Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Maradona: FIFA hefur ekkert breyst

Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino.

Fótbolti
Fréttamynd

Klopp farinn heim í dag

Liverpool verður rólegt á lokadegi félagsskiptagluggans og knattspyrnustjórinn er ekki mikið að stressa sig á hlutunum á degi þegar margir knattspyrnustjórar eru á milljón.

Enski boltinn
Fréttamynd

Özil vildi ekki fara til PSG

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, gat farið á láni til franska stórliðsins Paris Saint Germain en sagði "nei takk“ ef marka má fréttir frá Þýskalandi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir

Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum.

Fótbolti