FH og ÍBV höfðu betur gegn Suðurnesjaliðunum FH endar í fimmta sæti Fótbolta.net mótsins eftir að liðið vann 3-2 sigur á Grindavík í Akraneshöllinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 3. febrúar 2019 17:52
Atletico mistókst að saxa á forskot Börsunga Atletico Madrid gerði Barcelona greiða með því að tapa fyrir Real Betis í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3. febrúar 2019 17:04
Þrenna frá Alfreð í kærkomnum sigri Augsburg Alfreð Finnbogason fagnaði þrítugsafmæli sínu á dögunum og hann hélt upp á það með stæl í dag, setti þrennu í kærkomnum sigri Augsburg á Mainz í þýsku Bundesligunni. Enski boltinn 3. febrúar 2019 16:21
United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. Enski boltinn 3. febrúar 2019 16:00
Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. Enski boltinn 3. febrúar 2019 15:43
Rúrik með stoðsendingu í mikilvægum sigri Rúrik Gíslason lagði upp fyrsta mark Sandhausen í bráðnauðsynlegum sigri á Bochum í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 3. febrúar 2019 14:24
Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal. Enski boltinn 3. febrúar 2019 11:30
De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 3. febrúar 2019 11:00
Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. Enski boltinn 3. febrúar 2019 10:00
Sjáðu þrumufleyg Higuain, mikilvægt sigurmark Son og öll mörk gærdagsins Það voru sextán mörk skoruð í þeim sjö leikjum sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en flest komu á Stamford Bridge þar sem Chelsea bauð upp á sýningu. Enski boltinn 3. febrúar 2019 09:00
Verður einn æðsti maðurinn hjá PSG rekinn? Það er hiti í kringum PSG í Frakklandi en franskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að einn æðsti stjórnandi félagsins gæti verið rekinn á næstunni. Fótbolti 3. febrúar 2019 06:00
Tvö mörk og stoðsending frá Ronaldo er Juventus tapaði stigum gegn Parma Portúgalinn var magnaður í kvöld. Fótbolti 2. febrúar 2019 21:20
Stjóri Gylfa skilur gremju stuðningsmanna Everton Það gengur ekki né rekur hjá Everton á heimavelli. Enski boltinn 2. febrúar 2019 20:30
Leeds missti toppsætið Leeds er komið niður í annað sæti ensku B-deildarinnar eftir að liðið tapaði toppslagnum gegn Norwich í dag, 3-1. Enski boltinn 2. febrúar 2019 19:42
Messi bjargaði stigi fyrir Börsunga Lionel Messi bjargaði stigi fyrir Barcelona í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli í kvöld. Fótbolti 2. febrúar 2019 19:30
Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. Enski boltinn 2. febrúar 2019 19:15
Rangers fékk fjórar vítaspyrnur í öruggum sigri Strákarnir hans Steven Gerrard völtuðu yfir botnlið St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2. febrúar 2019 17:11
Svartur köttur innsiglaði ógæfu Everton Ógöngur Everton halda áfram í ensku úrvalsdeildinni, liðið tapaði fjórða leiknum af síðustu sex í dag þegar Wolves mættu á Goodison Park. Enski boltinn 2. febrúar 2019 17:00
Higuain með tvö mörk í stórsigri Chelsea Chelsea tapaði 4-0 fyrir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í vikunni en liðið sló frá sér í dag er liðið vann 5-0 sigur á Huddersfield á heimavelli. Enski boltinn 2. febrúar 2019 16:45
Dortmund með sjö stiga forskot eftir tap Bayern Bayern München tapaði nokkuð óvænt fyrir Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í dag. Borussia Dortmund náði þó ekki að nýta sér mistök Bayern til fulls, liðið gerði jafntefli við Eintracht Frankfurt. Fótbolti 2. febrúar 2019 16:27
Son skaut Tottenham í annað sætið Son Heung-Min skaut Tottenham upp fyrir Manchester City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigurmarki undir lok leiks Tottenham og Newcastle á Wembley. Enski boltinn 2. febrúar 2019 14:15
Arnór Gauti genginn til liðs við Fylki Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson hefur fært sig um set og mun spila með Fylki í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 2. febrúar 2019 13:17
Vilja sjá Arsenal í „super bowl fótboltans“ Eigendur Arsenal vilja sjá Unai Emery koma Arsenal í „superbowl fótboltans,“ úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 2. febrúar 2019 12:30
Rüdiger: Chelsea á að skammast sín Antonio Rüdiger segir Chelsea eiga að skammast sín fyrir fjögurra marka tap liðsins fyrir Bournemouth í vikunni. Varnarmaðurinn var ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Enski boltinn 2. febrúar 2019 10:30
Benitez vill að janúarglugginn verði fimmtán dagar Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að það eigi að breyta janúarglugganum og vill hann stytta gluggann svo um munar. Enski boltinn 2. febrúar 2019 09:00
Sjáðu rosalegan klobba Arons Einars sem rataði í pakkann yfir það besta í janúar Landsliðsfyrirliðinn er ekki oft á vallarhelmingi andstæðinganna en hann sýndi frábær tilþrif í leik gegn Tottenham fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 2. febrúar 2019 08:00
Klopp: Get ekki gagnrýnt þetta því ég skil þetta ekki Kyle Walkter vakti athygli í vikunni og stjórar Liverpool og Manchester City voru spurðir út í hegðun hans. Enski boltinn 2. febrúar 2019 06:00
Stóðu heiðursvörð þegar Sverrir Ingi kom á fyrstu æfinguna með PAOK Það er óhætt að segja að íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hafi fengið frábærar móttökur hjá nýja félaginu sínu í Grikklandi. Fótbolti 1. febrúar 2019 23:00
Íþróttamaður ársins keppti í kökukeppni Sara Björk Gunnarsdóttir fór á kostum og hafði gaman af þegar tveir leikmenn Wolfsburg liðsins fengu það verkefni að keppa við stuðningsmenn liðsins í smákökukeppni. Fótbolti 1. febrúar 2019 22:30
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti