Fleiri fréttir Seðlabankinn upplýsir ekki um veð í íbúðalánum Seðlabanki Íslands hafnar því að veita upplýsingar um veð sem bankinn hefur í íbúðalánum sem hann hefur tekið í tengslum við fyrirgreiðslu til einstakra fjármálafyrirtækja. 24.2.2010 14:49 Fons tapaði 42 milljörðum króna Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, tapaði 42 milljörðum króna á árinu 2008. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. 24.2.2010 14:30 Heildarkostnaður vegna slita Landsbankans 12 milljarðar Samkvæmt mati sem var kynnt kröfuhöfum Landsbankans fyrir stundu þá fást 90 prósent upp í forgangskröfur bankans sem er eins prósentu hækkun frá fyrra mati. 24.2.2010 14:08 Evran heldur áfram að veikjast Enn heldur evran áfram að veikjast gagnvart helstu myntum. Í gærdag var lækkunin m.a. rakin til þess að væntingar fyrirtækja í Þýskalandi minnkuðu umfram spár. 24.2.2010 12:22 Eyðum 100 milljónum lítra minna af eldsneyti en árið 2006 Eldsneytisnotkun hérlendis hefur dregist saman um í kringum hundrað milljónir lítra á ári frá því sem mest var árið 2006. Samdrátturinn nemur förmum fimm olíuskipa af þeirri stærð, sem flytja olíu til landsins. 24.2.2010 12:13 Slitastjórn SPRON þráast við að afhenda gögn um stofnfjárbréf Níu mánuðum eftir að lögmaður óskaði eftir ítarlegum gögnum frá slitastjórn SPRON um viðskipti með stofnfjárbréf frá sumrinu 2007 hefur slitastjórnin ekki enn afhent gögnin. 24.2.2010 12:03 Ekortum bannað að birta samanburðarauglýsingu Neytendastofa hefur með ákvörðun sinni bannað birtingu auglýsinga þar sem borin eru saman ávinningur og fríðindi korthafa e-Vildarkorta og Classic Icelandair American Express. 24.2.2010 11:55 Ögmundur vill svör um fjölda skattamála frá skilanefndum Ögmundur Jónasson þingmaður Vintri grænna hefur óskað eftir því að skattrannsóknarstjóri komi fyrir Efnahags- og skattanefnd Alþingis á næsta fundi hennar til að gera okkur grein fyrir því hvort einhverjum, og þá hve mörgum málum, skilanefndir bankanna hafi skotið til embættisins til athugunar. 24.2.2010 11:25 Krónubréfum skipt út fyrir skuldabréf í erlendri mynt Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að gert sé ráð fyrir að eigendum skammtímafjármagns verði að lokum boðið að skipta á krónubréfum og skuldabréfum í erlendum gjaldmiðlum í útboði. Líklega eru eigendur krónubréfanna í mörgum tilvikum fyrrverandi eigendur jöklabréfa. 24.2.2010 10:53 Century Aluminium tapaði 26,5 milljörðum í fyrra Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tapaði 206 milljónum dollara eða 26,5 milljörðum kr. eftir skatt á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu um ársuppgjörið frá félaginu. 24.2.2010 10:22 Verðmæti liggja í gömlum Andrésar Andar blöðum Bragi Kristjónsson bókasali segir að hann hafi ekki rekist á gömul hasarmyndablöð með Superman eða öðrum ofurhetjum í mjög langan tíma. Hinsvegar slæðast gömul Andrésar Andar blöð stundum inn í bókabúð Braga við Hverfisgötuna og hann segir að það geti legið verðmæti í þeim. 24.2.2010 09:56 Verðbólgan nokkuð yfir spám sérfræðinga Verðbólgumæling Hagstofunnar er nokkuð yfir spám sérfræðinga sem gerðu ráð fyrir að hún yrði 6,8-6,9% í þessum mánuði. Jón Bjarki Bentsson sérfræðingur hjá greiningardeild Íslandsbanka segir að mælingin sé samt nokkuð í takt við spár. „Við gerðum ráð fyrir 0,8% hækkun vísitölunnar en hún reyndist 1,15%," segir Jón Bjarki. 24.2.2010 09:22 Verðbólgan mælist 7,3% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 7,3% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 11,0%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,3% sem jafngildir 5,4% verðbólgu á ári (8,2% fyrir vísitöluna án húsnæðis). 24.2.2010 09:00 Útgjöld fyrir hvern íbúa tvöfaldast Útgjöld hins opinbera á hvern íbúa landsins hafa nærri tvöfaldast milli áranna 1980 og 2008. Útgjöldin voru á föstu verðlagi 1.087 krónur á hvern íbúa árið 1980 en voru komin í 2.071 krónu árið 2008, að því er fram kemur í úttekt Hagstofu Íslands. 24.2.2010 05:00 Samtök fjárfesta eiga hundruð milljóna í sjóði „Félagsmönnum hefur ekki fækkað þrátt fyrir hrunið. Í síðasta félagatali voru þeir um fimmtán hundruð. Færri þeirra eiga nú hlutabréf,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta. Samtökin halda almennan fund í dag þar sem fjallað verður um nokkur dómsmál sem gengið hafa að undanförnu, svo sem gegn Glitni og Straumi. 24.2.2010 00:01 Tveir skilanefndarmenn skulduðu 4,7 milljarða „Þegar menn í skilanefndum eru með milljarðalán í annarri lánastofnun þarf að vera mjög öflugt eftirlit með þeim. Menn geta fallið í freistni,“ segir Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur og kennari við Háskólann í Reykjavík 24.2.2010 00:01 Færðu veðsett 101 Hótel á eigin nöfn Veðbönd upp á rúmlega milljarð króna hvíla á 101 Hótelinu á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Eigendur þess, Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir, hafa fært eignina á eigin nöfn. 23.2.2010 18:45 Gengi bréfa Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var eina hækkun dagsins. 23.2.2010 20:18 Aðgerðir stjórnvalda miðast ekki við að hér býr vestræn þjóð Hvorki sértækar né almennar aðgerðir stjórnvalda vegna skuldavanda heimilanna, virðast gera ráð fyrir því að hér búi vestræn þjóð með vestræn neysluviðmið. 23.2.2010 18:56 Inntak auglýsinga American Express stendur óhaggað Kreditkort, umboðsaðili American Express, stendur fyllilega við öll efnisatriði tilteknar auglýsingar sem Valitor, umboðsaðili Visa, hefur kvartað yfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kreditkorti. 23.2.2010 17:56 Ríkið fær forkaupsrétt í listaverk Arion banka Listasafn Íslands, fyrir hönd ríkissjóðs, mun fá forkaupsrétt í þau listaverk Arion banka sem hafa mikla þýðingu fyrir íslenska listasögu. 23.2.2010 15:20 FME gerði ekki athugsemd við viðskiptahætti Varðar Tryggingafélagið Vörður hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Fjármálaeftirlitið hafi ekki gert athugsemd við viðskiptahætti Varðar. 23.2.2010 14:44 FME gerði athugasemd við auglýsingar Elísabetar Tryggingamiðstöðin (TM) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar á vefsíðu Fjármálaeftirlitsins um athugasemdir við viðskipti tveggja tryggingafélaga. TM segir að gerð hafi verið athugasemd við framsetningu á auglýsingum hjá Elísabetu sem er skráð vörumerki í eigu TM. 23.2.2010 14:22 Krónan er í styrkingarfasa Frá áramótum hefur gengisvísitalan lækkað um 1,14% og krónan því styrkts sem því nemur. Frá því hún var hvað veikust, um miðjan nóvember er styrkingin nálægt 4%. Sé litið til tæknigreiningar þá er krónan í styrkingarfasa. Það sem vekur sérstaka athygli er að 100 daga hlaupandi meðaltal er orðið niðurhallandi. Slíkt staða hefur ekki verið uppi síðan um mitt ár 2007 eða töluvert fyrir hrun. 23.2.2010 14:10 Fjarðarkaup með hæstu einkunn í Íslensku ánægjuvoginni Hæstu einkunn allra fyrirtækja og raunar hæstu einkunn sem mælst hefur í Íslensku ánægjuvoginni frá upphafi hlaut Fjarðarkaup, 91,3 af 100 mögulegum. 23.2.2010 13:19 Ísland dottið niður í 8. sæti þjóða í gjaldþrotahættu Skuldatryggingaálag ríkissjóðs heldur áfram að lækka. Er Ísland nú dottið niður í 8. sæti á lista þeirra tíu þjóða sem taldar eru í mestri hættu á þjóðargjaldþroti. Ísland hefur lengst af vermt 5. sætið á þessum lista frá hruninu haustið 2008. 23.2.2010 13:06 Atlantic Petroleum nær breytingu á lánakjörum Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum hefur samið við lánadrottna sína um lánakjör á brúarláni upp á 258 milljónir danskra kr. Af þessari upphæð skuldar félagið Eik Banka 211 milljónir danskra kr. og Færeyjabanka 47 milljónir danskra kr. 23.2.2010 12:48 Neytendastofa bannar auglýsingar American Express Neytendastofa hefur bannað birtingu auglýsinga American Express þar sem borin er saman vildarpunktasöfnun korthafa American Express og VISA. 23.2.2010 11:59 Ekki eins svart yfir landsmönnum og undanfarið Ekki var jafn svart yfir landanum nú í febrúar og hefur að jafnaði verið síðustu misseri ef marka má niðurstöður könnunnar Capacent Gallup á væntingum íslenskra neytenda sem birt var nú í morgun. Þannig hækkaði Væntingavísitala Gallup um 9 stig í febrúar frá fyrri mánuði, eða úr 37,1 stig í 46,2 stig, og er gildi vísitölunnar nú það næsthæsta sem það hefur verið síðan í október 2008. 23.2.2010 11:53 Hollendingar setja skilyrði fyrir framhaldi Icesaveviðræðna Hollensk stjórnvöld vilja að Íslendingar samþykki grundvallaratriði síðasta tilboðs Þeirra í Icesave-deilunni. Þetta er skilyrði þess að Hollendingar samþykki frekari viðræður við Íslendinga um Icesave. 23.2.2010 10:35 Greining: Stýrivextir lækka um 0,5-1,0 prósentustig Greining Íslandsbanka reiknar með því að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki vexti bankans um 0,5-1,0 prósentustig á næsta fundi sínum. Næsti vaxtaákvörðunardagur Seðlabanka Íslands er 17. mars næstkomandi. 23.2.2010 10:22 Íbúðalánasjóður lækkar vexti Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum og í samræmi við breytingu á vaxtaálagi ákveðið að útlánavextir sjóðsins lækki um 0,05% og verði sem hér segir: Útlánavextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði verða 4,50% og 5,00% á íbúðalánum án uppgreiðsluákvæðis. Hin nýja vaxtaákvörðun tekur gildi í dag, 23. febrúar 2010. 23.2.2010 09:50 Útgjöld hins opinbera hafa aukist gífurlega á síðustu 30 árum Frá árinu 1980 hafa útgjöld hins opinbera vaxið um nálægt 11 prósentustig af landsframleiðslu eða úr 34,1% af landsframleiðslu í 44,8% árið 2008. Á sama tíma jukust útgjöld ríkissjóðs úr 27,5% af landsframleiðslu árið 1980 í 32,2% árið 2008 og útgjöld sveitarfélaga úr 7,1% af landsframleiðslu 1980 í 14,0% 2008. 23.2.2010 09:07 Eik Banki gefur út afkomuviðvörun Eik Banki hefur gefið út afkomuviðvörun og reiknar nú með að tapið á rekstri bankans á síðasta ári hafi verið mun meira en væntingar voru um. Munar þar 150 milljónum danskra kr. eða rúmlega 3,5 milljörðum kr. 23.2.2010 09:02 Nýr stór hluthafi í Færeyjabanka Bandaríski eignastýringarsjóðurinn Wellington Management Company hefur eignast 6,39% hlut í Færeyjabanka. Er Wellington þar með kominn í hóp stærstu eigenda bankans. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 23.2.2010 08:48 Alþjóðahvalveiðiráðið íhugar að leyfa hvalveiðar í atvinnuskyni Alþjóða hvalveiðiráðið (IWC) íhugar nú að aflétta banni á hvalveiðar í atvinnuskyni. Samkvæmt tillögu sem verður til umræðu á næsta fundi ráðsins í byrjun mars er ætlunin að leyfa takmarkaðar hvalveiðar í atvinnuskyni. Yrði það í fyrsta sinn í 24 ár sem slíkar veiðar yrðu leyfðar. 23.2.2010 08:19 Ekki viðeigandi að skulda í skilanefnd „Ef þetta er staðan er hún áhyggjuefni og ekki viðeigandi,“ segir Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) um skuldir fjögurra félaga Heimis V. Haraldssonar endurskoðanda. Þau skulduðu samtals 1,2 milljarða króna í lok árs 2008, að mestu við Landsbankann. Heimir hefur setið í skilanefnd Glitnis frá því Fjármálaeftirlitið tók lyklavöldin í bankanum fyrir um sautján mánuðum. 23.2.2010 06:00 Formaður Landsvaka kærður til saksóknara Fjármálaeftirlitið hefur kært Stefán H. Stefánsson, fyrrverandi stjórnarformann Landsvaka peningamarkaðssjóða Landsbankans, til sérstaks saksóknara fyrir alvarlegt brot á bankaleynd en Stefán sendi bankastjórum Landsbankans trúnaðarupplýsingar um einstaka viðskiptavini sjóðanna þvert gegn fyrirmælum laga. 22.2.2010 18:45 Niðurfelling starfsmanna Kaupþings skattlögð Starfsmenn Kaupþings sem fengu skuldir sínar við bankann felldar niður gætu þurft að greiða allt að sautján og hálfan milljarð króna í skatt. Þetta má ráða af áliti sem Ríkisskattstjóri hefur sent frá sér. 22.2.2010 18:34 Allar vísitölur skuldabréfa lækkuðu í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 8,7 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 1,4 milljarðkr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 7,3 milljarð kr. viðskiptum. 22.2.2010 15:55 Athugasemdir FME við viðskipti tveggja tryggingarfélaga Fjármálaeftirlitið (FME) sá ástæðu til að gera athugasemdir við viðskipti tveggja tryggingarfélaga þegar eftirlitið athugaði iðgjöld og viðskiptahætti vátryggingafélaga á síðari hluta ársins 2009. 22.2.2010 15:41 Heimilt verði að kyrrsetja eignir í skattrannsóknum Stjórnarfrumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi þar sem gert er ráð fyrir að heimilt verði að kyrrsetja eignir aðila sem eru í skattrannsókn. Um er að ræða breytingar sem á að gera á lögum um tekjuskatt. 22.2.2010 15:17 Þarf 5% hagvöxt næstu árin til að atvinnuleysi falli í 2% Sé gengið út frá því að hverri prósentu í hagvexti fylgi 0,4% fjölgun starfa á næstu árum, og spár um 3% samdrátt landsframleiðslu á þessu ári gangi eftir, þá þarf hagvöxtur að vera 5% hvert áranna 2011-2015 til þess að störfum fjölgi um 16.000 og að atvinnuleysið falli niður í 2%. 22.2.2010 14:25 Fimm greiningaraðilar nú með Össur hf. í greiningu Fimm virtir erlendir greiningaraðilar greina nú Össur hf. Greiningaraðilar hafa verið að bætast við jafnt og þétt og þeir aðilar sem greina Össur hf. nú eru ABG Sundal Collier, Nordea og SEB Enskilda Equities í Kaupmannahöfn og Piper Jaffray og Jefferies í London. 22.2.2010 14:16 SA fagna áformum um byggingu einkasjúkrahúss Samtök atvinnulífsins (SA) fagna áformum Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar (Kadeco) og Iceland Healthcare um að ráðast í umfangsmiklar endurbætur á sjúkrahúsinu að Ásbrú, í Reykjanesbæ. Á sjúkrahúsinu verða þrjár skurðstofur og 35 legurými, þar sem boðið verður upp á sérhæfðar meðferðir fyrir útlendinga. 22.2.2010 13:32 Sjá næstu 50 fréttir
Seðlabankinn upplýsir ekki um veð í íbúðalánum Seðlabanki Íslands hafnar því að veita upplýsingar um veð sem bankinn hefur í íbúðalánum sem hann hefur tekið í tengslum við fyrirgreiðslu til einstakra fjármálafyrirtækja. 24.2.2010 14:49
Fons tapaði 42 milljörðum króna Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, tapaði 42 milljörðum króna á árinu 2008. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. 24.2.2010 14:30
Heildarkostnaður vegna slita Landsbankans 12 milljarðar Samkvæmt mati sem var kynnt kröfuhöfum Landsbankans fyrir stundu þá fást 90 prósent upp í forgangskröfur bankans sem er eins prósentu hækkun frá fyrra mati. 24.2.2010 14:08
Evran heldur áfram að veikjast Enn heldur evran áfram að veikjast gagnvart helstu myntum. Í gærdag var lækkunin m.a. rakin til þess að væntingar fyrirtækja í Þýskalandi minnkuðu umfram spár. 24.2.2010 12:22
Eyðum 100 milljónum lítra minna af eldsneyti en árið 2006 Eldsneytisnotkun hérlendis hefur dregist saman um í kringum hundrað milljónir lítra á ári frá því sem mest var árið 2006. Samdrátturinn nemur förmum fimm olíuskipa af þeirri stærð, sem flytja olíu til landsins. 24.2.2010 12:13
Slitastjórn SPRON þráast við að afhenda gögn um stofnfjárbréf Níu mánuðum eftir að lögmaður óskaði eftir ítarlegum gögnum frá slitastjórn SPRON um viðskipti með stofnfjárbréf frá sumrinu 2007 hefur slitastjórnin ekki enn afhent gögnin. 24.2.2010 12:03
Ekortum bannað að birta samanburðarauglýsingu Neytendastofa hefur með ákvörðun sinni bannað birtingu auglýsinga þar sem borin eru saman ávinningur og fríðindi korthafa e-Vildarkorta og Classic Icelandair American Express. 24.2.2010 11:55
Ögmundur vill svör um fjölda skattamála frá skilanefndum Ögmundur Jónasson þingmaður Vintri grænna hefur óskað eftir því að skattrannsóknarstjóri komi fyrir Efnahags- og skattanefnd Alþingis á næsta fundi hennar til að gera okkur grein fyrir því hvort einhverjum, og þá hve mörgum málum, skilanefndir bankanna hafi skotið til embættisins til athugunar. 24.2.2010 11:25
Krónubréfum skipt út fyrir skuldabréf í erlendri mynt Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að gert sé ráð fyrir að eigendum skammtímafjármagns verði að lokum boðið að skipta á krónubréfum og skuldabréfum í erlendum gjaldmiðlum í útboði. Líklega eru eigendur krónubréfanna í mörgum tilvikum fyrrverandi eigendur jöklabréfa. 24.2.2010 10:53
Century Aluminium tapaði 26,5 milljörðum í fyrra Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tapaði 206 milljónum dollara eða 26,5 milljörðum kr. eftir skatt á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu um ársuppgjörið frá félaginu. 24.2.2010 10:22
Verðmæti liggja í gömlum Andrésar Andar blöðum Bragi Kristjónsson bókasali segir að hann hafi ekki rekist á gömul hasarmyndablöð með Superman eða öðrum ofurhetjum í mjög langan tíma. Hinsvegar slæðast gömul Andrésar Andar blöð stundum inn í bókabúð Braga við Hverfisgötuna og hann segir að það geti legið verðmæti í þeim. 24.2.2010 09:56
Verðbólgan nokkuð yfir spám sérfræðinga Verðbólgumæling Hagstofunnar er nokkuð yfir spám sérfræðinga sem gerðu ráð fyrir að hún yrði 6,8-6,9% í þessum mánuði. Jón Bjarki Bentsson sérfræðingur hjá greiningardeild Íslandsbanka segir að mælingin sé samt nokkuð í takt við spár. „Við gerðum ráð fyrir 0,8% hækkun vísitölunnar en hún reyndist 1,15%," segir Jón Bjarki. 24.2.2010 09:22
Verðbólgan mælist 7,3% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 7,3% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 11,0%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,3% sem jafngildir 5,4% verðbólgu á ári (8,2% fyrir vísitöluna án húsnæðis). 24.2.2010 09:00
Útgjöld fyrir hvern íbúa tvöfaldast Útgjöld hins opinbera á hvern íbúa landsins hafa nærri tvöfaldast milli áranna 1980 og 2008. Útgjöldin voru á föstu verðlagi 1.087 krónur á hvern íbúa árið 1980 en voru komin í 2.071 krónu árið 2008, að því er fram kemur í úttekt Hagstofu Íslands. 24.2.2010 05:00
Samtök fjárfesta eiga hundruð milljóna í sjóði „Félagsmönnum hefur ekki fækkað þrátt fyrir hrunið. Í síðasta félagatali voru þeir um fimmtán hundruð. Færri þeirra eiga nú hlutabréf,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta. Samtökin halda almennan fund í dag þar sem fjallað verður um nokkur dómsmál sem gengið hafa að undanförnu, svo sem gegn Glitni og Straumi. 24.2.2010 00:01
Tveir skilanefndarmenn skulduðu 4,7 milljarða „Þegar menn í skilanefndum eru með milljarðalán í annarri lánastofnun þarf að vera mjög öflugt eftirlit með þeim. Menn geta fallið í freistni,“ segir Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur og kennari við Háskólann í Reykjavík 24.2.2010 00:01
Færðu veðsett 101 Hótel á eigin nöfn Veðbönd upp á rúmlega milljarð króna hvíla á 101 Hótelinu á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Eigendur þess, Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir, hafa fært eignina á eigin nöfn. 23.2.2010 18:45
Gengi bréfa Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var eina hækkun dagsins. 23.2.2010 20:18
Aðgerðir stjórnvalda miðast ekki við að hér býr vestræn þjóð Hvorki sértækar né almennar aðgerðir stjórnvalda vegna skuldavanda heimilanna, virðast gera ráð fyrir því að hér búi vestræn þjóð með vestræn neysluviðmið. 23.2.2010 18:56
Inntak auglýsinga American Express stendur óhaggað Kreditkort, umboðsaðili American Express, stendur fyllilega við öll efnisatriði tilteknar auglýsingar sem Valitor, umboðsaðili Visa, hefur kvartað yfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kreditkorti. 23.2.2010 17:56
Ríkið fær forkaupsrétt í listaverk Arion banka Listasafn Íslands, fyrir hönd ríkissjóðs, mun fá forkaupsrétt í þau listaverk Arion banka sem hafa mikla þýðingu fyrir íslenska listasögu. 23.2.2010 15:20
FME gerði ekki athugsemd við viðskiptahætti Varðar Tryggingafélagið Vörður hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Fjármálaeftirlitið hafi ekki gert athugsemd við viðskiptahætti Varðar. 23.2.2010 14:44
FME gerði athugasemd við auglýsingar Elísabetar Tryggingamiðstöðin (TM) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar á vefsíðu Fjármálaeftirlitsins um athugasemdir við viðskipti tveggja tryggingafélaga. TM segir að gerð hafi verið athugasemd við framsetningu á auglýsingum hjá Elísabetu sem er skráð vörumerki í eigu TM. 23.2.2010 14:22
Krónan er í styrkingarfasa Frá áramótum hefur gengisvísitalan lækkað um 1,14% og krónan því styrkts sem því nemur. Frá því hún var hvað veikust, um miðjan nóvember er styrkingin nálægt 4%. Sé litið til tæknigreiningar þá er krónan í styrkingarfasa. Það sem vekur sérstaka athygli er að 100 daga hlaupandi meðaltal er orðið niðurhallandi. Slíkt staða hefur ekki verið uppi síðan um mitt ár 2007 eða töluvert fyrir hrun. 23.2.2010 14:10
Fjarðarkaup með hæstu einkunn í Íslensku ánægjuvoginni Hæstu einkunn allra fyrirtækja og raunar hæstu einkunn sem mælst hefur í Íslensku ánægjuvoginni frá upphafi hlaut Fjarðarkaup, 91,3 af 100 mögulegum. 23.2.2010 13:19
Ísland dottið niður í 8. sæti þjóða í gjaldþrotahættu Skuldatryggingaálag ríkissjóðs heldur áfram að lækka. Er Ísland nú dottið niður í 8. sæti á lista þeirra tíu þjóða sem taldar eru í mestri hættu á þjóðargjaldþroti. Ísland hefur lengst af vermt 5. sætið á þessum lista frá hruninu haustið 2008. 23.2.2010 13:06
Atlantic Petroleum nær breytingu á lánakjörum Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum hefur samið við lánadrottna sína um lánakjör á brúarláni upp á 258 milljónir danskra kr. Af þessari upphæð skuldar félagið Eik Banka 211 milljónir danskra kr. og Færeyjabanka 47 milljónir danskra kr. 23.2.2010 12:48
Neytendastofa bannar auglýsingar American Express Neytendastofa hefur bannað birtingu auglýsinga American Express þar sem borin er saman vildarpunktasöfnun korthafa American Express og VISA. 23.2.2010 11:59
Ekki eins svart yfir landsmönnum og undanfarið Ekki var jafn svart yfir landanum nú í febrúar og hefur að jafnaði verið síðustu misseri ef marka má niðurstöður könnunnar Capacent Gallup á væntingum íslenskra neytenda sem birt var nú í morgun. Þannig hækkaði Væntingavísitala Gallup um 9 stig í febrúar frá fyrri mánuði, eða úr 37,1 stig í 46,2 stig, og er gildi vísitölunnar nú það næsthæsta sem það hefur verið síðan í október 2008. 23.2.2010 11:53
Hollendingar setja skilyrði fyrir framhaldi Icesaveviðræðna Hollensk stjórnvöld vilja að Íslendingar samþykki grundvallaratriði síðasta tilboðs Þeirra í Icesave-deilunni. Þetta er skilyrði þess að Hollendingar samþykki frekari viðræður við Íslendinga um Icesave. 23.2.2010 10:35
Greining: Stýrivextir lækka um 0,5-1,0 prósentustig Greining Íslandsbanka reiknar með því að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki vexti bankans um 0,5-1,0 prósentustig á næsta fundi sínum. Næsti vaxtaákvörðunardagur Seðlabanka Íslands er 17. mars næstkomandi. 23.2.2010 10:22
Íbúðalánasjóður lækkar vexti Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum og í samræmi við breytingu á vaxtaálagi ákveðið að útlánavextir sjóðsins lækki um 0,05% og verði sem hér segir: Útlánavextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði verða 4,50% og 5,00% á íbúðalánum án uppgreiðsluákvæðis. Hin nýja vaxtaákvörðun tekur gildi í dag, 23. febrúar 2010. 23.2.2010 09:50
Útgjöld hins opinbera hafa aukist gífurlega á síðustu 30 árum Frá árinu 1980 hafa útgjöld hins opinbera vaxið um nálægt 11 prósentustig af landsframleiðslu eða úr 34,1% af landsframleiðslu í 44,8% árið 2008. Á sama tíma jukust útgjöld ríkissjóðs úr 27,5% af landsframleiðslu árið 1980 í 32,2% árið 2008 og útgjöld sveitarfélaga úr 7,1% af landsframleiðslu 1980 í 14,0% 2008. 23.2.2010 09:07
Eik Banki gefur út afkomuviðvörun Eik Banki hefur gefið út afkomuviðvörun og reiknar nú með að tapið á rekstri bankans á síðasta ári hafi verið mun meira en væntingar voru um. Munar þar 150 milljónum danskra kr. eða rúmlega 3,5 milljörðum kr. 23.2.2010 09:02
Nýr stór hluthafi í Færeyjabanka Bandaríski eignastýringarsjóðurinn Wellington Management Company hefur eignast 6,39% hlut í Færeyjabanka. Er Wellington þar með kominn í hóp stærstu eigenda bankans. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 23.2.2010 08:48
Alþjóðahvalveiðiráðið íhugar að leyfa hvalveiðar í atvinnuskyni Alþjóða hvalveiðiráðið (IWC) íhugar nú að aflétta banni á hvalveiðar í atvinnuskyni. Samkvæmt tillögu sem verður til umræðu á næsta fundi ráðsins í byrjun mars er ætlunin að leyfa takmarkaðar hvalveiðar í atvinnuskyni. Yrði það í fyrsta sinn í 24 ár sem slíkar veiðar yrðu leyfðar. 23.2.2010 08:19
Ekki viðeigandi að skulda í skilanefnd „Ef þetta er staðan er hún áhyggjuefni og ekki viðeigandi,“ segir Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) um skuldir fjögurra félaga Heimis V. Haraldssonar endurskoðanda. Þau skulduðu samtals 1,2 milljarða króna í lok árs 2008, að mestu við Landsbankann. Heimir hefur setið í skilanefnd Glitnis frá því Fjármálaeftirlitið tók lyklavöldin í bankanum fyrir um sautján mánuðum. 23.2.2010 06:00
Formaður Landsvaka kærður til saksóknara Fjármálaeftirlitið hefur kært Stefán H. Stefánsson, fyrrverandi stjórnarformann Landsvaka peningamarkaðssjóða Landsbankans, til sérstaks saksóknara fyrir alvarlegt brot á bankaleynd en Stefán sendi bankastjórum Landsbankans trúnaðarupplýsingar um einstaka viðskiptavini sjóðanna þvert gegn fyrirmælum laga. 22.2.2010 18:45
Niðurfelling starfsmanna Kaupþings skattlögð Starfsmenn Kaupþings sem fengu skuldir sínar við bankann felldar niður gætu þurft að greiða allt að sautján og hálfan milljarð króna í skatt. Þetta má ráða af áliti sem Ríkisskattstjóri hefur sent frá sér. 22.2.2010 18:34
Allar vísitölur skuldabréfa lækkuðu í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 8,7 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 1,4 milljarðkr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 7,3 milljarð kr. viðskiptum. 22.2.2010 15:55
Athugasemdir FME við viðskipti tveggja tryggingarfélaga Fjármálaeftirlitið (FME) sá ástæðu til að gera athugasemdir við viðskipti tveggja tryggingarfélaga þegar eftirlitið athugaði iðgjöld og viðskiptahætti vátryggingafélaga á síðari hluta ársins 2009. 22.2.2010 15:41
Heimilt verði að kyrrsetja eignir í skattrannsóknum Stjórnarfrumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi þar sem gert er ráð fyrir að heimilt verði að kyrrsetja eignir aðila sem eru í skattrannsókn. Um er að ræða breytingar sem á að gera á lögum um tekjuskatt. 22.2.2010 15:17
Þarf 5% hagvöxt næstu árin til að atvinnuleysi falli í 2% Sé gengið út frá því að hverri prósentu í hagvexti fylgi 0,4% fjölgun starfa á næstu árum, og spár um 3% samdrátt landsframleiðslu á þessu ári gangi eftir, þá þarf hagvöxtur að vera 5% hvert áranna 2011-2015 til þess að störfum fjölgi um 16.000 og að atvinnuleysið falli niður í 2%. 22.2.2010 14:25
Fimm greiningaraðilar nú með Össur hf. í greiningu Fimm virtir erlendir greiningaraðilar greina nú Össur hf. Greiningaraðilar hafa verið að bætast við jafnt og þétt og þeir aðilar sem greina Össur hf. nú eru ABG Sundal Collier, Nordea og SEB Enskilda Equities í Kaupmannahöfn og Piper Jaffray og Jefferies í London. 22.2.2010 14:16
SA fagna áformum um byggingu einkasjúkrahúss Samtök atvinnulífsins (SA) fagna áformum Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar (Kadeco) og Iceland Healthcare um að ráðast í umfangsmiklar endurbætur á sjúkrahúsinu að Ásbrú, í Reykjanesbæ. Á sjúkrahúsinu verða þrjár skurðstofur og 35 legurými, þar sem boðið verður upp á sérhæfðar meðferðir fyrir útlendinga. 22.2.2010 13:32