Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2015 09:00 Hér sést Jack Ma ásamt eigendum kínverska veitingahússins Fönix. Jack Ma, eigandi Alibaba og ríkasti maður Kína, dvaldi hér á landi í gær. Samkvæmt lista Bloomberg yfir ríkustu menn í heimi er Ma að auki átjándi ríkasti maður veraldar. Alibaba sér meðal annars um og rekur Aliexpress. Ma kom með einkaþotu sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag ásamt tíu manna fylgdarliði. Í fylgdarliði hans var meðal annars fjölskylda hans. Á meðan þau voru hér á landi skoðuðu þau Gullfoss og Geysi og snæddu á veitingastaðnum Fönix við Bíldshöfða í gær. „Hann lét mjög lítið fyrir sér fara og var í raun bara að millilenda hér á landi á leið til Bandaríkjanna,“ segir starfsmaður Fönix í samtali við Vísi. „Oft er tekið á móti honum af sendiráði eða ríkisstjórn en það var ekkert slíkt að þessu sinni.“ „Þau höfðu heyrt af Fönix og vissu að hér gátu þau fengið alvöru kínverskan mat. Hann var mjög almennilegur og flottur og sáttur með matinn.“ Að máltíð lokinni yfirgaf Ma landið og hélt för sinni áfram. Tengdar fréttir Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05 Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Sjá meira
Jack Ma, eigandi Alibaba og ríkasti maður Kína, dvaldi hér á landi í gær. Samkvæmt lista Bloomberg yfir ríkustu menn í heimi er Ma að auki átjándi ríkasti maður veraldar. Alibaba sér meðal annars um og rekur Aliexpress. Ma kom með einkaþotu sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag ásamt tíu manna fylgdarliði. Í fylgdarliði hans var meðal annars fjölskylda hans. Á meðan þau voru hér á landi skoðuðu þau Gullfoss og Geysi og snæddu á veitingastaðnum Fönix við Bíldshöfða í gær. „Hann lét mjög lítið fyrir sér fara og var í raun bara að millilenda hér á landi á leið til Bandaríkjanna,“ segir starfsmaður Fönix í samtali við Vísi. „Oft er tekið á móti honum af sendiráði eða ríkisstjórn en það var ekkert slíkt að þessu sinni.“ „Þau höfðu heyrt af Fönix og vissu að hér gátu þau fengið alvöru kínverskan mat. Hann var mjög almennilegur og flottur og sáttur með matinn.“ Að máltíð lokinni yfirgaf Ma landið og hélt för sinni áfram.
Tengdar fréttir Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05 Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Sjá meira
Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05
Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00
Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent