Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 9. júní 2015 09:00 Már Guðmundsson Rík áhersla var lögð á það í gær að þeir fjármunir sem skapast við stöðugleikaskilyrðin séu ekki tekjur fyrir ríkissjóð. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirstrikaði það. „Það er mjög mikilvægt, eins og ég undirstrikaði í mínum aðfararorðum, og eins og er gert grein fyrir í greinargerðinni með stöðugleikaskattsfrumvarpinu, að þessar krónur sem eru teknar úr umferð og ekki leita útgöngu, þær mega ekki leita aftur út í hagkerfið vegna þess að þá setja þær þrýsting á verðlag og gengið eftir annarri leið.“ Már sagði að ráðstöfun fjármunanna þyrfti að samrýmast stöðugleika. Ef ætti að nýta fjármunina umfram það að greiða niður skuld ríkissjóðs við Seðlabanknn væri hægt að horfa til lækkunar skulda og bættrar eignastöðu ríkissjóðs, með þeim hætti að peningamagn pumpist ekki út í hagkerfið. „Það má alls ekki gerast, vegna þess að þá erum við að grafa algjörlega undan tilgangi aðgerðanna.“Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að fjármunirnir muni í grófum dráttum hafa tvenns konar megináhrif. „Annars vegar verður þessu fjármagni fyrst og fremst varið til að verja efnahagslegan stöðugleika, gjaldmiðilinn og koma í veg fyrir verðbólgu og annan efnahagslegan stöðugleika og þrýsting á það að verðmæti renni úr landinu. Hins vegar mun þetta náttúrulega draga verulega úr vaxtabyrði ríkissjóðs og það gerir ríkið betur í stakk búið til að sinna öllum mögulegum hlutverkum. Það má í rauninni segja að með því sé verið á vissan hátt að leiðrétta það sem fór úrskeiðis og setja ríkið aftur á þann stað sem það ætti með réttu að vera, hvað varðar getu þess til að halda uppi þjónustu við borgarana.“ Gjaldeyrishöft Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Rík áhersla var lögð á það í gær að þeir fjármunir sem skapast við stöðugleikaskilyrðin séu ekki tekjur fyrir ríkissjóð. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirstrikaði það. „Það er mjög mikilvægt, eins og ég undirstrikaði í mínum aðfararorðum, og eins og er gert grein fyrir í greinargerðinni með stöðugleikaskattsfrumvarpinu, að þessar krónur sem eru teknar úr umferð og ekki leita útgöngu, þær mega ekki leita aftur út í hagkerfið vegna þess að þá setja þær þrýsting á verðlag og gengið eftir annarri leið.“ Már sagði að ráðstöfun fjármunanna þyrfti að samrýmast stöðugleika. Ef ætti að nýta fjármunina umfram það að greiða niður skuld ríkissjóðs við Seðlabanknn væri hægt að horfa til lækkunar skulda og bættrar eignastöðu ríkissjóðs, með þeim hætti að peningamagn pumpist ekki út í hagkerfið. „Það má alls ekki gerast, vegna þess að þá erum við að grafa algjörlega undan tilgangi aðgerðanna.“Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að fjármunirnir muni í grófum dráttum hafa tvenns konar megináhrif. „Annars vegar verður þessu fjármagni fyrst og fremst varið til að verja efnahagslegan stöðugleika, gjaldmiðilinn og koma í veg fyrir verðbólgu og annan efnahagslegan stöðugleika og þrýsting á það að verðmæti renni úr landinu. Hins vegar mun þetta náttúrulega draga verulega úr vaxtabyrði ríkissjóðs og það gerir ríkið betur í stakk búið til að sinna öllum mögulegum hlutverkum. Það má í rauninni segja að með því sé verið á vissan hátt að leiðrétta það sem fór úrskeiðis og setja ríkið aftur á þann stað sem það ætti með réttu að vera, hvað varðar getu þess til að halda uppi þjónustu við borgarana.“
Gjaldeyrishöft Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent