Fleiri fréttir Hagar hagnast um tæpa 3 milljarða Hagnaður Haga á síðasta rekstrarári félagsins sem lauk í lok febrúar s.l. nam tæplega 3 milljörðum kr. eftir skatta. Til samanburðar var hagnaðurinn rúmlega 2,3 milljarðar kr. árið á undan og eykst því um rúm 26% milli ára. 16.5.2013 11:45 Lyfja oftast með hæsta verðið á lausasölulyfjum Verðlagseftirlit ASÍ kannaði á mánudaginn verð á 45 algengum lyfjum sem seld eru án lyfseðils. Farið var í 18 apótek en Árbæjarapótek, Lyfjaborg Borgartúni og Apótek Ólafsvíkur neituðu þátttöku í könnuninni. 16.5.2013 10:58 Tölvukerfið Orri er í lagi, mælt með frekari notkun Orri, fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins, mætir þörfum stjórnvalda og stjórnsýslu og virkni þess uppfyllir kröfur ríkisins í meginatriðum. Ekkert bendir til að betri útkoma hefði fengist fyrir ríkið með því að nýta aðra lausn en þá sem varð fyrir valinu fyrir tólf árum síðan. 16.5.2013 10:38 Bakkavör snýr tapi í hagnað á fyrsta ársfjórðungi Viðsnúningur varð á rekstri Bakkavarar á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn í ár nam 5,4 milljónum punda eða rétt rúmlega milljarði kr. Á sama tímabili í fyrra bar hinsvegar 1,5 milljóna punda tap á rekstrinum. 16.5.2013 10:30 Icelandic Glacial fékk verðlaun Átappaða flöskuvatnið Icelandic Glacial fékk tvær gullstjörnur frá "Superior Taste Awards". 16.5.2013 10:11 Ætla að skrá MP banka á markað á næsta ári Stefnt er að skráningu MP banka á hlutabréfamarkað á árinu 2014. Þetta kemur fram í tilkynningu um kaup MP banka á Íslenskum verðbréfum hf. sem greint var frá í gærdag. 16.5.2013 09:42 Konur eru 24% stjórnarformanna á Íslandi Árið 2012 var 21% framkvæmdastjóra og 24% stjórnarformanna starfandi fyrirtækja sem skráð voru í hlutafélagaskrá kvenkyns. 16.5.2013 09:08 Heildaraflinn jókst um tæp 20% milli ára í apríl Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum aprílmánuði, metinn á föstu verði, var 19,9% meiri en í apríl 2012. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 3,5% miðað við sama tímabil 2012, sé hann metinn á föstu verði. 16.5.2013 09:04 Gjaldeyrisforðinn í tæpum 480 milljörðum Heildargjaldeyrisforði Seðlabankans nam tæpum 480 milljörðum kr. í lok apríl og lækkaði um 25,4 milljarða kr. milli mánaða. 16.5.2013 07:15 Stjórn Eirar fer fram á greiðslustöðvun Stjórn hjúkrunarheimilisinjs Eirar samþykkti í dag að leita greiðslustöðvunar. Áður hafði stjórnin samþykkt að leita nauðasamninga þegar ljóst varð að íbúðaréttarhafar samþykktu ekki allir frjálsa samninga. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Eirar, segir að það hafi verið rökrétt framhald af því að leita nauðasamninga að fara fram á greiðslustöðvun. 15.5.2013 16:19 Skálaberg kemur til Reykjavíkur á morgun Skálaberg RE 7, nýjasta skip útgerðarfélagsins Brims hf., kemur til Reykjavíkur á morgun, frá Kanaríeyjum þar sem skipið var í slipp. Talsmenn Brims segja að það hafi legið fullbúið í Las Palmas síðastliðna fjóra mánuði vegna óvissu í sjávarútvegsmálum þjóðarinnar. 15.5.2013 15:26 MP banki að kaupa Íslensk verðbréf hf. MP banki hefur gert tilboð í allt hlutafé í Íslenskum verðbréfum hf. og hefur tilskilinn meirihluti eigenda félagsins gengið að skilmálum tilboðsins. 15.5.2013 14:28 Hagnaður Eyris Invest 3,4 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi Rekstur Eyris Invest fer vel af stað á árinu 2013. Samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri félagsins fyrir fyrsta ársfjórðung 2013 er hagnaður af starfssemi félagsins 21 milljón evra, eða 3,4 milljarða kr. eftir skatta. 15.5.2013 14:22 Eyrir Invest selur hluti í Marel fyrir tæpa 4 milljarða Eyrir Invest hf. hefur selt 28 milljón hluti í Marel fyrir tæpa 4 milljarða króna eða 142 kr. á hlut. Þetta kemur fram í flöggun í Kauphöllinni. 15.5.2013 13:54 Sjö Afríkuríki vilja taka þátt í jarðhitaverkefni ÞSSÍ Sjö Afríkuríki - Rúanda, Eþíópía, Tansanía, Malaví, Úganda, Búrúndi og Sambía - hafa þegar óskað eftir þátttöku í jarðhitaverkefninu sem Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) leiðir og hófst með formlegum hætti í ársbyrjun. 15.5.2013 13:36 Líklega kaupir Seðlabankinn gjaldeyri á sumrin og selur á veturna "Í sem stystu máli virðist planið hljóma þannig að bankinn kaupir gjaldeyri á sumrin og selur hann aftur á veturna.“ 15.5.2013 12:50 Fjármagn þarf til að koma í veg fyrir náttúruspjöll Aðalfundur Mývatnsstofu haldinn í Mývatnssveit 14. maí lýsir áhyggjum af litlum fjármunum til uppbygginga á ferðamannastöðum. Ljóst er að mikilla fjármuna er þörf og úrbætur og uppbygging víða brýn til að koma í veg fyrir óafturkræf náttúruspjöll. 15.5.2013 12:27 Seðlabankinn segir fjárlög 2012 hafa að mestu gengið eftir Seðlabankinn segir að fjárlög ársins 2012 hafi að mestu gengið eftir en í þeim var gert ráð fyrir 2% afgangi af frumjöfnuði. 15.5.2013 10:13 Nesfrakt festir kaup á Austurfrakt Nesfrakt ehf var að kaupa rekstur flutningafyrirtækisins Austurfrakt af hjónunum Brynjólfi Viðari Júlíussyni og Svönu Hansdóttur. 15.5.2013 10:01 Íslendingar ganga á sparifé sitt Íslendingar hafa gengið á sparifé sitt að undanförnu. Þetta á bæði við einstaklinga/heimilin og lögaðila. 15.5.2013 09:51 Seðlabankinn dregur úr hagvaxtarspá sinni Seðlabankinn hefur dregið úr hagvaxtarspá sinni fyrir þetta ár. Nú gerir bankinn ráð fyrir að hagvöxtur nemi 1,8% í ár en í febrúar s.l. spáði Seðlabankinn 2.1% hagvexti. 15.5.2013 09:42 Stýrivextir verða óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 6%. Þetta er í takt við spár sérfræðinga sem allir gerðu ráð fyrir óbreyttum vöxtum. 15.5.2013 09:01 Mikil aukning á sölu farsíma milli ára Helsta breyting í smásöluverslun í apríl var aukning í sölu á farsímum og tölvum, líkt og verið hefur síðustu mánuði. Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs var velta í sölu farsíma 38% meiri en á sama tímabili í fyrra að raunvirði og sala á tölvum og jaðarbúnaði jókst á þessum tíma um 29%. Það sem af er þessu ári hefur minni vöxtur verið í sölu á öðrum raftækjum eins og sjónvörpum og hljómflutningstækjum. 15.5.2013 08:16 Rækjuveiðar leyfðar í sunnanverðum Breiðafirði Rækjuveiðar verða heimilaðar í sunnanverðum Breiðafirði frá og með miðnætti í nótt og fram til 1. júlí. 15.5.2013 07:48 Ísland nánast orðið seðlalaust samfélag Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors, segir yfir 70% af daglegum útgjöldum íslenskra heimila greidd með greiðslukortum á móti 25% að meðaltali annars staðar í Evrópu. Hann telur umbóta þörf á samkeppnisumhverfi á Íslandi. 15.5.2013 07:00 Bréf í TM lækkuðu um 2% Verð hlutabréfa í Tryggingamiðstöðinni lækkaði um 1,93% í viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag á nokkuð líflegum viðskiptadegi. Sölugengi með hlut í TM var 25,50 en veltan nam 747 milljónum króna. Verð bréfa í VÍS hækkaði hins vegar um 0,10 prósent og var sölugengið 9,98 við lok markaða. Velta með bréf fyrirtækisins nam 839 milljónum króna í dag. 14.5.2013 16:30 Landsbankinn fagnar viðbrögðum FME við hlutafjárútboði í TM og VÍS Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að hefja athugun á því hvort fjárfestar í hlutafjárútboði í TM og VÍS hafi viðhaft markaðsmisnotkun enda hafi einhverjir þeirra ef til vill gert "hærri tilboð í hlutafjárútboðum en þeir geti staðið við". Landsbankinn fagnar viðbrögðum FME. 14.5.2013 15:55 Gjaldtaka í Mývatnssveit 2014 „Við þetta verður ekki unað lengur. Ástandið hefur lengi verið hræðilegt og er því miður komið á hættustig.“ 14.5.2013 15:00 Súrt epli sem Alcoa Fjarðaál verður að bíta í Vatnshæð Hálslóns hefur aldrei verið lægri en nú. Útlit fyrir að Kárahnjúkavirkjun framleiði ekki næga orku á næstunni til að þjónusta Fjarðaál. 14.5.2013 14:30 Telur Hagstofuna ofmeta hækkun á fasteignaverði Hagfræðideild Landsbankans telur að sú hækkun fasteignaverðs á landsbyggðinni sem Hagstofan mældi í apríl hafi verið ofmetin. Þessi mæling setti óvænt allar verðbólguspár í apríl úr skorðum. 14.5.2013 13:53 Síminn styrkir Startup Iceland Von er á frumkvöðlinum Shiru Lazar, sem er meðal þekktustu þáttastjórnenda netþátta og spyrill stjarnanna á Youtube, á ráðstefnuna Startup Iceland. Lazar er talin til áhrifamestu kvenna í tæknigeiranum. 14.5.2013 13:41 Sir Richard keypti íslenska hesta fyrir um 100 milljónir Breski auðmaðurinn Sir Richard Georg hefur keypt íslenska hesta fyrir í kringum 100 milljónir kr. Þeir eru staðsettir á bænum Lækjarmóti II í Víðidal í Húnaþingi. Eins og kunnugt er af fréttum hefur Sir Richard ákveðið að leggja til um hálfan milljarð kr. í uppbygginu á hesthúsi og reiðhöll við bæinn. 14.5.2013 13:21 Páll Harðarson segir menn ánægða með könnun FME Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir í samtali við Fréttastofu segir að þeir sem starfi á hlutabréfamarkaðinum séu almennt ánægðir með að Fjármálaeftirlitið (FME) kanni útboð þau sem farið hafa fram undanfarið í félögum á borð við Tryggingamiðstöðina (TM) og VÍS. 14.5.2013 12:22 Deloitte og Symantec undirrita samstarfssamning Deloitte ehf. og Symantec hafa skrifað undir samstarfssamning þar sem Deloitte verður umboðsaðili fyrir Symantec Data Loss Prevention á Íslandi. Með tilkomu samstarfsins getur Deloitte boðið viðskiptavinum sínum upp á áhættugreiningu varðandi gagnaleka með notkun hugbúnaðarins ásamt því að selja hugbúnaðinn á Íslandi. 14.5.2013 12:04 Dúkka sem getur hjálpað fyrirburum Landspítalinn hyggur á rannsókn á áhrifum dúkku sem líkir eftir nærveru móður á líðan og þroska fyrirbura. Framleiðsla og almenn sala á dúkkunum hefst í sumar. 14.5.2013 12:00 FME kannar mögulega markaðsmisnotkun í útboðum TM og VÍS Fjármálaeftirlitið (FME) segir að sú hegðun fjárfesta að leggja fram hærri tilboð í útboðum en þeir geta staðið við geti talist vera markaðsmisnotkun í skilningi laganna. 14.5.2013 11:36 Dúkka sem getur hjálpað fyrirburum Landspítalinn hyggur á rannsókn á áhrifum dúkku sem líkir eftir nærveru móður á líðan og þroska fyrirbura. Framleiðsla og almenn sala á dúkkunum hefst í sumar. 14.5.2013 11:15 Gengi hlutabréfa TM hrapar í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa Tryggingarmiðstöðvarinnar (TM) hefur hrapað um rúm 4% í Kauphöllinni í morgun. Er gengið komið undir 25 kr. á hlut, þegar þetta er skrifað, og hefur ekki verið lægra síðan félagið var skráð á markað. 14.5.2013 10:41 Láta kanna umhverfisáhrifin Landsvirkjun ætlar að láta gera úttekt á mati á umhverfisáhrifum nýrrar Bjarnarflagsvirkjunar. Þetta kom meðal annars fram á opnum kynningar- og samráðsfundi sem Landsvirkjun boðaði íbúa Skútustaðahrepps í Reykjahlíðarskóla á í gær. Yfir 90 manns sóttu fundinn. Hörður Arnarson, forstjóri og fleiri fulltrúar 14.5.2013 10:18 Leigusamningum fjölgaði um 29% milli ára í apríl Alls var 648 leigusamningum þinglýst á landinu öllu í apríl s.l. Þetta er rúmlega 29% aukning frá sama mánuði í fyrra. 14.5.2013 10:01 Gengi krónunnar hefur fallið um hátt í 4% í maí Gengi krónunnar hefur fallið töluvert á síðustu átta dögum eða um hátt í fjögur prósent. 14.5.2013 07:53 Negotium afsalar sér starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki Negotium hf. hefur afsalað sér starfsleyfi sínu sem verðbréfafyrirtæki með ótvíræðum og óafturkræfum hætti á grundvelli þess að engin eftirlitskyld starfsemi hafi verið stunduð á þeim tíma sem félagið hafði starfsleyfi. 14.5.2013 07:44 Áfram veruleg aukning í kortaveltu erlendra ferðamanna Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í apríl s.l. var 5,3 milljarðar kr. sem er aukning um 18,4% miðað við sama tímabili í fyrra. 14.5.2013 07:36 Róleg vika á fasteignamarkaðinum Rólegt var á fasteignamarkaði borgarinnar í síðustu viku. Alls var þinglýst 80 kaupsamningum um fasteignir en þessi fjöldi hefur verið rúmlega 100 samningar að meðaltali á viku undanfarna þrjá mánuði. 14.5.2013 07:28 Sömdu um eignarhald og rekstur á ljósleiðara Míla og utanríkisráðuneytið hafa undirritað samning um eignarhald og rekstur á ljósleiðara sem liggur umhverfis landið, en ljósleiðarinn var lagður á vegum Atlantshafsbandalagsins. 13.5.2013 15:13 Sjá næstu 50 fréttir
Hagar hagnast um tæpa 3 milljarða Hagnaður Haga á síðasta rekstrarári félagsins sem lauk í lok febrúar s.l. nam tæplega 3 milljörðum kr. eftir skatta. Til samanburðar var hagnaðurinn rúmlega 2,3 milljarðar kr. árið á undan og eykst því um rúm 26% milli ára. 16.5.2013 11:45
Lyfja oftast með hæsta verðið á lausasölulyfjum Verðlagseftirlit ASÍ kannaði á mánudaginn verð á 45 algengum lyfjum sem seld eru án lyfseðils. Farið var í 18 apótek en Árbæjarapótek, Lyfjaborg Borgartúni og Apótek Ólafsvíkur neituðu þátttöku í könnuninni. 16.5.2013 10:58
Tölvukerfið Orri er í lagi, mælt með frekari notkun Orri, fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins, mætir þörfum stjórnvalda og stjórnsýslu og virkni þess uppfyllir kröfur ríkisins í meginatriðum. Ekkert bendir til að betri útkoma hefði fengist fyrir ríkið með því að nýta aðra lausn en þá sem varð fyrir valinu fyrir tólf árum síðan. 16.5.2013 10:38
Bakkavör snýr tapi í hagnað á fyrsta ársfjórðungi Viðsnúningur varð á rekstri Bakkavarar á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn í ár nam 5,4 milljónum punda eða rétt rúmlega milljarði kr. Á sama tímabili í fyrra bar hinsvegar 1,5 milljóna punda tap á rekstrinum. 16.5.2013 10:30
Icelandic Glacial fékk verðlaun Átappaða flöskuvatnið Icelandic Glacial fékk tvær gullstjörnur frá "Superior Taste Awards". 16.5.2013 10:11
Ætla að skrá MP banka á markað á næsta ári Stefnt er að skráningu MP banka á hlutabréfamarkað á árinu 2014. Þetta kemur fram í tilkynningu um kaup MP banka á Íslenskum verðbréfum hf. sem greint var frá í gærdag. 16.5.2013 09:42
Konur eru 24% stjórnarformanna á Íslandi Árið 2012 var 21% framkvæmdastjóra og 24% stjórnarformanna starfandi fyrirtækja sem skráð voru í hlutafélagaskrá kvenkyns. 16.5.2013 09:08
Heildaraflinn jókst um tæp 20% milli ára í apríl Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum aprílmánuði, metinn á föstu verði, var 19,9% meiri en í apríl 2012. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 3,5% miðað við sama tímabil 2012, sé hann metinn á föstu verði. 16.5.2013 09:04
Gjaldeyrisforðinn í tæpum 480 milljörðum Heildargjaldeyrisforði Seðlabankans nam tæpum 480 milljörðum kr. í lok apríl og lækkaði um 25,4 milljarða kr. milli mánaða. 16.5.2013 07:15
Stjórn Eirar fer fram á greiðslustöðvun Stjórn hjúkrunarheimilisinjs Eirar samþykkti í dag að leita greiðslustöðvunar. Áður hafði stjórnin samþykkt að leita nauðasamninga þegar ljóst varð að íbúðaréttarhafar samþykktu ekki allir frjálsa samninga. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Eirar, segir að það hafi verið rökrétt framhald af því að leita nauðasamninga að fara fram á greiðslustöðvun. 15.5.2013 16:19
Skálaberg kemur til Reykjavíkur á morgun Skálaberg RE 7, nýjasta skip útgerðarfélagsins Brims hf., kemur til Reykjavíkur á morgun, frá Kanaríeyjum þar sem skipið var í slipp. Talsmenn Brims segja að það hafi legið fullbúið í Las Palmas síðastliðna fjóra mánuði vegna óvissu í sjávarútvegsmálum þjóðarinnar. 15.5.2013 15:26
MP banki að kaupa Íslensk verðbréf hf. MP banki hefur gert tilboð í allt hlutafé í Íslenskum verðbréfum hf. og hefur tilskilinn meirihluti eigenda félagsins gengið að skilmálum tilboðsins. 15.5.2013 14:28
Hagnaður Eyris Invest 3,4 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi Rekstur Eyris Invest fer vel af stað á árinu 2013. Samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri félagsins fyrir fyrsta ársfjórðung 2013 er hagnaður af starfssemi félagsins 21 milljón evra, eða 3,4 milljarða kr. eftir skatta. 15.5.2013 14:22
Eyrir Invest selur hluti í Marel fyrir tæpa 4 milljarða Eyrir Invest hf. hefur selt 28 milljón hluti í Marel fyrir tæpa 4 milljarða króna eða 142 kr. á hlut. Þetta kemur fram í flöggun í Kauphöllinni. 15.5.2013 13:54
Sjö Afríkuríki vilja taka þátt í jarðhitaverkefni ÞSSÍ Sjö Afríkuríki - Rúanda, Eþíópía, Tansanía, Malaví, Úganda, Búrúndi og Sambía - hafa þegar óskað eftir þátttöku í jarðhitaverkefninu sem Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) leiðir og hófst með formlegum hætti í ársbyrjun. 15.5.2013 13:36
Líklega kaupir Seðlabankinn gjaldeyri á sumrin og selur á veturna "Í sem stystu máli virðist planið hljóma þannig að bankinn kaupir gjaldeyri á sumrin og selur hann aftur á veturna.“ 15.5.2013 12:50
Fjármagn þarf til að koma í veg fyrir náttúruspjöll Aðalfundur Mývatnsstofu haldinn í Mývatnssveit 14. maí lýsir áhyggjum af litlum fjármunum til uppbygginga á ferðamannastöðum. Ljóst er að mikilla fjármuna er þörf og úrbætur og uppbygging víða brýn til að koma í veg fyrir óafturkræf náttúruspjöll. 15.5.2013 12:27
Seðlabankinn segir fjárlög 2012 hafa að mestu gengið eftir Seðlabankinn segir að fjárlög ársins 2012 hafi að mestu gengið eftir en í þeim var gert ráð fyrir 2% afgangi af frumjöfnuði. 15.5.2013 10:13
Nesfrakt festir kaup á Austurfrakt Nesfrakt ehf var að kaupa rekstur flutningafyrirtækisins Austurfrakt af hjónunum Brynjólfi Viðari Júlíussyni og Svönu Hansdóttur. 15.5.2013 10:01
Íslendingar ganga á sparifé sitt Íslendingar hafa gengið á sparifé sitt að undanförnu. Þetta á bæði við einstaklinga/heimilin og lögaðila. 15.5.2013 09:51
Seðlabankinn dregur úr hagvaxtarspá sinni Seðlabankinn hefur dregið úr hagvaxtarspá sinni fyrir þetta ár. Nú gerir bankinn ráð fyrir að hagvöxtur nemi 1,8% í ár en í febrúar s.l. spáði Seðlabankinn 2.1% hagvexti. 15.5.2013 09:42
Stýrivextir verða óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 6%. Þetta er í takt við spár sérfræðinga sem allir gerðu ráð fyrir óbreyttum vöxtum. 15.5.2013 09:01
Mikil aukning á sölu farsíma milli ára Helsta breyting í smásöluverslun í apríl var aukning í sölu á farsímum og tölvum, líkt og verið hefur síðustu mánuði. Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs var velta í sölu farsíma 38% meiri en á sama tímabili í fyrra að raunvirði og sala á tölvum og jaðarbúnaði jókst á þessum tíma um 29%. Það sem af er þessu ári hefur minni vöxtur verið í sölu á öðrum raftækjum eins og sjónvörpum og hljómflutningstækjum. 15.5.2013 08:16
Rækjuveiðar leyfðar í sunnanverðum Breiðafirði Rækjuveiðar verða heimilaðar í sunnanverðum Breiðafirði frá og með miðnætti í nótt og fram til 1. júlí. 15.5.2013 07:48
Ísland nánast orðið seðlalaust samfélag Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors, segir yfir 70% af daglegum útgjöldum íslenskra heimila greidd með greiðslukortum á móti 25% að meðaltali annars staðar í Evrópu. Hann telur umbóta þörf á samkeppnisumhverfi á Íslandi. 15.5.2013 07:00
Bréf í TM lækkuðu um 2% Verð hlutabréfa í Tryggingamiðstöðinni lækkaði um 1,93% í viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag á nokkuð líflegum viðskiptadegi. Sölugengi með hlut í TM var 25,50 en veltan nam 747 milljónum króna. Verð bréfa í VÍS hækkaði hins vegar um 0,10 prósent og var sölugengið 9,98 við lok markaða. Velta með bréf fyrirtækisins nam 839 milljónum króna í dag. 14.5.2013 16:30
Landsbankinn fagnar viðbrögðum FME við hlutafjárútboði í TM og VÍS Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að hefja athugun á því hvort fjárfestar í hlutafjárútboði í TM og VÍS hafi viðhaft markaðsmisnotkun enda hafi einhverjir þeirra ef til vill gert "hærri tilboð í hlutafjárútboðum en þeir geti staðið við". Landsbankinn fagnar viðbrögðum FME. 14.5.2013 15:55
Gjaldtaka í Mývatnssveit 2014 „Við þetta verður ekki unað lengur. Ástandið hefur lengi verið hræðilegt og er því miður komið á hættustig.“ 14.5.2013 15:00
Súrt epli sem Alcoa Fjarðaál verður að bíta í Vatnshæð Hálslóns hefur aldrei verið lægri en nú. Útlit fyrir að Kárahnjúkavirkjun framleiði ekki næga orku á næstunni til að þjónusta Fjarðaál. 14.5.2013 14:30
Telur Hagstofuna ofmeta hækkun á fasteignaverði Hagfræðideild Landsbankans telur að sú hækkun fasteignaverðs á landsbyggðinni sem Hagstofan mældi í apríl hafi verið ofmetin. Þessi mæling setti óvænt allar verðbólguspár í apríl úr skorðum. 14.5.2013 13:53
Síminn styrkir Startup Iceland Von er á frumkvöðlinum Shiru Lazar, sem er meðal þekktustu þáttastjórnenda netþátta og spyrill stjarnanna á Youtube, á ráðstefnuna Startup Iceland. Lazar er talin til áhrifamestu kvenna í tæknigeiranum. 14.5.2013 13:41
Sir Richard keypti íslenska hesta fyrir um 100 milljónir Breski auðmaðurinn Sir Richard Georg hefur keypt íslenska hesta fyrir í kringum 100 milljónir kr. Þeir eru staðsettir á bænum Lækjarmóti II í Víðidal í Húnaþingi. Eins og kunnugt er af fréttum hefur Sir Richard ákveðið að leggja til um hálfan milljarð kr. í uppbygginu á hesthúsi og reiðhöll við bæinn. 14.5.2013 13:21
Páll Harðarson segir menn ánægða með könnun FME Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir í samtali við Fréttastofu segir að þeir sem starfi á hlutabréfamarkaðinum séu almennt ánægðir með að Fjármálaeftirlitið (FME) kanni útboð þau sem farið hafa fram undanfarið í félögum á borð við Tryggingamiðstöðina (TM) og VÍS. 14.5.2013 12:22
Deloitte og Symantec undirrita samstarfssamning Deloitte ehf. og Symantec hafa skrifað undir samstarfssamning þar sem Deloitte verður umboðsaðili fyrir Symantec Data Loss Prevention á Íslandi. Með tilkomu samstarfsins getur Deloitte boðið viðskiptavinum sínum upp á áhættugreiningu varðandi gagnaleka með notkun hugbúnaðarins ásamt því að selja hugbúnaðinn á Íslandi. 14.5.2013 12:04
Dúkka sem getur hjálpað fyrirburum Landspítalinn hyggur á rannsókn á áhrifum dúkku sem líkir eftir nærveru móður á líðan og þroska fyrirbura. Framleiðsla og almenn sala á dúkkunum hefst í sumar. 14.5.2013 12:00
FME kannar mögulega markaðsmisnotkun í útboðum TM og VÍS Fjármálaeftirlitið (FME) segir að sú hegðun fjárfesta að leggja fram hærri tilboð í útboðum en þeir geta staðið við geti talist vera markaðsmisnotkun í skilningi laganna. 14.5.2013 11:36
Dúkka sem getur hjálpað fyrirburum Landspítalinn hyggur á rannsókn á áhrifum dúkku sem líkir eftir nærveru móður á líðan og þroska fyrirbura. Framleiðsla og almenn sala á dúkkunum hefst í sumar. 14.5.2013 11:15
Gengi hlutabréfa TM hrapar í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa Tryggingarmiðstöðvarinnar (TM) hefur hrapað um rúm 4% í Kauphöllinni í morgun. Er gengið komið undir 25 kr. á hlut, þegar þetta er skrifað, og hefur ekki verið lægra síðan félagið var skráð á markað. 14.5.2013 10:41
Láta kanna umhverfisáhrifin Landsvirkjun ætlar að láta gera úttekt á mati á umhverfisáhrifum nýrrar Bjarnarflagsvirkjunar. Þetta kom meðal annars fram á opnum kynningar- og samráðsfundi sem Landsvirkjun boðaði íbúa Skútustaðahrepps í Reykjahlíðarskóla á í gær. Yfir 90 manns sóttu fundinn. Hörður Arnarson, forstjóri og fleiri fulltrúar 14.5.2013 10:18
Leigusamningum fjölgaði um 29% milli ára í apríl Alls var 648 leigusamningum þinglýst á landinu öllu í apríl s.l. Þetta er rúmlega 29% aukning frá sama mánuði í fyrra. 14.5.2013 10:01
Gengi krónunnar hefur fallið um hátt í 4% í maí Gengi krónunnar hefur fallið töluvert á síðustu átta dögum eða um hátt í fjögur prósent. 14.5.2013 07:53
Negotium afsalar sér starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki Negotium hf. hefur afsalað sér starfsleyfi sínu sem verðbréfafyrirtæki með ótvíræðum og óafturkræfum hætti á grundvelli þess að engin eftirlitskyld starfsemi hafi verið stunduð á þeim tíma sem félagið hafði starfsleyfi. 14.5.2013 07:44
Áfram veruleg aukning í kortaveltu erlendra ferðamanna Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í apríl s.l. var 5,3 milljarðar kr. sem er aukning um 18,4% miðað við sama tímabili í fyrra. 14.5.2013 07:36
Róleg vika á fasteignamarkaðinum Rólegt var á fasteignamarkaði borgarinnar í síðustu viku. Alls var þinglýst 80 kaupsamningum um fasteignir en þessi fjöldi hefur verið rúmlega 100 samningar að meðaltali á viku undanfarna þrjá mánuði. 14.5.2013 07:28
Sömdu um eignarhald og rekstur á ljósleiðara Míla og utanríkisráðuneytið hafa undirritað samning um eignarhald og rekstur á ljósleiðara sem liggur umhverfis landið, en ljósleiðarinn var lagður á vegum Atlantshafsbandalagsins. 13.5.2013 15:13