Fleiri fréttir

Guðmundur og Kristján til Bókunar

Guðmundur R. Einarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Bókunar og Kristján Oddsson yfirmaður framendaþróunar.

Ekki starfi sínu vaxin?

Á ögurstundu getur það skipt sköpum fyrir alla heimsbyggðina að ráðamenn einstakra ríkja séu starfi sínu vaxnir og geti staðið undir þeirri miklu ábyrgð sem á þeim hvílir.

Markaðir að opnast fyrir lýsi í Indlandi

Áhugi Vesturlanda á viðskiptum í Indlandi er að aukast, segir sendiherra Íslands. Ríkisstjórnin þar vinnur að því að auka erlenda fjárfestingu. Tækifæri þar fyrir verkfræðistofur, tölvuleikjaframleiðendur og framleiðendur á hreinum afurðum.

GK Reykjavík fær rykskemmdirnar bættar

"Ófullnægjandi aðgerðir og athafnaleysi“ verktakafyrirtækisins varð til þess að VÍS þarf að bæta tískuversluninni tjón sem gæti hlaupið á tugum milljóna króna.

Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum

Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis.

Stöðugleikafé verði nýtt til að leysa vanda ÍLS

Hagfræðingar eru samála forstjóra Kauphallarinnar um það að mikil uppgreiðsla skuldabréfa sé varasöm. Skynsamlegt að leysa skuldavanda ÍLS eða LSR við ráðstöfun fjármuna frá kröfuhöfum.

Bjó í Ástralíu og fór á vetrarútsölur í júlí

Davíð Ólafur Ingimarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri GreenQloud eftir langt starf hjá Landsvirkjun. Hann lærði hagfræði og fjármál fyrirtækja í HÍ en fór í skiptinám til annarra heimsálfa.

Konur verði óhræddari við að fjárfesta

Í níu hagsmunasamtökum í atvinnulífinu er einungis ein kona framkvæmdastjóri og tvær stjórnarformenn. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir fjárfestir vill að konur fjárfesti meira. Staða kvenna getur styrkst enn frekar.

Hlekkir nýlenduhugsunarháttar

Allt hefur sinn stað og sinn tíma. Líka orkufrek stóriðja. Á sjöunda áratug síðustu aldar var það kærkomin viðbót við einhæft atvinnulíf á Íslandi þegar álverið í Straumsvík var reist

Sjá næstu 50 fréttir