Verðmæti liggja í gömlum Andrésar Andar blöðum 24. febrúar 2010 09:56 Bragi Kristjónsson bókasali segir að hann hafi ekki rekist á gömul hasarmyndablöð með Superman eða öðrum ofurhetjum í mjög langan tíma. Hinsvegar slæðast gömul Andrésar Andar blöð stundum inn í bókabúð Braga við Hverfisgötuna og hann segir að það geti legið verðmæti í þeim.„Í Danmörku eru mörg dæmi um að gömul Andrésar Andar blöð seljist á uppboðum á hundruðir þúsunda danskra króna eintakið," segir Bragi. „Þessi blöð lifa enn góðu lífi hér á Íslandi öfugt við hin bandarískættuðu hasarmyndablöð."Eins og fram kemur í annarri frétt hér á síðunni var fyrsta tölublaðið um ævintýri Superman selt fyrir milljón dollara. Um er að ræða Action Comics No. 1 sem er frá árinu 1938 og kostaði 10 sent á sínum tíma.Rifja má upp hér að á árunum fyrir tilkomu íslenska sjónvarpsins, eða fyrir miðjan sjöunda áratuginn á síðustu öld voru hasarmyndablöð mjög vinsæl meðal barna og unglinga. Mikill skiptimarkaður myndaðist með þessi blöð fyrir utan „þrjúbíó" á sunnudögum en þá þótti enginn maður með mönnum, eða strákur með strákum, nema hafa nokkur slík blöð með í bíó og skipta á þeim fyrir sýningu eða í hléi. Með tilkomu sjónvarpsins lagðist þessi skiptimarkaður meir og minna af.Aðspurður um hvort hann hafi selt gömul Andrésar Andar blöð fyrir hundruðir þúsunda króna segir Bragi svo ekki vera. „Nei ég hef aldrei reynt, eða nennt, að standa í slíku," segir Bragi. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Bragi Kristjónsson bókasali segir að hann hafi ekki rekist á gömul hasarmyndablöð með Superman eða öðrum ofurhetjum í mjög langan tíma. Hinsvegar slæðast gömul Andrésar Andar blöð stundum inn í bókabúð Braga við Hverfisgötuna og hann segir að það geti legið verðmæti í þeim.„Í Danmörku eru mörg dæmi um að gömul Andrésar Andar blöð seljist á uppboðum á hundruðir þúsunda danskra króna eintakið," segir Bragi. „Þessi blöð lifa enn góðu lífi hér á Íslandi öfugt við hin bandarískættuðu hasarmyndablöð."Eins og fram kemur í annarri frétt hér á síðunni var fyrsta tölublaðið um ævintýri Superman selt fyrir milljón dollara. Um er að ræða Action Comics No. 1 sem er frá árinu 1938 og kostaði 10 sent á sínum tíma.Rifja má upp hér að á árunum fyrir tilkomu íslenska sjónvarpsins, eða fyrir miðjan sjöunda áratuginn á síðustu öld voru hasarmyndablöð mjög vinsæl meðal barna og unglinga. Mikill skiptimarkaður myndaðist með þessi blöð fyrir utan „þrjúbíó" á sunnudögum en þá þótti enginn maður með mönnum, eða strákur með strákum, nema hafa nokkur slík blöð með í bíó og skipta á þeim fyrir sýningu eða í hléi. Með tilkomu sjónvarpsins lagðist þessi skiptimarkaður meir og minna af.Aðspurður um hvort hann hafi selt gömul Andrésar Andar blöð fyrir hundruðir þúsunda króna segir Bragi svo ekki vera. „Nei ég hef aldrei reynt, eða nennt, að standa í slíku," segir Bragi.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira