreysta stjórnarformann Tottenham Daniel Levy og lofa honum því að hann verði áfram knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 14. desember 2018 08:30
UEFA rannsakar kynþáttaníð stuðningsmanna Chelsea Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. Fótbolti 14. desember 2018 08:00
Samherji Gylfa átti erfitt uppdráttar hjá Barcelona: „Sá mömmu og pabba þjást“ Átti erfitt uppdráttar hjá Barcelona en er að finna sig hjá Everton. Enski boltinn 14. desember 2018 07:00
ÍBV fær miðjumann sem var á mála hjá Lokeren Virðist vera öflug viðbót. Íslenski boltinn 14. desember 2018 06:00
Enginn Hannes í sigri Arsenal │Matthías og félagar skutu Celtic áfram Arsenal endaði E-riðilinn í Evrópudeildinni á 1-0 sigri gegn Qarabag en Hannes Þór Halldórsson var ekki í leikmannahópi Qarabag í kvöld. Fótbolti 13. desember 2018 22:00
Chelsea endaði á jafntefli │Arnór Ingvi og félagar áfram eftir frækinn sigur í Tyrklandi Ótrúlegur sigur Malmö í Tyrklandi og Svíarnir eru komnir áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13. desember 2018 19:45
Stigahæsta lið Meistaradeildarinnar kom úr óvæntri átt Nú er endanlega ljóst hvaða sextán lið keppa um Meistaradeildarbikarinn eftir áramót en hvaða lið náðu flestum stigum eða skoruðu flest mörk. Fótbolti 13. desember 2018 16:15
Löng bið á enda hjá Laurent Koscielny í leik á móti Hannesi og félögum í kvöld Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny snýr aftur í aðallið Arsenal í dag eftir sjö mánaða fjarveru. Enski boltinn 13. desember 2018 15:00
Arnór með Sané og Lewandowski í Fantasy-liði Meistaradeildarinnar Arnór Sigurðsson var á meðal bestu leikmanna sjöttu leikviku Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13. desember 2018 14:15
Velta því fyrir sér hvaða leikmenn Man. United myndu hjálpa Liverpool mest og öfugt Topplið Liverpool og erkifjendur þeirra í Manchester United mætast í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi og margir bíða spenntir eftir þessum stórleik helgarinnar. Enski boltinn 13. desember 2018 14:00
Mourinho: Ég lærði ekkert og ekkert kom mér á óvart José Mourinho var léttur að vanda eftir tapið gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 13. desember 2018 13:00
Jón Daði og félagar glöddu veik börn í Reading Leikmenn Reading fara árlega á barnadeild Royal Berkshire spítalans. Enski boltinn 13. desember 2018 12:30
Arnór var fjögurra ára gamall þegar Íslendingur náði þessu síðast í Meistaradeildinni Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 13. desember 2018 12:00
750 ársmiðar á leiki karlalandsliðsins fara í sölu í hádeginu Knattspyrnusamband Íslands ætlar að setja fleiri ársmiða á heimaleiki Ísland í undankeppni EM 2020 í sölu í hádeginu en þúsund ársmiðar voru fljótir að fara á þriðjudaginn. Fótbolti 13. desember 2018 11:30
Unglingur United sá yngsti í Evrópukeppni Leikmaður Manchester United varð í gær yngsti leikmaðurinn til að spila í unglingadeild UEFA Fótbolti 13. desember 2018 10:30
Bellamy ráðleggur Man Utd að nota Paul Pogba ekki á móti Liverpool Paul Pogba var aftur í byrjunarliði Manchester United í Meistaradeildinni í gær en var ekki sannfærandi í 2-1 tapi á móti spænska liðinu Valencia. Enski boltinn 13. desember 2018 09:30
Arnór fimmti leikjahæsti og annar markahæsti Íslendingurinn Arnór Sigurðsson er orðinn fimmti leikjahæsti Íslendingurinn í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa þreytt frumraun sína í keppninni fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. Fótbolti 13. desember 2018 09:00
Meiðsli hrjá varnarmenn Liverpool fyrir stórleikinn gegn United Joel Matip, varnarmaður Liverpool, verður frá í sex vikur eftir að hafa viðbeinsbrotnað í Meistaradeildarslagnum gegn Napoli á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 13. desember 2018 08:30
Spili Tottenham á Wembley í 16-liða úrslitunum verður þeim bannað að skipta aftur Leikvangarvandræði Tottenham halda áfram. Enski boltinn 13. desember 2018 07:00
Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. Fótbolti 13. desember 2018 06:00
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. Fótbolti 12. desember 2018 22:39
City og Bayern unnu sína riðla │Öll úrslit dagsins Það var líf og fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, þá sér í lagi í Amsterdam. Fótbolti 12. desember 2018 22:00
Faðir Arnórs: Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna Pabbinn var eðlilega stoltur af stráknum. Fótbolti 12. desember 2018 20:40
Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. Fótbolti 12. desember 2018 19:45
Sterling valinn leikmaður nóvembermánaðar Raheem Sterling var valinn leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. desember 2018 16:00
Söguleg boltameðferð Tottenham á Nývangi Tottenham komst áfram í Meistaradeildinni með 1-1 jafntefli á Nývangi í gærkvöldi. Fótbolti 12. desember 2018 15:00
Meðalmarkvörður væri búinn að fá á sig átta fleiri mörk en Alisson Liverpool er eina ósigraða liðið í ensku úrvalsdeildinni, eitt á toppi deildarinnar og komið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 12. desember 2018 14:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti