Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. júní 2015 11:15 Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum mynd/keflavíkurflugvöllur Vinnu við nýtt og endurbætt verslunarrými í Keflavíkurflugvelli lýkur formlega á föstudag. Unnið hefur verið að því að stækka svæðið og fjölga veitingastöðum og verslunum frá lokum síðasta árs. Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. Veitingarekstur er nú höndum Joe and the Juice, samloku- og safabar, og Nord í samstarfi við Lagardére Services, sem munu halda áfram rekstri veitingastaðarins Nord auk þess að opna sjálfsafgreiðsluveitingastað, Segafredo kaffihús og bar með íslensku þema.Gert er ráð fyrir að farþegar verði fjórar og hálf milljón í ár, en tuttugu flugfélög koma til með að fljúga um völlinn í sumar.Minni breytingar verða á verslunarrekstri í flugstöðinni. Verslanirnar 66°N, Bláa lónið, Elko, Eymundsson, Optical Studio og Rammagerðin munu allar halda áfram starfsemi. Við bætist tískufataverslun rekin af Airport Retail Group og sælkeraverslun á vegum Nord og Lagardére Services. Farþegafjöldi níutíufaldast Flugstöðin hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Það stafar af auknum farþegafjölda, sem hefur níutíufaldast frá árinu 1958 þegar farþegar voru um 44 þúsund talsins. Árið 2014 voru farþegar rétt tæpar fjórar milljónir en gert er ráð fyrir að þeir verði fjórar og hálf milljón í ár, en alls munu tuttugu flugfélög fljúga um völlinn í sumar. Í ljósi þessarar miklu farþegaaukningar telja rekstraraðilar þörf á enn frekari breytingum.Ný þróunaráætlun til ársins 2040 er í mótun og mun hún taka á öllu skipulagssvæði flugvallarins og nærumhverfi hans.Tvöfalt stærri flugstöð Nú þegar eru hafnar stækkunarframkvæmdir bæði á komusal og suðurhluta flugstöðvarinnar, samtals um sex þúsund fermetrar. Ný þróunaráætlun til ársins 2040 er í mótun og mun hún taka á öllu skipulagssvæði flugvallarins og nærumhverfi hans. Þá gerir áætlunin meðal annars ráð fyrir að á þessum 25 árum muni stærð flugstöðvarinnar tvöfaldast og ný norður-suður flugbraut lögð vestan við flugvöllinn. Skipulag þróunarætlunarinnar er unnið í samstarfi við hagsmunaaðila sem beðnir eru um að koma með innlegg í þá vinnu sem framundan er við mótun endanlegrar tillögu að þróunarætlun sem kynnt verður í september.Joe and the juice mun sjá um veitingarekstur. Eftir miklar framkvæmdir hafa matsölustaðirnir Nord Mathús, Joe & the Juice, Segafredo og Loksins bar opnað dyr sínar á...Posted by Keflavik International Airport on 16. maí 2015 Ný tískufataverslun var opnuð í flugstöðinni í maí. Það var mikið um dýrðir þegar splunkuný og glæsileg tískuvöruverslun opnaði í flugstöðinni á dögunum. Innréttingar...Posted by Keflavik International Airport on 22. maí 2015 Segafredo kaffihús hefur einnig verið opnað. Kaffihús Segafredo opnaði nýlega í flugstöðinni en þar má meðal annars gæða sér á gómsætum ís, framleiddum á Íslandi úr ...Posted by Keflavik International Airport on 27. apríl 2015 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Vinnu við nýtt og endurbætt verslunarrými í Keflavíkurflugvelli lýkur formlega á föstudag. Unnið hefur verið að því að stækka svæðið og fjölga veitingastöðum og verslunum frá lokum síðasta árs. Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. Veitingarekstur er nú höndum Joe and the Juice, samloku- og safabar, og Nord í samstarfi við Lagardére Services, sem munu halda áfram rekstri veitingastaðarins Nord auk þess að opna sjálfsafgreiðsluveitingastað, Segafredo kaffihús og bar með íslensku þema.Gert er ráð fyrir að farþegar verði fjórar og hálf milljón í ár, en tuttugu flugfélög koma til með að fljúga um völlinn í sumar.Minni breytingar verða á verslunarrekstri í flugstöðinni. Verslanirnar 66°N, Bláa lónið, Elko, Eymundsson, Optical Studio og Rammagerðin munu allar halda áfram starfsemi. Við bætist tískufataverslun rekin af Airport Retail Group og sælkeraverslun á vegum Nord og Lagardére Services. Farþegafjöldi níutíufaldast Flugstöðin hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Það stafar af auknum farþegafjölda, sem hefur níutíufaldast frá árinu 1958 þegar farþegar voru um 44 þúsund talsins. Árið 2014 voru farþegar rétt tæpar fjórar milljónir en gert er ráð fyrir að þeir verði fjórar og hálf milljón í ár, en alls munu tuttugu flugfélög fljúga um völlinn í sumar. Í ljósi þessarar miklu farþegaaukningar telja rekstraraðilar þörf á enn frekari breytingum.Ný þróunaráætlun til ársins 2040 er í mótun og mun hún taka á öllu skipulagssvæði flugvallarins og nærumhverfi hans.Tvöfalt stærri flugstöð Nú þegar eru hafnar stækkunarframkvæmdir bæði á komusal og suðurhluta flugstöðvarinnar, samtals um sex þúsund fermetrar. Ný þróunaráætlun til ársins 2040 er í mótun og mun hún taka á öllu skipulagssvæði flugvallarins og nærumhverfi hans. Þá gerir áætlunin meðal annars ráð fyrir að á þessum 25 árum muni stærð flugstöðvarinnar tvöfaldast og ný norður-suður flugbraut lögð vestan við flugvöllinn. Skipulag þróunarætlunarinnar er unnið í samstarfi við hagsmunaaðila sem beðnir eru um að koma með innlegg í þá vinnu sem framundan er við mótun endanlegrar tillögu að þróunarætlun sem kynnt verður í september.Joe and the juice mun sjá um veitingarekstur. Eftir miklar framkvæmdir hafa matsölustaðirnir Nord Mathús, Joe & the Juice, Segafredo og Loksins bar opnað dyr sínar á...Posted by Keflavik International Airport on 16. maí 2015 Ný tískufataverslun var opnuð í flugstöðinni í maí. Það var mikið um dýrðir þegar splunkuný og glæsileg tískuvöruverslun opnaði í flugstöðinni á dögunum. Innréttingar...Posted by Keflavik International Airport on 22. maí 2015 Segafredo kaffihús hefur einnig verið opnað. Kaffihús Segafredo opnaði nýlega í flugstöðinni en þar má meðal annars gæða sér á gómsætum ís, framleiddum á Íslandi úr ...Posted by Keflavik International Airport on 27. apríl 2015
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira