Fyrirliði Chelsea hefur engar áhyggjur af reynsluleysi Lampard César Azpilicueta er spenntur fyrir því að spila undir stjórn síns gamla liðsfélaga, Franks Lampard. Enski boltinn 12. júlí 2019 18:00
Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. Enski boltinn 12. júlí 2019 17:15
Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Stjörnur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, Megan Rapinoe og Alex Morgan, mættu í spjall til Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Lífið 12. júlí 2019 16:48
Jürgen Klopp sagði nei við Steven Gerrard Steven Gerrard fær ekki Ryan Kent aftur lánaðan frá Liverpool ef marka má fréttir frá Englandi. Enski boltinn 12. júlí 2019 15:00
Pepsi Max mörk kvenna: Ætti Dóra María að vera í úrvalsliði fyrri umferðarinnar? Topplið Vals og Breiðabliks eiga flesta af þeim leikmönnum sem Pepsi Max mörk kvenna lögðu til að yrði valdar í úrvalslið fyrri umferðar. Tveir reynsluboltar úr Valsliðinu eru samt ekki á blaði og ekki heldur markahæsti leikmaður deildarinnar. Íslenski boltinn 12. júlí 2019 14:30
Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. Fótbolti 12. júlí 2019 14:00
Rúmlega 1500 færri á hverjum leik hjá konunum í KR Knattspyrnusamband Íslands sagði frá aðsókn í Pepsi Max deild karla fyrr í vikunni og í dag komu samskonar tölur hjá konunum en í báðum deildum er mótið nokkurn veginn hálfnað. Íslenski boltinn 12. júlí 2019 13:30
Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. Fótbolti 12. júlí 2019 13:23
Jón Daði orðinn leikmaður Millwall Jón Daði Böðvarsson er orðinn leikmaður Millwall í Championshipdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 12. júlí 2019 12:27
Áhugi United á Longstaff minnkar með hækkandi verði Manchester United íhugar nú að hætta alfarið við möguleg kaup á Sean Longstaff eftir að Newcastle skellti 50 milljón punda verðmiða á leikmanninn. Enski boltinn 12. júlí 2019 12:00
Það nýjasta af eltingarleik Man. United og Man. City við Bruno Allt lítur út fyrir það að Bruno Fernandes sé á leiðinni í enska boltann eftir að félagið hans í Portúgal fékk nýjan leikmann í hans stöðu. Nú er bara stóra spurningin hvorum megin í Manchester borg hann endar. Enski boltinn 12. júlí 2019 11:30
Crouch hættur í fótbolta Stóri maðurinn hefur lagt skóna á hilluna. Enski boltinn 12. júlí 2019 10:36
Kjóstu um besta leikmann og besta mark júní í Pepsi Max deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. Íslenski boltinn 12. júlí 2019 10:30
Starfsmaður Manchester United fluttur á spítala í Ástralíu Veikindi eins starfsmanns Manchester United voru það alvarleg að hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu þar sem liðið er nú í æfingaferð. Enski boltinn 12. júlí 2019 10:00
Ísland upp um fimm sæti og hefur ekki verið ofar á styrkleikalistanum í þrjú ár Íslenska kvennalandsliðið fer upp um fimm sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 12. júlí 2019 09:49
Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. Enski boltinn 12. júlí 2019 09:30
Klopp: „Oxlade-Chamberlain og Brewster eru eins og nýir leikmenn“ Jurgen Klopp ætlar ekki að gera mikið á leikmannamarkaðinum í sumar. Hann segir leikmenn eins og Rhian Brewster og Alex Oxlade-Chamberlain vera eins og nýir leikmenn. Enski boltinn 12. júlí 2019 09:00
FIFA herðir reglur vegna kynþáttaníðs FIFA ætlar að tvöfalda lágmarksrefsingu leikmanna fyrir kynþáttaníð svo hún verður nú í það minnsta 10 leikja bann. Fótbolti 12. júlí 2019 08:30
Frönsku meistarararnir snúa sér aftur að samherja Gylfa Idrissa Gueye hefur lengi verið á óskalista PSG og þeir eru sagðir vilja klófesta hann í sumar. Fótbolti 12. júlí 2019 07:30
Barcelona búið að borga uppsett verð fyrir Griezman Eru búnir að greiða Atletico Madrid það sem þarf. Fótbolti 12. júlí 2019 06:00
Kári Árna vann 78 prósent návíganna í fyrsta leiknum með Víkingum Kári Árnason kom vel út úr tölfræðinni í fyrsta leik sínum með Víkingum í Pepsi Max deild karla en íslenski landsliðsmiðvörðurinn spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í fimmtán ár þegar Víkingar sóttu FH-inga heim á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 11. júlí 2019 23:00
Rúnar Páll: Drullufúll að hafa fengið þetta mark á okkur Þjálfari Stjörnunnar hefði viljað vinna stærri sigur á eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld. Fótbolti 11. júlí 2019 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar Fótbolti 11. júlí 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. Fótbolti 11. júlí 2019 22:30
Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. Fótbolti 11. júlí 2019 22:22
Sjáðu mörkin er KR fékk skell í Noregi KR fékk á sig sjö mörk gegn Molde í kvöld. Fótbolti 11. júlí 2019 21:16
Mikil dramatík í leikjum kvöldsins í Inkasso-deildinni │ Sjáðu stöðuna eftir fyrri umferðina Það var nóg af mörkum í leikjunum sex í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 11. júlí 2019 21:08
Öskubuskuævintýri Madagaskar lokið Fóru alla leið í átta liða úrslit á sínu fyrsta móti. Fótbolti 11. júlí 2019 20:52
Evrópumeistararnir skoruðu sex mörk í fyrsta leik tímabilsins Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum í sínum fyrsta leik á leiktíðinni. Enski boltinn 11. júlí 2019 20:32
Var þriðji markvörður FH en fær nú traustið: „Örugglega engin ástæða fyrir því að skipta“ Daði Freyr Arnason hefur komið eins og stormsveipur inn í lið FH í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11. júlí 2019 20:00