Lampard: Jose hefur haft mest áhrif á mig Frank Lampard segir Jose Mourinho vera þann sem hefur haft mest áhrif á stíl sinn sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 21. september 2019 06:00
Bestu upphitunaræfingar knattspyrnusögunnar? | Myndband Crystal Palace setti stórkostlegt myndband á Twitter-síðu sína í gær sem slegið hefur í gegn. Ekki að ástæðulausu. Enski boltinn 20. september 2019 22:30
FH tryggði sætið í Pepsi Max deildinni FH tryggði sæti sitt í Pepsi Max deild kvenna að ári með sigri á Aftureldingu í lokaumferð Inkassodeildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 20. september 2019 21:27
Bournemouth upp í þriðja sætið Bournemouth vann sinn fyrsta sigur á St. Mary's vellinum þegar liðið sótti þrjú stig gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 20. september 2019 21:00
Þór/KA hafði betur í Kórnum Þór/KA vann HK/Víking í fyrsta leik lokaumferðar Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 20. september 2019 20:59
Starki fór með Fjölni upp um deild Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu á nýjan leik á dögunum. Starki á völlunum var í Grafarvoginum og fylgdist með Fjölnismönnum fara upp. Íslenski boltinn 20. september 2019 20:30
Ryder hættir með Þór Gregg Ryder mun hætta störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs eftir tímabilið í Inkassodeild karla. Íslenski boltinn 20. september 2019 20:00
Grótta getur tryggt Pepsi Max sætið á morgun Grótta getur tryggt sér sæti í efstu deild karla í fótbolta á morgun þegar lokaumferð Inkassodeildarinnar fer fram. Íslenski boltinn 20. september 2019 19:30
Undrabarnið Fati orðinn Spánverji Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni. Fótbolti 20. september 2019 15:45
Brottrekstur Zidane myndi kosta 80 milljónir evra: Mourinho sagður bíða spenntur Tap Real Madrid gegn PSG á þriðjudagskvöldið hefur sett enn meiri pressu á Zinedine Zidane í stjórastólnum hjá Real Madrid. Fótbolti 20. september 2019 15:00
Klopp: Chelsea minnir mig á Dortmund Chelsea og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 20. september 2019 13:00
Tíu ár frá sigurmarki Owen á 95. mínútu í baráttunni um Manchester | Myndband Eitt eftirminnilegasta markið í sögu grannaslagsins um Manchester skoraði Michael Owen fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. Enski boltinn 20. september 2019 12:30
Sjáðu bakvið tjöldin á ferðalagi Barcelona í Japan Barcelona ferðaðist til Japan á undirbúningstímabilinu og Beko, einn aðalstyrktaraðili Barcelona, hefur nú gert stutta heimildarmynd um ferðalagið. Enski boltinn 20. september 2019 12:00
Heimir í viðræðum um nýjan samning í Færeyjum en "einn af möguleikunum er að koma heim“ Heimir Guðjónsson heldur öllu opnu fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 20. september 2019 11:30
Solskjær segir það rétta ákvörðun að láta Lukaku og Sanchez fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að sú ákvörðun að láta Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fara frá félaginu hafi verið rétt að sínu mati. Enski boltinn 20. september 2019 11:00
Emil fór í æfingaferð með Malmö til Suður-Afríku þar sem engir boltar voru með og sofið í tjöldum Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var viðmælandi þáttarins Draumaliðsins þar sem þáttarstjórnandinn Jóhann Skúli fær til sín þekkta knattspyrnumenn. Fótbolti 20. september 2019 10:30
Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 20. september 2019 09:30
Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. Fótbolti 20. september 2019 09:00
Liverpool vill gera Mane að þeim launahæsta tæpu ári eftir að hann skrifaði undir nýjan samning Liverpool er í viðræðum við Sadio Mane um nýjan samning þrátt fyrir að Senegalinn hafi skrifað undir samning í nóvember fyrir tæpu ári. Enski boltinn 20. september 2019 08:30
„Borguðu 72 milljónir fyrir Pepe en krakkinn lítur betur út en hann“ Arsenal vann afar góðan 3-0 sigur á Eintracht Frankfurt í gærkvöldi í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar er liðin mættust í Þýskalandi. Enski boltinn 20. september 2019 08:00
Eigandi Sheffield United kemur fjölskyldu Osama Bin Laden til varnar Prince Abdullah, eigandi Sheffield United, hefur komið fjölskyldu hryðjuverkamannsins Osama Bin Laden til varnar. Enski boltinn 20. september 2019 07:30
Tindastóll getur komist upp í efstu deild í fyrsta sinn Inkasso-deild kvenna lýkur í kvöld. Barist er um hvaða lið fylgir Þrótti upp í Pepsi Max-deildina. Íslenski boltinn 20. september 2019 07:00
Maradona hundeltur af auglýsingaskilti | Myndband Diego Maradona er byrjaður að þjálfa lið Gimnasia í heimalandinu og eins og við var að búast er hann strax farinn að slá í gegn. Fótbolti 20. september 2019 06:00
Rúnar Már: „Draumur að spila á Old Trafford“ Rúnar Már Sigurjónsson lék gegn liðinu sem hann hefur stutt alla ævi í kvöld. Fótbolti 19. september 2019 22:30
Solskjær hrósaði Greenwood: „Vann leikinn fyrir okkur“ Mason Greenwood var hetja Manchester United gegn Astana í Evrópudeildinni. Fótbolti 19. september 2019 21:40
AZ bjargaði stigi manni færri í Belgrad | Stórt tap hjá CSKA Moskvu Öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni er lokið. Fótbolti 19. september 2019 21:00
Hinn 17 ára Greeenwood hetja United gegn Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn þegar Astana tapaði fyrir Manchester United á Old Trafford. Fótbolti 19. september 2019 20:45
„Okkar næsta skref á leiðinni til Englands“ Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi í október. Fótbolti 19. september 2019 20:22
Pálmi Rafn reiknar með því að vera áfram í Vesturbænum: „Fátt sem kemur í staðinn fyrir KR“ Pálmi Rafn Pálmason hefur leikið sérstaklega vel með KR undanfarin tvö tímabil, eða síðan Rúnar Kristinsson tók við liðinu. Íslenski boltinn 19. september 2019 19:45
Arnór Ingvi og félagar töpuðu í Kænugarði Tólf leikjum er lokið í Evrópudeildinni. Fótbolti 19. september 2019 19:00