Maradona: FIFA hefur ekkert breyst Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino. Fótbolti 1. febrúar 2019 15:00
Geir: Ég er ekki strengjabrúða eins eða neins Geir Þorsteinsson, formannsframbjóðandi hjá KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA, Aleksander Ceferin, af formannskjöri KSÍ en Ceferin mærði Guðna Bergsson í viðtali við Vísi í vikunni. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 14:30
Liverpool kom út í mestum plús í janúarglugganum Chelsea eyddi mest í nýja leikmenn og Manchester City seldi fyrir mestan pening en það var Liverpool sem "græddi“ mest í janúarglugganum af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1. febrúar 2019 14:00
Sjáðu hundrað prósent íslenskt sigurmark í áströlsku deildinni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði Adelaide United 1-0 sigur á Brisbane Roar í lokaleik deildarkeppninnar í áströlsku kvennadeildinni. Fótbolti 1. febrúar 2019 13:00
Skrifaði um stuðningsmenn Liverpool og Knattspyrnufélagið Þrótt í Guardian Var íslenskt knattspyrnufélag virkilega á milli tannanna á Liverpool fólki í Kop stúkunni á Anfield í vikunni eða hvað er í gangi í athyglisverðri grein í Guardian. Enski boltinn 1. febrúar 2019 11:30
Sjáðu mörkin í ótrúlegri endurkomu KR gegn Val KR og Valur mættust í frábærum fótboltaleik í Egilshöll í gær þar sem skoruð voru átta mörk í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 10:00
Sverrir Ingi rífur nýju PAOK treyjuna í kynningarmyndbandinu sínu PAOK kynnti í dag íslenska landsliðsmanninn Sverrir Inga Ingason á samfélagsmiðlum sínum. Það var nóg um að vera í myndbandi íslenska miðvarðarins. Fótbolti 1. febrúar 2019 09:30
Forseti UEFA braut hugsanlega eigin siðareglur er hann dásamaði Guðna Viðtal Vísis við Aleksander Ceferin, forseta UEFA, þar sem hann mærði Guðna Bergsson, formann KSÍ, í bak og fyrir hefur vakið athygli víða og svo gæti verið að Ceferin hafi brotið siðareglur UEFA með orðum sínum. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 09:00
Rólegasti glugginn síðan 2012 | Öll helstu félagaskiptin Félagaskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi í Englandi og víðar. Í fyrsta sinn síðan 2012 var ekki slegið eyðslumet í Englandi í janúar. Enski boltinn 1. febrúar 2019 08:00
Sverrir Ingi til toppliðsins í Grikklandi Blikinn er búinn að færa sig um set. Fótbolti 1. febrúar 2019 07:00
Glugga-Harry keypti bara hamborgara en enga leikmenn á gluggadeginum Skemmtileg auglýsing frá McDonald's á gluggadeginum í gær. Enski boltinn 1. febrúar 2019 06:00
Kevin Mac Allister spilar nú með Boca Juniors Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Fótbolti 31. janúar 2019 23:00
Átta marka síðari hálfleikur er KR hafði betur gegn Val Tobias Thomsen skoraði gegn gömlu félögunum. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 22:42
Öruggt hjá Real sem er komið í undanúrslitin Real er komið í undanúrslitin ásamt Barcelona, Real Betis og Valencia. Fótbolti 31. janúar 2019 22:27
Fylkismenn örugglega í úrslit Reykjavíkurmótsins Unnu grannana sína í Grafarvogi örugglega í undanúrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 21:07
Heimir fær Wilfried Bony Fyrrum framherji Manchester City er kominn til Heimis og félaga. Fótbolti 31. janúar 2019 19:36
Sveinn lánaður í C-deildina Íslenski framherjinn hefur verið lánaður út leiktíðina. Fótbolti 31. janúar 2019 18:15
Dómarar láta gott af sér leiða á Akureyri Það verða átök á Akureyri á morgun er nágrannaliðin KA og Þór mætast í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 18:00
Fer í þriðja Íslendingaliðið í röð Leandro Bacuna er farinn að þekkja marga leikmenn í íslenska knattspyrnulandsliðinu enda vanur að hafa þá sem liðsfélaga. Enski boltinn 31. janúar 2019 16:45
Fyrir átta árum þá borgaði Liverpool miklu meira fyrir Carroll en Suarez Ein bestu og verstu kaup í langri sögu Liverpool litu bæði dagsins ljós á þessum degi fyrir nákvæmlega átta árum síðan. Enski boltinn 31. janúar 2019 15:30
Klopp farinn heim í dag Liverpool verður rólegt á lokadegi félagsskiptagluggans og knattspyrnustjórinn er ekki mikið að stressa sig á hlutunum á degi þegar margir knattspyrnustjórar eru á milljón. Enski boltinn 31. janúar 2019 15:15
Svona langt síðan Newcastle bætti síðast metið yfir dýrasta leikmann félagsins Enska úrvalsdeildarfélafgið Newcastle gekk í dag frá kaupunum á Miguel Almiron frá bandaríska félaginu Atlanta United og er hann nú orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Enski boltinn 31. janúar 2019 15:00
Körfuboltakonur segja frá reynslu sinni á súpufundi um heilahristing Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands munu standa fyrir súpufundi um heilahristing í næstu viku. Tveir leikmenn úr Domino´s deild kvenna í körfubolta munu meðal annars segja frá reynslu sinni. Sport 31. janúar 2019 14:45
Hrækti á dómarann og ætti að vera á leiðinni í langt bann Bosníumaðurinn Edin Dzeko er ekki að fara spila marga leiki með Roma á næstunni ef satt reynist að hann hafi verið rekinn út af í gærkvöldi fyrir að hrækja á dómara leiksins. Fótbolti 31. janúar 2019 14:30
Martial skrifaði undir nýjan samning við Man. Utd: „Hér snýst allt um að vinna titla“ Ole Gunnar Solskjær heldur áfram að vinna sigra á Old Trafford og ekki bara í leikjum liðsins. Anthony Martial hefur nú skrifað undir nýjan samning sem gildir til ársins 2024. Enski boltinn 31. janúar 2019 13:45
Özil vildi ekki fara til PSG Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, gat farið á láni til franska stórliðsins Paris Saint Germain en sagði "nei takk“ ef marka má fréttir frá Þýskalandi. Enski boltinn 31. janúar 2019 11:00
Rio Ferdinand sá stress hjá leikmönnum Liverpool Pressan var mikil á Liverpool liðinu í Leicester leiknum í gær og einn sigursælasti miðvörður enska boltans sá varúðarmerki á liðinu. Enski boltinn 31. janúar 2019 10:30
Peter Crouch að verða liðsfélagi Jóhanns Berg Framherjinn hávaxni Peter Crouch er á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina og verður væntanlega orðinn nýr liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley seinna í dag. Enski boltinn 31. janúar 2019 10:15
Sarri: Kannski næ ég ekki lengur til leikmanna Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var í sárum í gær eftir að hans menn fengu á baukinn gegn Bournemouth og töpuðu 4-0. Enski boltinn 31. janúar 2019 10:00
Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. Fótbolti 31. janúar 2019 09:30