Fleiri fréttir Brynhildur nýr framkvæmdarstjóri nýsköpunarfyrirtækisins Marinox Brynhildur Ingvarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdarstjóri Marinox ehf., framleiðanda UNA skincare húðvörulínunnar. Marinox ehf. er ungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum úr sjávarþörungum og afurðum sem innihalda slík efni. 8.10.2013 16:58 WOW ætlar að ráða 28 flugmenn WOW air hyggst ráða til sín 28 flugmenn og mun auglýsa stöðurnar á morgun. WOW air fær að öllum líkindum flugrekstarleyfi á næstu dögum. 8.10.2013 16:20 Toppfiskur ehf. greiði Glitni banka hf. 250 milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrirtækið Toppfiskur ehf. til að greiða Glitni banka hf. tæplega 250 milljónir ásamt dráttarvöxtum vegna 14 afleiðuskiptasamninga. 8.10.2013 16:06 House of Fraser líklega á hlutabréfamarkað Svo gæti farið að verslunarkeðjan House of Fraser fari á hlutbréfamarkað næsta vor. Baugur Group keypti meirihluta í fyrirtækinu fyrir sjö árum og tók fyrirtækið af hlutabréfamarkaði. 8.10.2013 15:44 Hræringar vestra valda nokkrum ugg Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins á því hálfa ári sem liðið er síðan Seðlabankinn fjallaði síðast um þau mál. Fram kom í máli Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra á kynningarfundi í morgun að fjármálakerfið búi yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. 8.10.2013 15:37 Bauhaus krefur starfsmenn um endurgreiðslu launa Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. 8.10.2013 15:11 80 herbergja hótel rís í Mývatnssveit 80 herbergja hótel verður opnað í landi Arnarvatns í suðurhluta Mývatnssveitar næsta sumar. Hótelið verður þriggja stjörnu og hefur fengið heitið Hótel Laxá. 8.10.2013 14:34 Sigmundur Davíð vill takmarka hlut eigenda bankanna Takmarka á hversu stóran hlut í íslensku bönkunum hver einstakur fjárfestir má eiga að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 8.10.2013 14:24 Regína ráðin forstöðumaður greiningardeildar Arion banka Regína Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. 8.10.2013 14:13 Laun viðskipta- og hagfræðinga hækkað um 20,7 prósent Heildarlaun viðskiptafræðinga og hagfræðinga hafa hækkað um 20,7 prósent á síðustu tveimur árum. Miðgildi heildarlauna viðskipta og hagfræðinga er 729 þúsund krónur á mánuði miðað við árið 604 þúsund árið 2011. 8.10.2013 12:55 Sektin verulega íþyngjandi Valitor segir að 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitsins á fyrirtækið sé án fordæma og sé verulega íþyngjandi fyrir það. 8.10.2013 12:39 Áfrýjunarnefnd staðfestir 500 milljóna sekt á Valitor Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti í gær 500 milljón króna sekt á greiðslukortafyrirtækið Valitor vegna alvarlegra samkeppnislagabrota árin 2007 og 2008. 8.10.2013 11:24 Ekkert upp í skuldir Norðurpólsins Engar eignir fundust í búi Verksmiðjunnar Norðurpólsins ehf. Verksmiðjan var áður skráður eigandi bleikt.is og var verksmiðjan í eigu Vefpressunnar. 8.10.2013 11:11 Uppkaupum Regins hvergi lokið Eignasafn fasteignafélagsins Regis hefur stækkað um 26 prósent á þessu ári samkvæmt samantekt Greiningar Íslandsbanka. 8.10.2013 07:00 Raungengi krónu lækkaði um 1,5 prósent Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 1,5 prósent milli mánaða í september á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 75 milljónum evra, jafnvirði 12,1 milljarði króna, í mánuðinum. 8.10.2013 07:00 Söðlar um með RVK Studios Baltasar Kormákur hefur endurreist framleiðslufyrirtæki sitt undir nafninu RVK Studios og hyggst veita sjónvarps- og kvikmyndagerðarfólki þjónustu í innlendum jafnt sem erlendum verkefnum. 8.10.2013 00:01 Innlend starfsemi Norvikur seld til Stefnis Nær yfir verslunarrekstur á vegum Kaupáss, Elko og Intersport auk vöruhótelsins Bakkans og auglýsingastofunnar Expo. 7.10.2013 18:42 Páll Rafnar nýr sviðsstjóri á Bifröst Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst. 7.10.2013 16:02 Eign sjóða jókst um 0,06 prósent Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 2.541,7 milljörðum króna í lok ágúst og hafði aukist um 1,7 milljarða frá júlílokum, eða um 0,06 prósent. 7.10.2013 16:00 Karen Kjartansdóttir ráðin til LÍÚ Lætur af störfum á fréttastofu Stöðvar 2. 7.10.2013 15:45 Nýsköpunarhádegi Innovit Fjallað verður um gjaldeyrishöft og áhrif þeirra á sprotafyrirtæki á fyrsta nýsköpunarhádegi Klak Innovit. 7.10.2013 15:27 Ásdís Kristjánsdóttir til Samtaka atvinnulífsins Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion Banka hefur verið ráðin til starfa hjá Samtökum atvinnulífsins. 7.10.2013 12:50 Komutímar Icelandair og Wow Air standast síður Um tuttugu prósent ferða Icelandair og Wow Air voru ekki á réttum tíma í síðastliðnum mánuði. 7.10.2013 12:29 Mæla stofnstærð botnfiska í haustralli Stofnmæling botnfiska að haustlagi, eða „haustrall“, hófst í 18. sinn núna um mánaðamótin hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró). 7.10.2013 10:12 Lítil og meðalstór fyrirtæki greiða mest Lítil og meðalstór fyrirtæki greiddu lungann úr heildarlaunum í atvinnulífinu á síðasta ári. 7.10.2013 09:37 Fáar þjóðir vinna lengur Ísland er í hópi þeirra landa þar sem fólk vinnur lengst fram á ævina. Engu að síður eru uppi hugmyndir um að seinka hér enn frekar töku ellilífeyris. Óumdeilt að breyta þarf lífeyrissjóðakerfinu. Nefnd er að störfum. 5.10.2013 07:00 Aukning var mest fyrir vestan Gistinóttum á hótelum í ágúst fjölgaði um fimm prósent milli ára og voru 259.800 samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Tölurnar ná einungis til gististaða sem opnir eru allt árið. 5.10.2013 07:00 Vilja að norska ríkisstjórnin dragi sig út úr Drekaleyfum Samskipti Íslands og Noregs gætu komist í uppnám á næstu vikum, í kringum fyrirhugaða útgáfu á þriðja Drekaleyfinu, eftir að smáflokkarnir tveir, sem hyggjast styðja hægri stjórn Ernu Solberg til valda, lýstu því yfir í dag að þeir stefndu að því að norsk stjórnvöld drægju sig út úr olíuleit á íslenska Drekasvæðinu. 4.10.2013 19:09 Myrkvi vann Evrópuverðlaun Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. 4.10.2013 13:32 Endurfjármögnun lokið hjá N1 Íslandsbanki og N1 hafa lokið endurfjármögnun á lánum félagsins, samkvæmt tilkynningu bankans. Bankinn veitir félaginu langtímalán ásamt sveigjanlegri skammtímafjármögnun. 4.10.2013 11:00 Endurfjármögnun lána N1 lokið Íslandsbanki og N1 hafa lokið endurfjármögnun á lánum félagsins. Íslandsbandki veitir N1 langtímalán ásamt sveigjanlegri skammtímafjármögnun. 4.10.2013 10:42 Afgangur nam 8,8 milljörðum Vöruskipti við útlönd í septembermánuði voru hagstæð um 8,8 milljarða króna samkvæmt nýbirtum bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Afgangurinn er meiri en í fyrra mánuði. 4.10.2013 09:53 220 kílóvolta lína sögð besti kosturinn Bygging raforkuflutningslínu milli Þjórsársvæðisins og Norðurlands er sögð hagkvæmasta og tæknilega besta leiðin til að styrkja sjálfbært raforkukerfi á Íslandi. 4.10.2013 07:00 Hækkun ellilífeyrisaldurs sögð blasa við Fyrirséð er að lífeyrissjóðirnir eigi erfitt með að brúa það bil sem er á milli ávöxtunar eigna og skuldbindinga til framtíðar. Auknar lífslíkur draga úr bata sem orðið hefur á starfsemi þeirra frá og með árinu 2012. Vítahringur hafta blasir við. 4.10.2013 07:00 Bland tekur þóknun vegna uppboðssölu Bland.is tekur nú þóknun af söluandvirði þeirra vara sem seldar eru í gegnum svokallaða uppboðsleið á síðunni. Þóknunin nemur 2 til 6 prósent af söluandvirði þeirrar vöru sem í boði er. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðins. 3.10.2013 23:54 Illa gert gagnvart Íslandi, skaðar norska hagsmuni Einn kunnasti olíuráðgjafi Norðmanna segir það illa gert gagnvart Íslandi að norsk stjórnvöld falli frá olíuleit við Jan Mayen. 3.10.2013 19:00 VÍB styrkir Víking Heiðar Víkingur Heiðar Ólafsson mun njóta góðs stuðnings frá VÍB, eignarstýringu Íslandsbanka, næstu tvö árin. 3.10.2013 16:38 Þróunin hefur verið slakari í Kauphöllinni hér Síðsta hálfa árið hefur íslenskur hlutabréfamarkaður lítið hækkað í samanburði við nágrannamarkaði. „Það á raunar líka við ef horft er til 90 daga,“ segir í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka. 3.10.2013 13:56 Búist við hundruð gesta á hakkararáðstefnu í Hörpu Tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna Hacker Halted verður haldin í Hörpu í byrjun næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. 3.10.2013 10:51 250 tonn af lambakjöti til Bandaríkjanna Sláturhúsið KVH á Hvammstanga hefur frá árinu 2007 selt bandarísku matvælakeðjunni Whole Foods Market ófrosið íslenskt lambakjöt. 3.10.2013 08:51 Greiða 1,7 milljarða í raforkuskatt Stóriðjufyrirtæki þurfa að greiða um tvo milljarða króna í skatt vegna raforkukaupa á næsta ári. 3.10.2013 08:42 Hafa selt lúxusrafbíla fyrir tugi milljóna Fyrirtækið Northern Lights Energy hefur þegar selt tuttugu lúxusrafbíla af tegundinni Tesla Model S hér á landi. Kosta frá 11,8 milljónum króna. Gísli Gíslason segir að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um möguleika rafbílanna. 3.10.2013 08:00 Frumvarpið sagt skref í rétta átt "Þetta er spor í rétta átt,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri um nýframkomið fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að lokinn kynningu á stýrivaxtaákvörðun í gær. 3.10.2013 07:00 Líklegt að vextir hækki með launum Stýrivextir Seðlabankans eru óbreyttir samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar. Nefndin boðar hærri vexti hækki laun í komandi kjarasamningum umfram það sem samrýmist verðbólgumarkmiði. 3.10.2013 07:00 Bankarnir greiði ríkinu arð vegna eignarhlutar Samkvæmt nýjustu tölum frá Lánamálum ríkisins stóðu skuldir ríkissjóðs í 1.459 ma.kr. í lok ágúst, sem er um 85 % af Vergri landsframleiðslu (VLF). Þar af eru 1.054 ma.kr. innlendar skuldir og 402 ma.kr. erlendar. 2.10.2013 15:57 Sjá næstu 50 fréttir
Brynhildur nýr framkvæmdarstjóri nýsköpunarfyrirtækisins Marinox Brynhildur Ingvarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdarstjóri Marinox ehf., framleiðanda UNA skincare húðvörulínunnar. Marinox ehf. er ungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum úr sjávarþörungum og afurðum sem innihalda slík efni. 8.10.2013 16:58
WOW ætlar að ráða 28 flugmenn WOW air hyggst ráða til sín 28 flugmenn og mun auglýsa stöðurnar á morgun. WOW air fær að öllum líkindum flugrekstarleyfi á næstu dögum. 8.10.2013 16:20
Toppfiskur ehf. greiði Glitni banka hf. 250 milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrirtækið Toppfiskur ehf. til að greiða Glitni banka hf. tæplega 250 milljónir ásamt dráttarvöxtum vegna 14 afleiðuskiptasamninga. 8.10.2013 16:06
House of Fraser líklega á hlutabréfamarkað Svo gæti farið að verslunarkeðjan House of Fraser fari á hlutbréfamarkað næsta vor. Baugur Group keypti meirihluta í fyrirtækinu fyrir sjö árum og tók fyrirtækið af hlutabréfamarkaði. 8.10.2013 15:44
Hræringar vestra valda nokkrum ugg Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins á því hálfa ári sem liðið er síðan Seðlabankinn fjallaði síðast um þau mál. Fram kom í máli Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra á kynningarfundi í morgun að fjármálakerfið búi yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. 8.10.2013 15:37
Bauhaus krefur starfsmenn um endurgreiðslu launa Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. 8.10.2013 15:11
80 herbergja hótel rís í Mývatnssveit 80 herbergja hótel verður opnað í landi Arnarvatns í suðurhluta Mývatnssveitar næsta sumar. Hótelið verður þriggja stjörnu og hefur fengið heitið Hótel Laxá. 8.10.2013 14:34
Sigmundur Davíð vill takmarka hlut eigenda bankanna Takmarka á hversu stóran hlut í íslensku bönkunum hver einstakur fjárfestir má eiga að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 8.10.2013 14:24
Regína ráðin forstöðumaður greiningardeildar Arion banka Regína Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. 8.10.2013 14:13
Laun viðskipta- og hagfræðinga hækkað um 20,7 prósent Heildarlaun viðskiptafræðinga og hagfræðinga hafa hækkað um 20,7 prósent á síðustu tveimur árum. Miðgildi heildarlauna viðskipta og hagfræðinga er 729 þúsund krónur á mánuði miðað við árið 604 þúsund árið 2011. 8.10.2013 12:55
Sektin verulega íþyngjandi Valitor segir að 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitsins á fyrirtækið sé án fordæma og sé verulega íþyngjandi fyrir það. 8.10.2013 12:39
Áfrýjunarnefnd staðfestir 500 milljóna sekt á Valitor Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti í gær 500 milljón króna sekt á greiðslukortafyrirtækið Valitor vegna alvarlegra samkeppnislagabrota árin 2007 og 2008. 8.10.2013 11:24
Ekkert upp í skuldir Norðurpólsins Engar eignir fundust í búi Verksmiðjunnar Norðurpólsins ehf. Verksmiðjan var áður skráður eigandi bleikt.is og var verksmiðjan í eigu Vefpressunnar. 8.10.2013 11:11
Uppkaupum Regins hvergi lokið Eignasafn fasteignafélagsins Regis hefur stækkað um 26 prósent á þessu ári samkvæmt samantekt Greiningar Íslandsbanka. 8.10.2013 07:00
Raungengi krónu lækkaði um 1,5 prósent Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 1,5 prósent milli mánaða í september á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 75 milljónum evra, jafnvirði 12,1 milljarði króna, í mánuðinum. 8.10.2013 07:00
Söðlar um með RVK Studios Baltasar Kormákur hefur endurreist framleiðslufyrirtæki sitt undir nafninu RVK Studios og hyggst veita sjónvarps- og kvikmyndagerðarfólki þjónustu í innlendum jafnt sem erlendum verkefnum. 8.10.2013 00:01
Innlend starfsemi Norvikur seld til Stefnis Nær yfir verslunarrekstur á vegum Kaupáss, Elko og Intersport auk vöruhótelsins Bakkans og auglýsingastofunnar Expo. 7.10.2013 18:42
Páll Rafnar nýr sviðsstjóri á Bifröst Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst. 7.10.2013 16:02
Eign sjóða jókst um 0,06 prósent Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 2.541,7 milljörðum króna í lok ágúst og hafði aukist um 1,7 milljarða frá júlílokum, eða um 0,06 prósent. 7.10.2013 16:00
Nýsköpunarhádegi Innovit Fjallað verður um gjaldeyrishöft og áhrif þeirra á sprotafyrirtæki á fyrsta nýsköpunarhádegi Klak Innovit. 7.10.2013 15:27
Ásdís Kristjánsdóttir til Samtaka atvinnulífsins Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion Banka hefur verið ráðin til starfa hjá Samtökum atvinnulífsins. 7.10.2013 12:50
Komutímar Icelandair og Wow Air standast síður Um tuttugu prósent ferða Icelandair og Wow Air voru ekki á réttum tíma í síðastliðnum mánuði. 7.10.2013 12:29
Mæla stofnstærð botnfiska í haustralli Stofnmæling botnfiska að haustlagi, eða „haustrall“, hófst í 18. sinn núna um mánaðamótin hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró). 7.10.2013 10:12
Lítil og meðalstór fyrirtæki greiða mest Lítil og meðalstór fyrirtæki greiddu lungann úr heildarlaunum í atvinnulífinu á síðasta ári. 7.10.2013 09:37
Fáar þjóðir vinna lengur Ísland er í hópi þeirra landa þar sem fólk vinnur lengst fram á ævina. Engu að síður eru uppi hugmyndir um að seinka hér enn frekar töku ellilífeyris. Óumdeilt að breyta þarf lífeyrissjóðakerfinu. Nefnd er að störfum. 5.10.2013 07:00
Aukning var mest fyrir vestan Gistinóttum á hótelum í ágúst fjölgaði um fimm prósent milli ára og voru 259.800 samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Tölurnar ná einungis til gististaða sem opnir eru allt árið. 5.10.2013 07:00
Vilja að norska ríkisstjórnin dragi sig út úr Drekaleyfum Samskipti Íslands og Noregs gætu komist í uppnám á næstu vikum, í kringum fyrirhugaða útgáfu á þriðja Drekaleyfinu, eftir að smáflokkarnir tveir, sem hyggjast styðja hægri stjórn Ernu Solberg til valda, lýstu því yfir í dag að þeir stefndu að því að norsk stjórnvöld drægju sig út úr olíuleit á íslenska Drekasvæðinu. 4.10.2013 19:09
Myrkvi vann Evrópuverðlaun Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. 4.10.2013 13:32
Endurfjármögnun lokið hjá N1 Íslandsbanki og N1 hafa lokið endurfjármögnun á lánum félagsins, samkvæmt tilkynningu bankans. Bankinn veitir félaginu langtímalán ásamt sveigjanlegri skammtímafjármögnun. 4.10.2013 11:00
Endurfjármögnun lána N1 lokið Íslandsbanki og N1 hafa lokið endurfjármögnun á lánum félagsins. Íslandsbandki veitir N1 langtímalán ásamt sveigjanlegri skammtímafjármögnun. 4.10.2013 10:42
Afgangur nam 8,8 milljörðum Vöruskipti við útlönd í septembermánuði voru hagstæð um 8,8 milljarða króna samkvæmt nýbirtum bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Afgangurinn er meiri en í fyrra mánuði. 4.10.2013 09:53
220 kílóvolta lína sögð besti kosturinn Bygging raforkuflutningslínu milli Þjórsársvæðisins og Norðurlands er sögð hagkvæmasta og tæknilega besta leiðin til að styrkja sjálfbært raforkukerfi á Íslandi. 4.10.2013 07:00
Hækkun ellilífeyrisaldurs sögð blasa við Fyrirséð er að lífeyrissjóðirnir eigi erfitt með að brúa það bil sem er á milli ávöxtunar eigna og skuldbindinga til framtíðar. Auknar lífslíkur draga úr bata sem orðið hefur á starfsemi þeirra frá og með árinu 2012. Vítahringur hafta blasir við. 4.10.2013 07:00
Bland tekur þóknun vegna uppboðssölu Bland.is tekur nú þóknun af söluandvirði þeirra vara sem seldar eru í gegnum svokallaða uppboðsleið á síðunni. Þóknunin nemur 2 til 6 prósent af söluandvirði þeirrar vöru sem í boði er. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðins. 3.10.2013 23:54
Illa gert gagnvart Íslandi, skaðar norska hagsmuni Einn kunnasti olíuráðgjafi Norðmanna segir það illa gert gagnvart Íslandi að norsk stjórnvöld falli frá olíuleit við Jan Mayen. 3.10.2013 19:00
VÍB styrkir Víking Heiðar Víkingur Heiðar Ólafsson mun njóta góðs stuðnings frá VÍB, eignarstýringu Íslandsbanka, næstu tvö árin. 3.10.2013 16:38
Þróunin hefur verið slakari í Kauphöllinni hér Síðsta hálfa árið hefur íslenskur hlutabréfamarkaður lítið hækkað í samanburði við nágrannamarkaði. „Það á raunar líka við ef horft er til 90 daga,“ segir í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka. 3.10.2013 13:56
Búist við hundruð gesta á hakkararáðstefnu í Hörpu Tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna Hacker Halted verður haldin í Hörpu í byrjun næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. 3.10.2013 10:51
250 tonn af lambakjöti til Bandaríkjanna Sláturhúsið KVH á Hvammstanga hefur frá árinu 2007 selt bandarísku matvælakeðjunni Whole Foods Market ófrosið íslenskt lambakjöt. 3.10.2013 08:51
Greiða 1,7 milljarða í raforkuskatt Stóriðjufyrirtæki þurfa að greiða um tvo milljarða króna í skatt vegna raforkukaupa á næsta ári. 3.10.2013 08:42
Hafa selt lúxusrafbíla fyrir tugi milljóna Fyrirtækið Northern Lights Energy hefur þegar selt tuttugu lúxusrafbíla af tegundinni Tesla Model S hér á landi. Kosta frá 11,8 milljónum króna. Gísli Gíslason segir að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um möguleika rafbílanna. 3.10.2013 08:00
Frumvarpið sagt skref í rétta átt "Þetta er spor í rétta átt,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri um nýframkomið fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að lokinn kynningu á stýrivaxtaákvörðun í gær. 3.10.2013 07:00
Líklegt að vextir hækki með launum Stýrivextir Seðlabankans eru óbreyttir samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar. Nefndin boðar hærri vexti hækki laun í komandi kjarasamningum umfram það sem samrýmist verðbólgumarkmiði. 3.10.2013 07:00
Bankarnir greiði ríkinu arð vegna eignarhlutar Samkvæmt nýjustu tölum frá Lánamálum ríkisins stóðu skuldir ríkissjóðs í 1.459 ma.kr. í lok ágúst, sem er um 85 % af Vergri landsframleiðslu (VLF). Þar af eru 1.054 ma.kr. innlendar skuldir og 402 ma.kr. erlendar. 2.10.2013 15:57