Fleiri fréttir Útflutningur á bjór hefur tvöfaldast Sex innlendir bjórframleiðendur flytja út yfir 25 tegundir af íslenskum bjór til átta landa í þremur heimsálfum. Verðmæti útflutningsins meira en tvöfaldaðist á fyrstu átta mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. 16.10.2013 07:00 Atvinnuástandið enn verst á Suðurnesjum Í september dró lítillega úr atvinnuleysi, en gert er ráð fyrir að það aukist á ný í þessum mánuði. Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum og minnst á Norðurlandi vestra. 16.10.2013 07:00 Fylgjum keðjunni frá A til Ö Sports Direct á Íslandi er við það að tvöfalda hjá sér verslunarrýmið með flutningi frá Smáratorgi yfir í Lindir. Verslunin er þekkt fyrir lágt verð og mikið úrval. Mikið hægt að læra af samstarfi við alþjóðlega verslunarkeðju. 16.10.2013 07:00 Atvinnuþátttaka hvergi meiri en hér á landi Þátttaka á vinnumarkaði jókst um 0,1 prósentustig í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) milli fyrsta og annars fjórðungs þessa árs. Mest var aukningin á Íslandi og í Ungverjalandi. 16.10.2013 00:01 Flotinn í startholum fyrir síldveiðar í Breiðafirði Smábátar hafa hafið veiðar á síld í reknet við norðanvert Snæfellsnes. Hrannar Pétursson hafnarvörður í Stykkishólmi segir veiðna vera fína hjá litlu bátunum. Tvö stór skip hafa einnig hafið veiðar og er talið að eftir viku verði flotinn mættur á svæðið. 15.10.2013 15:40 Íslandsbanki spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár Greiningardeild Íslandsbanka spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár sem er aðeins yfir þeim 1,4 prósenta hagvexti sem mældist á síðasta ári. 15.10.2013 13:31 Atvinnuleysi var 3,8 prósent í september Skráð atvinnuleysi dróst saman um 0,2 prósentustig milli ágúst og september samkvæmt nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið var 4,0 prósent í ágúst, en mældist 3,8 prósent í september. 15.10.2013 12:21 Móta stefnu til vinnuverndar til ársins 2020 Ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík þann 24. október næstkomandi. Markmið ráðstefnunnar er að kalla eftir áhersluatriðum í vinnuvernd frá sem flestum aðilum á íslenskum vinnumarkaði. 15.10.2013 11:48 „Ekki láta Símann fífla þig“ var brot á lögum Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um auglýsingu Hringdu og blaðagrein sem skrifuð var af framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 15.10.2013 09:58 Þrefalda framleiðslu á íslensku eldsneyti Carbon Reycycling International mun framleiða 5,1 milljón lítra af metanóli þegar stækkun verksmiðju við Svartsengi lýkur á næsta ári. Fjallað er um CRI í stórblaðinu Wall Street Journal í samhengi við skuldbindingar BNA í loftslagsmálum. 15.10.2013 07:00 Kortavelta eykst um sjö prósent Notkun íslenskra debetkorta í útlöndum dróst mjög saman í september á meðan kreditkortanotkun jókst. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands. 15.10.2013 07:00 Klýfur hálendið og eyðileggur "Þessi lína kemur til með að kljúfa hálendið í tvennt og eyðileggja stórmerkilega staði,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður bæði Ferðaklúbbsins 4X4 og Samúts, Samtaka útivistarfélaga, um fyrirætlanir um nýja háspennulínu yfir Sprengisand. 15.10.2013 07:00 Ákærður fyrir meiriháttar brot á skattalögum Embætti sérstaks saksóknara hefur ákært Halldór Hauk Jónsson fyrir að stinga um 65 milljónum króna undan skatti. 14.10.2013 15:17 Sigga Beinteins tengist ekki gjaldþroti Stjórnarinnar ehf. Vissi ekki af tilvist félagsins. 14.10.2013 12:14 Brynja nýr forstöðumaður fyrirtækjasviðs Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fyrirtækjasviðs Creditinfo. 14.10.2013 11:44 Var á ársfundi AGS um helgina Már Guðmundsson seðlabankastjóri sat ársfund og fund fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fundirnir hófust á föstudag og lauk svo í gær. 14.10.2013 11:02 Þriðjungur vinnuaflsins á atvinnuleysisskrá frá hruni Frá árinu 2008 til dagsins í dag hefur einn af hverjum þremur vinnandi mönnum á Íslandi komið inn á atvinnuleysisskrá í lengri eða skemmri tíma. Hátt í 20 þúsund manns hafa nýtt vinnumarkaðsúrræði. 14.10.2013 07:00 Stjórnin tekin til skipta Stjórnin ehf. í eigu Grétars Örvarssonar er gjaldþrota. 13.10.2013 18:36 Íslenskur ís slær í gegn í London Lundúnarbúar virðast kunna að meta íslenskan ís ef marka má viðtökurnar sem Kjörís hefur fengið á Hamborgarabúllu Tómasar þar í borg. 13.10.2013 16:23 Veitingastaður í Vesturbænum Sótt hefur verið um leyfi til þess að opna veitingastað á Melhaga 20 til 22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Það eru fyrirtækin Sæmundur í sparifötunum ehf. og Faxar ehf. sem sóttu um leyfið. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins. 13.10.2013 13:59 Aðstaða við skemmtiferðaskip fer í útboð Leiga þjónustumiðstöðvarinnar á Skarfabakka fyrir næsta sumar verður boðin út samkvæmt ákvörðun hafnarstjórnar Faxaflóahafna á föstudag. 12.10.2013 07:00 Húsnæðisverð heldur áfram að hækka Greiningardeild Íslandsbanka spáir hækkandi húsnæðisverði. Hagfræðingur hjá Landsbankanum tekur í sama streng. Verðbóla á fasteignamarkaði sögð ólíkleg. 12.10.2013 07:00 Fyrrverandi ráðherra til liðs við Björn Inga Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn umsjónarmaður Menningarpressunnar. 11.10.2013 19:55 Íslensk kona fékk ekki Facebook vinninginn sinn Vann utanlandsferð en þrufti að leita til Neytendasamtakanna til að innheimta. 11.10.2013 16:42 Krónuappið sótt tíu þúsund sinnum "Það kom okkur alveg á óvart að appið myndi verða svona vinsælt strax. Við erum hæstánægð með þessi viðbrögð.“ 11.10.2013 16:15 Íslenskar götumyndir komnar á Google Street View Vefsíðan Google Maps hefur opnað fyrir Íslandsmyndir í Street View-hluta síðunnar, en myndavélabílar Google tóku myndir hér á landi í sumar. 11.10.2013 10:02 Jarðböðin við Mývatn skila tugmilljóna hagnaði Rekstur Jarðbaðanna í Mývatnssveit skilaði 72 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. 11.10.2013 08:43 Norðmenn stokka upp landbúnaðarkerfið Í stjórnarsáttmála Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi eru boðaðar viðamiklar breytingar á landbúnaðarkerfi landsins. Hvergi í heiminum nýtur landbúnaður jafmikils stuðnings. Ísland er í fimmta sæti. Breytingar ekki útlilokaðar hér. 11.10.2013 07:00 Heitreyktur makríll hlaut gullverðlaun Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla er ný lokið en hún var haldin í Östersund í Svíþjóð. Þar fékk heitreyktur makríll frá Sólskeri á Hornafirði gullverðlaun í flokki heitreykts fisks. 10.10.2013 15:44 Ölstofan skilaði sex milljóna hagnaði Um sex milljóna króna hagnaður var af rekstri Ölstofu Kormáks og Skjaldar á síðasta ári 10.10.2013 15:13 Nýsköpunarverkefnið SignWIki í úrslit EPSA Nýsköpunarverkefnið SignWiki er komið í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri, en SignWiki er þróað af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 10.10.2013 15:08 Easy Jet hefur flug til Basel í Sviss Breska lággjaldaflugfélagið Easy Jet mun fljúga frá Íslandi til Basel í Sviss tvisvar sinnum í viku og hefjast ferðirnar þann 2. apríl næstkomandi. 10.10.2013 14:02 Sértryggð skuldabréf Landsbankans tekin til viðskipta Viðskipti hófust í morgun með sértryggð skuldabréf Landsbankans í Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland.). 10.10.2013 13:26 Uppgjörin flutt hingað til lands Kortaþjónustan gerir nú sjálf upp debet- og kreditkort innan landsteinanna, í stað þess að styðjast við danska fyrirtækið Teller. 10.10.2013 12:38 Fékk greitt frá félagi sem hann rannsakaði Rannsakandi Fjármálaeftirlitsins fékk greitt fyrir að afla viðskipta fyrir Aserta. Forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands fær ekki að bera vitni þar sem hann veitti sakborningum ráðgjöf um gjaldeyrisviðskipti. 10.10.2013 07:00 Vinnustaðir verða líkastir flugstöðvum Einn skipuleggjenda ráðstefnu um vinnustað framtíðarinnar spáir miklum breytingum á vinnuumhverfi stjórnenda og starfsfólks fyrirtækja á komandi árum. Hann segir streituálag og kröfur eiga eftir að aukast. 10.10.2013 07:00 Nýr sæstrengur til Eyja tekinn í gagnið Iðnaðarráðherra segist í störfum sínum munu leggja höfuðáherslu á uppbyggingu raforkukerfisins. Leggja þarf streng til viðbótar til Vestmannaeyja innan áratugar. 10.10.2013 07:00 „Hefnd er ekki ofarlega í mínum huga“ Sérstakur saksóknari dró á mánudag til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, fyrir tíu milljóna króna innherjasvik þegar hann seldi bréf í bankanum í febrúar og mars 2008. 10.10.2013 00:00 Bjarni með sendinefnd á ársfund AGS Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fer ásamt sendinefnd fjármálaráðuneytisins á ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans. 10.10.2013 00:00 Gengið frá sölu höfuðstöðva Orkuveitunnar Orkuveitan mun leigja húseignirnar til 20 ára. 9.10.2013 20:51 Fleiri sæti í nýjum vélum WOW Air WOW Air mun á næsta ári taka í noktun stærri faraþegaþotur og mun sætafjöldi aukast í takt við það. 9.10.2013 16:54 Fjögurra milljóna risasjónvarp í Hátækni Verslunin Hátækni tók nýverið til sölu sannkallað risasjónvarpstæki. Um er að ræða LG 84" sjónvarpstæki en til stærðarsamanburðar þá er það eins og fjögur 42" sjónvarpstæki að flatarmáli. 9.10.2013 13:47 Hundruð milljarða í húfi Hundruð milljarða afskriftir blasa við fjármálastofnunum ef EFTA-dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að verðtrygging lána hér á landi sé óheimil. 9.10.2013 13:13 Ósáttur við afskipti Fjármálaeftirlitsins Sérstakur saksóknari hefur dregið til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, vegna meintra innherjasvika. 9.10.2013 11:49 Íslenskt sprotafyrirtæki vann til verðlauna í Japan Íslenska sprotafyrirtækið Cooori varð í þriðja sæti í undanúrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night í Tokyo síðastliðinn laugardag. 9.10.2013 11:41 Sjá næstu 50 fréttir
Útflutningur á bjór hefur tvöfaldast Sex innlendir bjórframleiðendur flytja út yfir 25 tegundir af íslenskum bjór til átta landa í þremur heimsálfum. Verðmæti útflutningsins meira en tvöfaldaðist á fyrstu átta mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. 16.10.2013 07:00
Atvinnuástandið enn verst á Suðurnesjum Í september dró lítillega úr atvinnuleysi, en gert er ráð fyrir að það aukist á ný í þessum mánuði. Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum og minnst á Norðurlandi vestra. 16.10.2013 07:00
Fylgjum keðjunni frá A til Ö Sports Direct á Íslandi er við það að tvöfalda hjá sér verslunarrýmið með flutningi frá Smáratorgi yfir í Lindir. Verslunin er þekkt fyrir lágt verð og mikið úrval. Mikið hægt að læra af samstarfi við alþjóðlega verslunarkeðju. 16.10.2013 07:00
Atvinnuþátttaka hvergi meiri en hér á landi Þátttaka á vinnumarkaði jókst um 0,1 prósentustig í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) milli fyrsta og annars fjórðungs þessa árs. Mest var aukningin á Íslandi og í Ungverjalandi. 16.10.2013 00:01
Flotinn í startholum fyrir síldveiðar í Breiðafirði Smábátar hafa hafið veiðar á síld í reknet við norðanvert Snæfellsnes. Hrannar Pétursson hafnarvörður í Stykkishólmi segir veiðna vera fína hjá litlu bátunum. Tvö stór skip hafa einnig hafið veiðar og er talið að eftir viku verði flotinn mættur á svæðið. 15.10.2013 15:40
Íslandsbanki spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár Greiningardeild Íslandsbanka spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár sem er aðeins yfir þeim 1,4 prósenta hagvexti sem mældist á síðasta ári. 15.10.2013 13:31
Atvinnuleysi var 3,8 prósent í september Skráð atvinnuleysi dróst saman um 0,2 prósentustig milli ágúst og september samkvæmt nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið var 4,0 prósent í ágúst, en mældist 3,8 prósent í september. 15.10.2013 12:21
Móta stefnu til vinnuverndar til ársins 2020 Ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík þann 24. október næstkomandi. Markmið ráðstefnunnar er að kalla eftir áhersluatriðum í vinnuvernd frá sem flestum aðilum á íslenskum vinnumarkaði. 15.10.2013 11:48
„Ekki láta Símann fífla þig“ var brot á lögum Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um auglýsingu Hringdu og blaðagrein sem skrifuð var af framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 15.10.2013 09:58
Þrefalda framleiðslu á íslensku eldsneyti Carbon Reycycling International mun framleiða 5,1 milljón lítra af metanóli þegar stækkun verksmiðju við Svartsengi lýkur á næsta ári. Fjallað er um CRI í stórblaðinu Wall Street Journal í samhengi við skuldbindingar BNA í loftslagsmálum. 15.10.2013 07:00
Kortavelta eykst um sjö prósent Notkun íslenskra debetkorta í útlöndum dróst mjög saman í september á meðan kreditkortanotkun jókst. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands. 15.10.2013 07:00
Klýfur hálendið og eyðileggur "Þessi lína kemur til með að kljúfa hálendið í tvennt og eyðileggja stórmerkilega staði,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður bæði Ferðaklúbbsins 4X4 og Samúts, Samtaka útivistarfélaga, um fyrirætlanir um nýja háspennulínu yfir Sprengisand. 15.10.2013 07:00
Ákærður fyrir meiriháttar brot á skattalögum Embætti sérstaks saksóknara hefur ákært Halldór Hauk Jónsson fyrir að stinga um 65 milljónum króna undan skatti. 14.10.2013 15:17
Sigga Beinteins tengist ekki gjaldþroti Stjórnarinnar ehf. Vissi ekki af tilvist félagsins. 14.10.2013 12:14
Brynja nýr forstöðumaður fyrirtækjasviðs Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fyrirtækjasviðs Creditinfo. 14.10.2013 11:44
Var á ársfundi AGS um helgina Már Guðmundsson seðlabankastjóri sat ársfund og fund fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fundirnir hófust á föstudag og lauk svo í gær. 14.10.2013 11:02
Þriðjungur vinnuaflsins á atvinnuleysisskrá frá hruni Frá árinu 2008 til dagsins í dag hefur einn af hverjum þremur vinnandi mönnum á Íslandi komið inn á atvinnuleysisskrá í lengri eða skemmri tíma. Hátt í 20 þúsund manns hafa nýtt vinnumarkaðsúrræði. 14.10.2013 07:00
Íslenskur ís slær í gegn í London Lundúnarbúar virðast kunna að meta íslenskan ís ef marka má viðtökurnar sem Kjörís hefur fengið á Hamborgarabúllu Tómasar þar í borg. 13.10.2013 16:23
Veitingastaður í Vesturbænum Sótt hefur verið um leyfi til þess að opna veitingastað á Melhaga 20 til 22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Það eru fyrirtækin Sæmundur í sparifötunum ehf. og Faxar ehf. sem sóttu um leyfið. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins. 13.10.2013 13:59
Aðstaða við skemmtiferðaskip fer í útboð Leiga þjónustumiðstöðvarinnar á Skarfabakka fyrir næsta sumar verður boðin út samkvæmt ákvörðun hafnarstjórnar Faxaflóahafna á föstudag. 12.10.2013 07:00
Húsnæðisverð heldur áfram að hækka Greiningardeild Íslandsbanka spáir hækkandi húsnæðisverði. Hagfræðingur hjá Landsbankanum tekur í sama streng. Verðbóla á fasteignamarkaði sögð ólíkleg. 12.10.2013 07:00
Fyrrverandi ráðherra til liðs við Björn Inga Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn umsjónarmaður Menningarpressunnar. 11.10.2013 19:55
Íslensk kona fékk ekki Facebook vinninginn sinn Vann utanlandsferð en þrufti að leita til Neytendasamtakanna til að innheimta. 11.10.2013 16:42
Krónuappið sótt tíu þúsund sinnum "Það kom okkur alveg á óvart að appið myndi verða svona vinsælt strax. Við erum hæstánægð með þessi viðbrögð.“ 11.10.2013 16:15
Íslenskar götumyndir komnar á Google Street View Vefsíðan Google Maps hefur opnað fyrir Íslandsmyndir í Street View-hluta síðunnar, en myndavélabílar Google tóku myndir hér á landi í sumar. 11.10.2013 10:02
Jarðböðin við Mývatn skila tugmilljóna hagnaði Rekstur Jarðbaðanna í Mývatnssveit skilaði 72 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. 11.10.2013 08:43
Norðmenn stokka upp landbúnaðarkerfið Í stjórnarsáttmála Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi eru boðaðar viðamiklar breytingar á landbúnaðarkerfi landsins. Hvergi í heiminum nýtur landbúnaður jafmikils stuðnings. Ísland er í fimmta sæti. Breytingar ekki útlilokaðar hér. 11.10.2013 07:00
Heitreyktur makríll hlaut gullverðlaun Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla er ný lokið en hún var haldin í Östersund í Svíþjóð. Þar fékk heitreyktur makríll frá Sólskeri á Hornafirði gullverðlaun í flokki heitreykts fisks. 10.10.2013 15:44
Ölstofan skilaði sex milljóna hagnaði Um sex milljóna króna hagnaður var af rekstri Ölstofu Kormáks og Skjaldar á síðasta ári 10.10.2013 15:13
Nýsköpunarverkefnið SignWIki í úrslit EPSA Nýsköpunarverkefnið SignWiki er komið í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri, en SignWiki er þróað af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 10.10.2013 15:08
Easy Jet hefur flug til Basel í Sviss Breska lággjaldaflugfélagið Easy Jet mun fljúga frá Íslandi til Basel í Sviss tvisvar sinnum í viku og hefjast ferðirnar þann 2. apríl næstkomandi. 10.10.2013 14:02
Sértryggð skuldabréf Landsbankans tekin til viðskipta Viðskipti hófust í morgun með sértryggð skuldabréf Landsbankans í Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland.). 10.10.2013 13:26
Uppgjörin flutt hingað til lands Kortaþjónustan gerir nú sjálf upp debet- og kreditkort innan landsteinanna, í stað þess að styðjast við danska fyrirtækið Teller. 10.10.2013 12:38
Fékk greitt frá félagi sem hann rannsakaði Rannsakandi Fjármálaeftirlitsins fékk greitt fyrir að afla viðskipta fyrir Aserta. Forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands fær ekki að bera vitni þar sem hann veitti sakborningum ráðgjöf um gjaldeyrisviðskipti. 10.10.2013 07:00
Vinnustaðir verða líkastir flugstöðvum Einn skipuleggjenda ráðstefnu um vinnustað framtíðarinnar spáir miklum breytingum á vinnuumhverfi stjórnenda og starfsfólks fyrirtækja á komandi árum. Hann segir streituálag og kröfur eiga eftir að aukast. 10.10.2013 07:00
Nýr sæstrengur til Eyja tekinn í gagnið Iðnaðarráðherra segist í störfum sínum munu leggja höfuðáherslu á uppbyggingu raforkukerfisins. Leggja þarf streng til viðbótar til Vestmannaeyja innan áratugar. 10.10.2013 07:00
„Hefnd er ekki ofarlega í mínum huga“ Sérstakur saksóknari dró á mánudag til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, fyrir tíu milljóna króna innherjasvik þegar hann seldi bréf í bankanum í febrúar og mars 2008. 10.10.2013 00:00
Bjarni með sendinefnd á ársfund AGS Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fer ásamt sendinefnd fjármálaráðuneytisins á ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans. 10.10.2013 00:00
Gengið frá sölu höfuðstöðva Orkuveitunnar Orkuveitan mun leigja húseignirnar til 20 ára. 9.10.2013 20:51
Fleiri sæti í nýjum vélum WOW Air WOW Air mun á næsta ári taka í noktun stærri faraþegaþotur og mun sætafjöldi aukast í takt við það. 9.10.2013 16:54
Fjögurra milljóna risasjónvarp í Hátækni Verslunin Hátækni tók nýverið til sölu sannkallað risasjónvarpstæki. Um er að ræða LG 84" sjónvarpstæki en til stærðarsamanburðar þá er það eins og fjögur 42" sjónvarpstæki að flatarmáli. 9.10.2013 13:47
Hundruð milljarða í húfi Hundruð milljarða afskriftir blasa við fjármálastofnunum ef EFTA-dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að verðtrygging lána hér á landi sé óheimil. 9.10.2013 13:13
Ósáttur við afskipti Fjármálaeftirlitsins Sérstakur saksóknari hefur dregið til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, vegna meintra innherjasvika. 9.10.2013 11:49
Íslenskt sprotafyrirtæki vann til verðlauna í Japan Íslenska sprotafyrirtækið Cooori varð í þriðja sæti í undanúrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night í Tokyo síðastliðinn laugardag. 9.10.2013 11:41