Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. júní 2015 11:15 Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum mynd/keflavíkurflugvöllur Vinnu við nýtt og endurbætt verslunarrými í Keflavíkurflugvelli lýkur formlega á föstudag. Unnið hefur verið að því að stækka svæðið og fjölga veitingastöðum og verslunum frá lokum síðasta árs. Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. Veitingarekstur er nú höndum Joe and the Juice, samloku- og safabar, og Nord í samstarfi við Lagardére Services, sem munu halda áfram rekstri veitingastaðarins Nord auk þess að opna sjálfsafgreiðsluveitingastað, Segafredo kaffihús og bar með íslensku þema.Gert er ráð fyrir að farþegar verði fjórar og hálf milljón í ár, en tuttugu flugfélög koma til með að fljúga um völlinn í sumar.Minni breytingar verða á verslunarrekstri í flugstöðinni. Verslanirnar 66°N, Bláa lónið, Elko, Eymundsson, Optical Studio og Rammagerðin munu allar halda áfram starfsemi. Við bætist tískufataverslun rekin af Airport Retail Group og sælkeraverslun á vegum Nord og Lagardére Services. Farþegafjöldi níutíufaldast Flugstöðin hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Það stafar af auknum farþegafjölda, sem hefur níutíufaldast frá árinu 1958 þegar farþegar voru um 44 þúsund talsins. Árið 2014 voru farþegar rétt tæpar fjórar milljónir en gert er ráð fyrir að þeir verði fjórar og hálf milljón í ár, en alls munu tuttugu flugfélög fljúga um völlinn í sumar. Í ljósi þessarar miklu farþegaaukningar telja rekstraraðilar þörf á enn frekari breytingum.Ný þróunaráætlun til ársins 2040 er í mótun og mun hún taka á öllu skipulagssvæði flugvallarins og nærumhverfi hans.Tvöfalt stærri flugstöð Nú þegar eru hafnar stækkunarframkvæmdir bæði á komusal og suðurhluta flugstöðvarinnar, samtals um sex þúsund fermetrar. Ný þróunaráætlun til ársins 2040 er í mótun og mun hún taka á öllu skipulagssvæði flugvallarins og nærumhverfi hans. Þá gerir áætlunin meðal annars ráð fyrir að á þessum 25 árum muni stærð flugstöðvarinnar tvöfaldast og ný norður-suður flugbraut lögð vestan við flugvöllinn. Skipulag þróunarætlunarinnar er unnið í samstarfi við hagsmunaaðila sem beðnir eru um að koma með innlegg í þá vinnu sem framundan er við mótun endanlegrar tillögu að þróunarætlun sem kynnt verður í september.Joe and the juice mun sjá um veitingarekstur. Eftir miklar framkvæmdir hafa matsölustaðirnir Nord Mathús, Joe & the Juice, Segafredo og Loksins bar opnað dyr sínar á...Posted by Keflavik International Airport on 16. maí 2015 Ný tískufataverslun var opnuð í flugstöðinni í maí. Það var mikið um dýrðir þegar splunkuný og glæsileg tískuvöruverslun opnaði í flugstöðinni á dögunum. Innréttingar...Posted by Keflavik International Airport on 22. maí 2015 Segafredo kaffihús hefur einnig verið opnað. Kaffihús Segafredo opnaði nýlega í flugstöðinni en þar má meðal annars gæða sér á gómsætum ís, framleiddum á Íslandi úr ...Posted by Keflavik International Airport on 27. apríl 2015 Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira
Vinnu við nýtt og endurbætt verslunarrými í Keflavíkurflugvelli lýkur formlega á föstudag. Unnið hefur verið að því að stækka svæðið og fjölga veitingastöðum og verslunum frá lokum síðasta árs. Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. Veitingarekstur er nú höndum Joe and the Juice, samloku- og safabar, og Nord í samstarfi við Lagardére Services, sem munu halda áfram rekstri veitingastaðarins Nord auk þess að opna sjálfsafgreiðsluveitingastað, Segafredo kaffihús og bar með íslensku þema.Gert er ráð fyrir að farþegar verði fjórar og hálf milljón í ár, en tuttugu flugfélög koma til með að fljúga um völlinn í sumar.Minni breytingar verða á verslunarrekstri í flugstöðinni. Verslanirnar 66°N, Bláa lónið, Elko, Eymundsson, Optical Studio og Rammagerðin munu allar halda áfram starfsemi. Við bætist tískufataverslun rekin af Airport Retail Group og sælkeraverslun á vegum Nord og Lagardére Services. Farþegafjöldi níutíufaldast Flugstöðin hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Það stafar af auknum farþegafjölda, sem hefur níutíufaldast frá árinu 1958 þegar farþegar voru um 44 þúsund talsins. Árið 2014 voru farþegar rétt tæpar fjórar milljónir en gert er ráð fyrir að þeir verði fjórar og hálf milljón í ár, en alls munu tuttugu flugfélög fljúga um völlinn í sumar. Í ljósi þessarar miklu farþegaaukningar telja rekstraraðilar þörf á enn frekari breytingum.Ný þróunaráætlun til ársins 2040 er í mótun og mun hún taka á öllu skipulagssvæði flugvallarins og nærumhverfi hans.Tvöfalt stærri flugstöð Nú þegar eru hafnar stækkunarframkvæmdir bæði á komusal og suðurhluta flugstöðvarinnar, samtals um sex þúsund fermetrar. Ný þróunaráætlun til ársins 2040 er í mótun og mun hún taka á öllu skipulagssvæði flugvallarins og nærumhverfi hans. Þá gerir áætlunin meðal annars ráð fyrir að á þessum 25 árum muni stærð flugstöðvarinnar tvöfaldast og ný norður-suður flugbraut lögð vestan við flugvöllinn. Skipulag þróunarætlunarinnar er unnið í samstarfi við hagsmunaaðila sem beðnir eru um að koma með innlegg í þá vinnu sem framundan er við mótun endanlegrar tillögu að þróunarætlun sem kynnt verður í september.Joe and the juice mun sjá um veitingarekstur. Eftir miklar framkvæmdir hafa matsölustaðirnir Nord Mathús, Joe & the Juice, Segafredo og Loksins bar opnað dyr sínar á...Posted by Keflavik International Airport on 16. maí 2015 Ný tískufataverslun var opnuð í flugstöðinni í maí. Það var mikið um dýrðir þegar splunkuný og glæsileg tískuvöruverslun opnaði í flugstöðinni á dögunum. Innréttingar...Posted by Keflavik International Airport on 22. maí 2015 Segafredo kaffihús hefur einnig verið opnað. Kaffihús Segafredo opnaði nýlega í flugstöðinni en þar má meðal annars gæða sér á gómsætum ís, framleiddum á Íslandi úr ...Posted by Keflavik International Airport on 27. apríl 2015
Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira