Viðskipti innlent

Icelandic Glacial fékk verðlaun

Átappaða flöskuvatnið Icelandic Glacial fékk tvær gullstjörnur frá "Superior Taste Awards".

Þessi verðlaun eru veitt af "International Taste & Quality Institue" en kokkar og þjónar víðsvegar um heim standa að baki þessari stofnun og er markmiðið að bragða og meta hágæða mat og drykki frá öllum heimshornum.

Í tilkynningu segir að 14 af heimsins fremstu sérfræðingum um mat og drykk gáfu vatninu 2 stjörnur og settu það í topp 10-20% í öllum bragðflokkum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×