Fleiri fréttir

Ekki ráðist að rótum vandans

Hægt er að hrósa ríkisstjórninni fyrir aðkomu að kjarasamningum. Það er jákvætt að dregið sé úr þörf fyrir beinar launahækkanir með einföldun tekjuskatts og lækkun beinna skatta og tolla.

Starfsmenn FME ánægðari en áður

Síðastliðin þrjú ár hefur fjöldi starfsmanna og starfsmannavelta verið nokkuð stöðug, segir í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins.

Nýr sáttasemjari er nýbyrjaður í golfi

Nýr ríkissáttasemjari hefur komið víða við á starfsferlinum. Meðal annars hefur hún starfað í dómsmálaráðuneytinu og var þingmaður í tíu ár. Hún spilar golf og gengur á fjöll í frítíma, helst á íslenska hálendinu.

Eilífðarvél Kaupþings

Í fréttum síðustu viku var sagt frá því að háar greiðslur tíðkuðust til starfsmanna Kaupþings fyrir stjórnarsetu erlendis

Eignarhaldsfélag Jóns Ásgeirs gjaldþrota

Eignarhaldsfélagið Þú Blásól var tekið til gjaldþortaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 20. Maí síðastliðinn. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu lýsir skiptastjórinn, Pétur Már Jónsson, eftir kröfum í búið.

Sjá næstu 50 fréttir