Fleiri fréttir Ný útgáfa af Keldunni Vefumferð á Kelduna hefur aukist að undanförnu, segja aðstandendur vefjarins. 7.7.2015 09:56 Telja að sólarkísilverksmiðja þurfi að fara í umhverfismat Málflutningsstofa Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Skipulagsstofnunar um að sólarkísilverksmiðja Silicor Materials á Grundartanga þurfi ekki að fara í umhverfismat sé efnislega röng. 7.7.2015 09:42 Segir brotið á rétti neytenda og reynt að hylma yfir brotið Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda gagnrýnir harðlega samþykkt Alþingis sem festir í sessi núverandi fyrirkomulag útboðs á innflutningskvóta fyrir búvörur. 6.7.2015 16:51 „Ekki mikil menning ef öll hús eru minjagripaverslanir eða hótel“ Framleiðslustjóri Airwaves hefur áhyggjur af þróun miðbæjarins en segir að hátíðin muni spjara sig. 6.7.2015 15:18 Selja 10 þúsundasta svefnlækningatækið Þegar fyrirtækið Flaga var flutt til Bandaríkjanna sat fjöldi vel menntaðra starfsmanna eftir án atvinnu. Sjö þeirra stofnuðu fyrirtækið Nox Medical sem hefur tífaldað veltu sína á örfáum árum. Stærstu markaðir í Bandaríkjunum og Evrópu. 6.7.2015 12:00 Viðskiptavinirnir ráða nafni staðarins Veitingastaðurinn Pulsa eða Pylsa verður opnaður á Hlemmi Square á miðvikudag. Staðurinn býður upp á úrval af pulsum sem Íslendingar hafa aldrei kynnst áður. 6.7.2015 12:00 Þórir Guðmundsson ráðinn deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík Undanfarin ár hefur Þórir stýrt alþjóðastarfi Rauða krossins hér á landi og aðstoð við hælisleitendur og flóttamenn. 6.7.2015 11:52 Boot Camp og CrossFit Stöðin flytja starfsemina í Sporthúsið Áður voru stöðvarnar með húsnæði í Elliðaárdal. Sporthúsið tekur yfir reksturinn. 6.7.2015 11:21 15 milljónir króna í fjölskyldudag Landsvirkjunar Amaba Dama, KK, Björn Bragi og Svavar Knútur meðal þeirra sem skemmtu starfsmönnum. 6.7.2015 09:53 Orka HS Orku bundin við álver í Helguvík Hendur HS Orku eru fremur bundnar þegar kemur að nýtingu virkjanakosta og sölu raforku vegna ágreinings við Norðurál um orkusölusamning vegna álvers í Helguvík. 6.7.2015 09:15 Fimmta Kea-hótelið í Reykjavík mun rísa við Þórunnartún Keahótels sagt við það að kaupa reitinn þar sem 93 herbergja hótel mun rísa. 4.7.2015 20:42 Nýherji hefur gengið frá kaupum á Hópvinnukerfum hf Fyrir kaupin átti Nýherji 42% hlut í félaginu. 4.7.2015 15:21 Beint úr verkfræði í wasabi Verkfræðingarnir sem ætla að koma Íslandi á kortið fyrir gott wasabi og leita nú logandi ljósi að hinum fullkomna stað til að hefja ræktun. 4.7.2015 12:00 Nýting einkabíla afar slök „Sé horft til norðurlandanna eru fyrirmyndir vissulega til staðar. En þar er enginn risi. Við viljum verða þessi risi,“ segir Sölvi Melax. 4.7.2015 12:00 Allt nema sinna skólabók Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit. 4.7.2015 12:00 Ætla að vera á pari við stærstu vefsíður heims Sóttu um í Startup án þess að vera full alvara, en eru nú farnir að hugsa risastórt. 4.7.2015 12:00 Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 20 prósent í maí Best var herbergjanýtingin á höfuðborgarsvæðinu eða 77 prósent. 4.7.2015 09:00 Kínverjar kaupa þriðjungshlut í CRI Kínverska fjárfestingarfélagið Geely Group hefur keypt hlut í Carbon Recycling International fyrir 45,5 milljónir dollara, eða sex milljarða króna. Hyggjast nýta tækni félagsins í bílaframleiðslu og til að draga úr mengun. Eignast þriðjungshlut. 4.7.2015 07:00 Nýtt hótel rísi á horni Lækjargötu og Vonarstrætis Tillaga Glámu Kíms varð hlutskörpust í samkeppni um hótel sem áformað er að rísi á næstu árum. 3.7.2015 17:16 Milljarða kaup Kínverja á hlut í CRI Kínverska fjárfestingarfélagið Geely Group hefur keypt hlut í Carbon Recycling International fyrir 45,5 milljónir dollara. 3.7.2015 14:00 Skoða rekstur flugrútu til Akureyrar Gray Line hefur fengið ágætar undirtektir aðila í ferðaþjónustunni. 3.7.2015 10:36 Minnkandi skortur á efnislegum gæðum Í fyrra skorti 23 prósent öryrkja efnisleg gæði og var hlutfallið mun lægra á meðal atvinnulausra, eða 12,5 prósent. 3.7.2015 09:23 Segir búin ekki fá afslátt af stöðugleikaskatti Efnahagsráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra bregst við umsögn InDefence. 3.7.2015 07:00 QuizUp nýja Tinder í Frakklandi: „Þetta er náttúrulega hinn heilagi gral í þessum bransa“ Fyrirtækið er að rannsaka ástæður þess að samfélagslegi hlutinn í QuizUp er svo vinsæll sem raun ber vitni í Frakklandi. „Það eru ýmsar tilgátur uppi,“ segir Þorsteinn Friðriksson dulúðlegur. 2.7.2015 21:42 Allir starfsmenn myndu fá vinnu hjá Alvogen Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, segir starfsemi lyfjaverksmiðju í Hafnarfirði vel geta verið samkeppnishæfa. 2.7.2015 19:38 Tilboði Alvogen hafnað en hafa enn áhuga Róbert Wessman segir Alvogen vilja íslenskan markað Actavis með í kaupunum. 2.7.2015 12:19 Kínverskt fyrirtæki reiðir fram fé til byggingar álvers í Skagabyggð 120 þúsund tonna álver mun rísa við Hafursstaði. Forsætisráðherra viðstaddur undirritun viljayfirlýsingar. 2.7.2015 11:04 Róbert vill kaupa Actavis Lyfjafyrirtækið Alvogen vill kaupa verksmiðju Actavis í Hafnarfirði. Formlegt tilboð var lagt fram fyrir tveimur vikum og er upphæð tilboðsins á fimmta milljarð króna. Til stendur að loka verksmiðjunni árið 2017. 2.7.2015 07:00 Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1.7.2015 18:00 Davíð Ólafur nýr fjármálastjóri Greenqloud Davíð Ólafur Ingimarsson hefur verið ráðinn til fyrirtækisins Greenqloud. 1.7.2015 17:35 Nýir framkvæmdastjórar hjá Skeljungi Sigurður Orri Jónsson og Ingunn Sveinsdóttir hafa verið ráðin til Skeljungs. 1.7.2015 17:04 Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1.7.2015 14:28 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1.7.2015 14:23 Tekjurnar námu 500 milljónum Tekjur Markarinnar lögmannsstofu námu 500 milljónum króna á síðasta ári. Það er 59 milljónum krónum minna en á árinu 2013. 1.7.2015 12:00 Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1.7.2015 12:00 Hver var dæmdur fyrir hvað? Sakfellt fyrir markaðsmisnotkun en enginn dæmdur fyrir milljarða lán til Mata Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er tæpar 100 blaðsíður. Vísir fór yfir dóminn og bar hann saman við ákæruna í málinu sem var allítarleg. 1.7.2015 11:45 Þrjár nýjar verslanir Bónuss á þessu ári Hagar ætla að opna nýja verslun að Túngötu í Reykjanesbæ. Þrjár nýjar Bónusverslanir verða því opnaðar í ár. Hagnaður Haga á fyrsta fjórðungi rekstrarársins 2015-2016 nemur 811 milljónum. 1.7.2015 10:45 Óhjákvæmilegt að hafa skoðun á menntamálum Sveitastelpan Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar. Hún var framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar og síðar varð hún framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Hofs. 1.7.2015 10:15 Veritas kaupir Gengur vel Veritas Capital ehf. hefur keypt allt hlutafé í fyrirtækinu Gengur vel ehf., sem stofnað var árið 2003 af Þuríði Ottesen. 1.7.2015 09:59 Hafþór kynnir vörur fyrir kraftajötna Íþróttavöruframleiðandinn SBD Apparel samdi við Hafþór Júlíus. 1.7.2015 09:45 Að kíkja undir húddið Fjölmiðlar fjölluðu á dögunum um hlutafjáraukningu hjá Lauf Forks sem framleiðir gaffla fyrir fjallahjól. Fram kom að aukningin næmi hundrað milljónum króna og að féð yrði notað til aukinnar markaðssóknar og vöruþróunar. 1.7.2015 09:45 Skattar hækkuðu um 59 milljarða: Viðskiptaráð vill draga úr umsvifum hins opinbera Skattar hækkuðu og útgjöld ríkisins jukust árið 2014. 1.7.2015 09:44 Fari varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf Forstjóri Nasdaq Iceland telur rétt að fara varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf þrátt fyrir að mikill peningur fáist við losun hafta. Mikilvægt sé að greiða af öðrum skuldbindingum ríkisins. 1.7.2015 09:15 Ekkert pláss fyrir litla viðskiptabanka á markaði MP banki og Straumur hafa sameinast formlega eftir undirbúningsferli sem tók um það bil ár. 1.7.2015 08:45 Endurfjármagna átta milljarða króna lán Arion banki gefur út skuldabréf fyrir 500 milljónir norskra króna. 1.7.2015 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ný útgáfa af Keldunni Vefumferð á Kelduna hefur aukist að undanförnu, segja aðstandendur vefjarins. 7.7.2015 09:56
Telja að sólarkísilverksmiðja þurfi að fara í umhverfismat Málflutningsstofa Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Skipulagsstofnunar um að sólarkísilverksmiðja Silicor Materials á Grundartanga þurfi ekki að fara í umhverfismat sé efnislega röng. 7.7.2015 09:42
Segir brotið á rétti neytenda og reynt að hylma yfir brotið Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda gagnrýnir harðlega samþykkt Alþingis sem festir í sessi núverandi fyrirkomulag útboðs á innflutningskvóta fyrir búvörur. 6.7.2015 16:51
„Ekki mikil menning ef öll hús eru minjagripaverslanir eða hótel“ Framleiðslustjóri Airwaves hefur áhyggjur af þróun miðbæjarins en segir að hátíðin muni spjara sig. 6.7.2015 15:18
Selja 10 þúsundasta svefnlækningatækið Þegar fyrirtækið Flaga var flutt til Bandaríkjanna sat fjöldi vel menntaðra starfsmanna eftir án atvinnu. Sjö þeirra stofnuðu fyrirtækið Nox Medical sem hefur tífaldað veltu sína á örfáum árum. Stærstu markaðir í Bandaríkjunum og Evrópu. 6.7.2015 12:00
Viðskiptavinirnir ráða nafni staðarins Veitingastaðurinn Pulsa eða Pylsa verður opnaður á Hlemmi Square á miðvikudag. Staðurinn býður upp á úrval af pulsum sem Íslendingar hafa aldrei kynnst áður. 6.7.2015 12:00
Þórir Guðmundsson ráðinn deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík Undanfarin ár hefur Þórir stýrt alþjóðastarfi Rauða krossins hér á landi og aðstoð við hælisleitendur og flóttamenn. 6.7.2015 11:52
Boot Camp og CrossFit Stöðin flytja starfsemina í Sporthúsið Áður voru stöðvarnar með húsnæði í Elliðaárdal. Sporthúsið tekur yfir reksturinn. 6.7.2015 11:21
15 milljónir króna í fjölskyldudag Landsvirkjunar Amaba Dama, KK, Björn Bragi og Svavar Knútur meðal þeirra sem skemmtu starfsmönnum. 6.7.2015 09:53
Orka HS Orku bundin við álver í Helguvík Hendur HS Orku eru fremur bundnar þegar kemur að nýtingu virkjanakosta og sölu raforku vegna ágreinings við Norðurál um orkusölusamning vegna álvers í Helguvík. 6.7.2015 09:15
Fimmta Kea-hótelið í Reykjavík mun rísa við Þórunnartún Keahótels sagt við það að kaupa reitinn þar sem 93 herbergja hótel mun rísa. 4.7.2015 20:42
Nýherji hefur gengið frá kaupum á Hópvinnukerfum hf Fyrir kaupin átti Nýherji 42% hlut í félaginu. 4.7.2015 15:21
Beint úr verkfræði í wasabi Verkfræðingarnir sem ætla að koma Íslandi á kortið fyrir gott wasabi og leita nú logandi ljósi að hinum fullkomna stað til að hefja ræktun. 4.7.2015 12:00
Nýting einkabíla afar slök „Sé horft til norðurlandanna eru fyrirmyndir vissulega til staðar. En þar er enginn risi. Við viljum verða þessi risi,“ segir Sölvi Melax. 4.7.2015 12:00
Allt nema sinna skólabók Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit. 4.7.2015 12:00
Ætla að vera á pari við stærstu vefsíður heims Sóttu um í Startup án þess að vera full alvara, en eru nú farnir að hugsa risastórt. 4.7.2015 12:00
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 20 prósent í maí Best var herbergjanýtingin á höfuðborgarsvæðinu eða 77 prósent. 4.7.2015 09:00
Kínverjar kaupa þriðjungshlut í CRI Kínverska fjárfestingarfélagið Geely Group hefur keypt hlut í Carbon Recycling International fyrir 45,5 milljónir dollara, eða sex milljarða króna. Hyggjast nýta tækni félagsins í bílaframleiðslu og til að draga úr mengun. Eignast þriðjungshlut. 4.7.2015 07:00
Nýtt hótel rísi á horni Lækjargötu og Vonarstrætis Tillaga Glámu Kíms varð hlutskörpust í samkeppni um hótel sem áformað er að rísi á næstu árum. 3.7.2015 17:16
Milljarða kaup Kínverja á hlut í CRI Kínverska fjárfestingarfélagið Geely Group hefur keypt hlut í Carbon Recycling International fyrir 45,5 milljónir dollara. 3.7.2015 14:00
Skoða rekstur flugrútu til Akureyrar Gray Line hefur fengið ágætar undirtektir aðila í ferðaþjónustunni. 3.7.2015 10:36
Minnkandi skortur á efnislegum gæðum Í fyrra skorti 23 prósent öryrkja efnisleg gæði og var hlutfallið mun lægra á meðal atvinnulausra, eða 12,5 prósent. 3.7.2015 09:23
Segir búin ekki fá afslátt af stöðugleikaskatti Efnahagsráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra bregst við umsögn InDefence. 3.7.2015 07:00
QuizUp nýja Tinder í Frakklandi: „Þetta er náttúrulega hinn heilagi gral í þessum bransa“ Fyrirtækið er að rannsaka ástæður þess að samfélagslegi hlutinn í QuizUp er svo vinsæll sem raun ber vitni í Frakklandi. „Það eru ýmsar tilgátur uppi,“ segir Þorsteinn Friðriksson dulúðlegur. 2.7.2015 21:42
Allir starfsmenn myndu fá vinnu hjá Alvogen Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, segir starfsemi lyfjaverksmiðju í Hafnarfirði vel geta verið samkeppnishæfa. 2.7.2015 19:38
Tilboði Alvogen hafnað en hafa enn áhuga Róbert Wessman segir Alvogen vilja íslenskan markað Actavis með í kaupunum. 2.7.2015 12:19
Kínverskt fyrirtæki reiðir fram fé til byggingar álvers í Skagabyggð 120 þúsund tonna álver mun rísa við Hafursstaði. Forsætisráðherra viðstaddur undirritun viljayfirlýsingar. 2.7.2015 11:04
Róbert vill kaupa Actavis Lyfjafyrirtækið Alvogen vill kaupa verksmiðju Actavis í Hafnarfirði. Formlegt tilboð var lagt fram fyrir tveimur vikum og er upphæð tilboðsins á fimmta milljarð króna. Til stendur að loka verksmiðjunni árið 2017. 2.7.2015 07:00
Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1.7.2015 18:00
Davíð Ólafur nýr fjármálastjóri Greenqloud Davíð Ólafur Ingimarsson hefur verið ráðinn til fyrirtækisins Greenqloud. 1.7.2015 17:35
Nýir framkvæmdastjórar hjá Skeljungi Sigurður Orri Jónsson og Ingunn Sveinsdóttir hafa verið ráðin til Skeljungs. 1.7.2015 17:04
Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1.7.2015 14:28
Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1.7.2015 14:23
Tekjurnar námu 500 milljónum Tekjur Markarinnar lögmannsstofu námu 500 milljónum króna á síðasta ári. Það er 59 milljónum krónum minna en á árinu 2013. 1.7.2015 12:00
Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1.7.2015 12:00
Hver var dæmdur fyrir hvað? Sakfellt fyrir markaðsmisnotkun en enginn dæmdur fyrir milljarða lán til Mata Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er tæpar 100 blaðsíður. Vísir fór yfir dóminn og bar hann saman við ákæruna í málinu sem var allítarleg. 1.7.2015 11:45
Þrjár nýjar verslanir Bónuss á þessu ári Hagar ætla að opna nýja verslun að Túngötu í Reykjanesbæ. Þrjár nýjar Bónusverslanir verða því opnaðar í ár. Hagnaður Haga á fyrsta fjórðungi rekstrarársins 2015-2016 nemur 811 milljónum. 1.7.2015 10:45
Óhjákvæmilegt að hafa skoðun á menntamálum Sveitastelpan Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar. Hún var framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar og síðar varð hún framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Hofs. 1.7.2015 10:15
Veritas kaupir Gengur vel Veritas Capital ehf. hefur keypt allt hlutafé í fyrirtækinu Gengur vel ehf., sem stofnað var árið 2003 af Þuríði Ottesen. 1.7.2015 09:59
Hafþór kynnir vörur fyrir kraftajötna Íþróttavöruframleiðandinn SBD Apparel samdi við Hafþór Júlíus. 1.7.2015 09:45
Að kíkja undir húddið Fjölmiðlar fjölluðu á dögunum um hlutafjáraukningu hjá Lauf Forks sem framleiðir gaffla fyrir fjallahjól. Fram kom að aukningin næmi hundrað milljónum króna og að féð yrði notað til aukinnar markaðssóknar og vöruþróunar. 1.7.2015 09:45
Skattar hækkuðu um 59 milljarða: Viðskiptaráð vill draga úr umsvifum hins opinbera Skattar hækkuðu og útgjöld ríkisins jukust árið 2014. 1.7.2015 09:44
Fari varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf Forstjóri Nasdaq Iceland telur rétt að fara varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf þrátt fyrir að mikill peningur fáist við losun hafta. Mikilvægt sé að greiða af öðrum skuldbindingum ríkisins. 1.7.2015 09:15
Ekkert pláss fyrir litla viðskiptabanka á markaði MP banki og Straumur hafa sameinast formlega eftir undirbúningsferli sem tók um það bil ár. 1.7.2015 08:45
Endurfjármagna átta milljarða króna lán Arion banki gefur út skuldabréf fyrir 500 milljónir norskra króna. 1.7.2015 08:30
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent