Fleiri fréttir Eignarhald banka ógn við samkeppni Bitur reynsla sýnir að bankar taka eingöngu ákvarðanir sem stuðla að hámarkshagnaði hverju sinni, án tillits til afleiðinga. Bönkunum er því ekki treystandi til að gæta að samkeppnismarkmiðum. 28.1.2010 03:00 Pálmi Haralds: Milljarðurinn var „fjárfestingarsamningur“ Pálmi Haraldsson, kenndur við Fons, hefur sent frá sér tilkynningu vegna frétta þess efnis að skiptastjóri þrotabús Fons vilji láta rifta alls ellefu samningum upp á samtals níu milljarða króna. Á meðal samninga sem skiptastjórinn vill rifta eru greiðslur upp á samtals einn milljarð króna sem lagður var inn á persónulegan reikning Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. 27.1.2010 21:02 Milljarðurinn fór til Jóns Ásgeirs í tveimur greiðslum Milljarðurinn sem Jón Ásgeir Jóhannesson fékk frá Fons, eignarhaldsfélagi Pálma Haraldssonar, var greiddur í tveimur færslum síðla árs 2008, um það leyti sem íslenska bankakerfið riðaði til falls. 27.1.2010 20:28 Milljarður frá Fons til Jóns Ásgeirs Á meðal þeirra samninga sem skiptastjóri í þrotabúi Fons, eignarhaldsfélags Pálma Haraldssonar, vill rifta er greiðsla upp á einn milljarð króna sem greiddur var inn á reikning Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem gjöf eða lán. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 27.1.2010 19:50 Ágúst Bakkabróðir: Ekki farið fram á farbann og engin lögbrot verið framin Yfirheyrslum yfir Ágústi Guðmundssyni vegna málefna Exista er lokið í bili. Fréttastofa náði tali af honum nú á sjöunda tímanum þegar hann var á leið úr yfirheyrslu. 27.1.2010 18:47 Skiptastjóri Fons vill rifta ellefu samningum Óskar Sigurðsson, skiptastjóri þrotabús Fons, eignarhaldsfélags Pálma Haraldssonar, vill rifta allls 11 samningum um lán og arðgreiðslur út úr félaginu síðustu tvö árin fyrir bankahrun. Um er að ræða samninga og greiðslur upp á samtals níu milljarða króna. Þetta kom fram á fundi með kröfuhöfum Fons í dag. 27.1.2010 18:35 Óvíst um farbann yfir Lýði og Ágústi Sérstökum saksóknara hefur orðið ágengt í rannsókn sinni á málefnum Existu í dag, en yfirheyrslur standa enn yfir. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, vill ekki tjá sig um hvort að bræðurnir Lýður og Ágúst, sem eiga heimili í Bretlandi, hafi verið úrskurðaðir í farbann, en þeir eru báðir búsettir í Bretlandi og eiga þar lögheimili. 27.1.2010 18:32 FME kemur á framfæri upplýsingum um Sjóvá Fjárfestingar Sjóvár Almennra trygginga hf. og lánveitingar hafa verið til ítarlegrar umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu. Vegna rannsóknarhagsmuna og þagnarskyldu getur Fjármálaeftirlitið (FME) ekki tekið afstöðu til hennar en vill þó koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. 27.1.2010 15:12 Fræ ársins veitt í fyrsta sinn Hugmyndir Ingólfs Harðarsonar, flugvirkja og rafeindavirkja, og Jóhannesar Loftssonar, efnaverkfræðings og byggingaverkfræðings, eru Fræ ársins 2010. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík og formaður dómnefndar, tilkynnti um verðlaunin við hátíðlega athöfn í HR í dag og Þóranna Jónsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Auði Capital, afhenti verðlaunin. 27.1.2010 15:07 Engar athugasemdir við samruna Íslandsbanka og GGE Samkeppniseftirlitið gerir engar athugsemdir við samruna Íslandsbanka og Geysi Green Energy (GGE). Íslandsbanki hefur nú skipað alla stjórnarmenn GGE. 27.1.2010 13:55 Fjárlagahallinn hærri en Icesave Fjárlagahalli ríkissjóðs árin 2009-2012 er áætlaður 350 milljarðar króna, sem er 50 milljörðum króna hærra en áætlað er að íslenska ríkið þurfi að taka á sig vegna Icesave. Opinber útgjöld á Íslandi eru nú þau hæstu meðal OECD-ríkja. 27.1.2010 13:30 Segir höfnun Icesave draga úr líkum á greiðslufalli Greinandi hjá fjármálaþjónustunni Gerson Lehrman Group segir að fari svo að Icesave frumvarpinu verði hafnað í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu muni það draga úr líkum á greiðslufalli hjá ríkissjóði. 27.1.2010 13:13 Már: Ákvörðun forsetans dró úr vaxtalækkun Már Guðmundsson seðlabankanstjóri segir að ákvörðun forseta Íslands um að vísa Icesavemálinu til þjóðaratkvæðagreiðslu hafi dregið úr umfangi vaxtalækkunarinnar núna. „Þetta er augljóst," segir seðlabankastjóri. 27.1.2010 11:40 Efnahagsbata á Íslandi seinkar um einn ársfjórðung Efnahagsbatanum seinkar um einn ársfjórðung frá síðustu spá Seðlabankans. Árstíðarleiðréttur ársfjórðungslegur hagvöxtur verður jákvæður á öðrum fjórðungi þessa árs. Gert er ráð fyrir meiri samdrætti landsframleiðslu í ár en í síðustu Peningamálum, eða 3,4% í stað 2,4%. 27.1.2010 11:26 Peningamál: Efnahagshorfur svipaðar en óvissa eykst Í meginatriðum eru efnahagshorfur svipaðar og í nóvember. Samdrátturinn á síðasta ári var minni en áður var talið en á móti verður hann meiri á þessu ári. 27.1.2010 11:17 Stöðugt gengi og minni verðbólga á bak við vaxtalækkun Stöðugt gengi og minnkandi verðbólga er ástæðan fyrir stýrivaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu nefndarinnar sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri las upp á blaðamannafundi í Seðlabankanum sem nú stendur yfir. 27.1.2010 11:10 IMC á Íslandi semur við Huawei um farsímakerfi IMC Ísland ehf hefur undirritað samning við Huawei einn af leiðandi framleiðendum í heiminum á fjarskiptabúnaði, um kaup á annarar kynslóðar GPRS/EDGE farsímakerfi. Um er að ræða afar fullkominn og afkastamikinn búnað sem hægt er að uppfæra þannig að hann getur þjónustað alla íslenska farsímanotendur og gott betur. 27.1.2010 10:52 Skuldabréf Landabankans halda áfram að hækka Skuldabréf Landsbankans halda áfram að hækka og eru í dag skráð á 7% af nafnverði á viðskiptavefnum Keldan.is. Í gærdag var gengi þeirra hinsvegar skráð á 6,5% af nafnverði. 27.1.2010 09:47 Bloomberg: Vaxtalækkun Seðlabankans kom á óvart Erlendir fjölmiðlar voru snöggir að taka við sér og birta ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta upp á 0,5 prósentustig. Börsen vitnar í Bloomberg þar sem segir að þessi lækkun hafi komið á óvart. 27.1.2010 09:35 Gylfi: Jákvætt en ég hefði viljað sjá djarfari ákvörðun Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir að stýrivaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans sé jákvæð en að hann hefði viljað sjá djarfari ákvörðun. 27.1.2010 09:15 Seðlabankinn lækkar stýrivexti um 0,5 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 8,0%. 27.1.2010 08:59 Sáu bankann sem sparibauk „Þetta var mokstur úr bankanum og sukk,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor við hagfræðideild Háskóla Íslands og fyrrverandi hluthafi í Glitni. Hann fékk á mánudag afhent gögn frá skilanefnd bankans um lánveitingar til eignarhaldsfélagsins Fons samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. 27.1.2010 03:00 Las ekki samninga en gaf út bók um stjórnun Sjóvár Þór Sigfússon, fyrrverandi forstjóri Sjóvár, sem hefur nú stöðu sakbornings í rannsókn embættis sérstaks saksóknara á málefnum tryggingafélagsins, gaf út bókina „Betrun – Hvernig bæta má stjórnun með því að læra af mistökum,“ haustið 2008. 26.1.2010 19:00 Bankinn afskrifar rúman milljarð Landsbankinn afskrifar rúman milljarð króna þegar Grund kaupir af bankanum 78 þjónustuíbúðir fyrir aldraða á svæðinu austan við Skeifuna síðar í vikunni. Eftir því sem næst verður komist hafa þessar íbúðir - sem metnar voru á tæpa þrjá milljarða fyrir rösku ári - aldrei verið auglýstar opinberlega. 26.1.2010 18:28 Stjórn Landic Property óskar eftir gjaldþrotaskiptum Stjórn Landic Property hf. hefur óskað eftir því að bú félagsins verði tekið til gjaldþrotaskipta við Héraðsdóm Reykjavíkur. 26.1.2010 18:03 Metviðskipti með skuldabréf í dag GBI lækkaði töluvert í dag eða um 0,57% í mikilli veltu um 19,9 milljarða sem er mesta velta ársins 2010. 26.1.2010 15:47 Segir verðbólgulækkun því miður vera gálgafrest Áhugaverðasta spurningin nú er sú hvort verðbólgan hafi misst móðinn eða hvort henni hafi bara seinkað aðeins. Því miður eru vísbendingar um að hin lága verðbólga í janúar sé að einhverju leyti gálgafrestur. 26.1.2010 14:58 Greining Arion banka spáir 75-100 punkta vaxtalækkun Greining Arion banka spáir nokkuð myndarlegri stýrivaxtalækkun hjá peningastefnunefnd Seðlabankans á morgun eða 75 til 100 punktum. Færu vextirnir því niður í 9% til 9,25% samkvæmt spánni. 26.1.2010 14:35 Fons fékk 7,2 milljarða rétt fyrir hrun Glitnir gerði lánasamninga við Fons upp á samtals 7,2 milljarða króna rétt fyrir hrun bankans. Þetta kemur fram í gögnum sem skilanefnd Glitnis hefur afhent Vilhjálmi Bjarnasyni. Vilhjálmur segir þetta sýna að stjórnendur bankans hafi verið að ausa peningum út í tóma vitleysu á sama tíma og þeir þóttust vera að reyna að bjarga honum. 26.1.2010 12:15 Japanskur banki vill upplýsingar um afdrif 50 milljón dollara láns Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði að japanski bankinn, The Bank of Tokyo-Mitsubishi, fengi aðgang að sjö gögnum hjá gamla Kaupþingi og Arion Banka til þess að kanna hver urðu afdrif 50 milljón dollara gjaldmiðlaláns sem bankinn lánaði Kaupþingi 39 mínútum áður en skilanefnd tók bankann yfir haustið 2008. 26.1.2010 12:04 Verðbólgumæling hleypir fjöri í skuldabréfamarkað Mikið fjör hefur verið á skuldabréfamarkaði það sem af er degi í kjölfar birtingar á vísitölu neysluverðs fyrir janúar. Hefur velta verið með mesta móti, en hún nemur 5,3 milljörðum kr. í ríkisbréfum og 5,5 milljörðum kr. í íbúðabréfum þegar þetta er ritað (kl. 11:00). 26.1.2010 11:49 Greining reiknar með stýrivaxtalækkun Lækkun vísitölu neysluverðs nú eykur líkur á því að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir á morgun. Peningastefnunefnd bankans fundar nú í dag og mun tilkynna á morgun um ákvörðun sína. 26.1.2010 11:22 Aðeins dregur úr svartsýni neytenda Svartsýni íslenskra neytenda minnkaði lítillega á milli desember í fyrra og janúar í ár. Væntingavísitala Gallup sem birt var í morgun hækkaði um 3,1 stig á milli þessara tveggja mánaða og stendur nú í 37,1 stigum en fleiri svarendur eru neikvæðir en jákvæðir á stöðu og horfur í efnahagslífinu þegar vísitalan mælist undir 100 stigum. 26.1.2010 11:02 Gjaldeyrishöftin losna jafnvel ekki fyrr en krónan hverfur „Þarf því að horfast í augu við þann möguleika að krónan losni ekki úr viðjum haftanna í fyrirsjáanlegri framtíð og jafnvel að þau heyri ekki sögunni til fyrr en krónan hefur verið gefin upp á bátinn sem gjaldmiðill Íslendinga." 26.1.2010 10:55 SA tekur undir með Samkeppniseftirlitinu Samtök atvinnulífsins (SA) taka undir þá skoðun Samkeppniseftirlitsins að einungis eigi að koma til aðstoðar fyrirtækjum sem eigi sér eðlilegar rekstrarlegar forsendur og forðast beri að endurreisa eða halda gangandi óhagkvæmum fyrirtækjum. 26.1.2010 10:23 AGS ræðir áfram við Norðurlönd um fjármögnun fyrir Ísland Alþjóðagjaldeyrissjóður (AGS) heldur áfram viðræðum við ráðamenn á Norðurlöndunum um fjármögnun á áætlun sinni og íslenskra stjórnvalda. Hinsvegar hefur næstu endurskoðun á áætluninni verið frestað um óákveðinn tíma. 26.1.2010 09:56 Lækkun verðbólgu langt umfram spár Lækkun ársverðbólgunnar niður í 6,6% eru ánægjuleg tíðindi en þessi lækkun var langt umfram spár sérfræðinga og greiningardeilda. Þeir höfðu raunar reiknað með því að verðbólgan myndi hækka úr 7,5% í síðasta mánuði og upp í um 8% núna. 26.1.2010 09:20 Ársverðbólgan lækkar niður í 6,6% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs, það er ársverðbólgan, hækkað um 6,6% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 10,9%. Í desember mældist ársverðbólgan 7,5%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 0,9% sem jafngildir 3,7% verðbólgu á ári (6,7% fyrir vísitöluna án húsnæðis). 26.1.2010 09:02 Milljarðalán til tónlistarhúss afskrifuð Austurhöfn-TR, sem er í um helmingseigu ríkis og Reykjavíkurborgar, keypti átta milljarða króna kröfu gamla Landsbankans á Portus vegna tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu í Reykjavík í fyrra með nýjum lánum og veði í þremur byggingareitum á sömu lóð og tónlistarhúsið stendur. Ekkert hefur verið gefið upp um kaupverð og er hún sveipuð bankaleynd, að sögn Stefáns Hermannssonar, framkvæmdastjóra Austurhafnar. 26.1.2010 06:00 Ekkert álver framleiðir jafnmörg tonn í hverju keri Útflutningsverðmæti Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði jókst lítillega milli áranna 2008 og 2009 í íslenskum krónum. 26.1.2010 04:00 Vill skilyrði um arðsemi og gegnsæi Niðurstaða áfrýjunarnefndar um samkeppnismál vegna samruna Teymis og Vestia setur skýr fordæmi um hvernig samkeppnisyfirvöld eiga að taka á eignarhaldi bankanna á fyrirtækjum á samkeppnismarkaði, segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans. 26.1.2010 02:30 Varnarmálastofnun stefnir á að skila afgangi Varnarmálastofnun áætlar að skila um 120 milljón krónum í rekstrarafgang af fjárheimildum ársins 2009, en sú niðurstaða hefur fengist með verulegu aðhaldi í rekstri stofnunarinnar, að því er segir í tilkynningu frá stofnuninni. 25.1.2010 17:42 Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega Úrvalsvísitalan (OMX16) stóð í 825,71 stigi í lok dagsins og hækkaði um 0,19 prósent. 25.1.2010 16:26 Viðskipti á skuldabréfamarkaði námu 7,8 milljörðum króna Heildarvelta skuldabréfa á markaði í dag nam 7,8 milljörðum króna. Þar af var velta með verðtryggð íbúðabréf 4,6 milljarðar krónur og með óverðtryggð ríkisbréf 3,2 milljarðar. 25.1.2010 16:14 Laun fyrir stjórnarsetu dragast frá skilanefndarlaunum Launin sem Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, og nú stjórnarmaður Íslandsbanka, þiggur fyrir stjórnarsetu bankans, munu dragast frá launum hans hjá skilanefndinni. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu í dag. 25.1.2010 16:07 Sjá næstu 50 fréttir
Eignarhald banka ógn við samkeppni Bitur reynsla sýnir að bankar taka eingöngu ákvarðanir sem stuðla að hámarkshagnaði hverju sinni, án tillits til afleiðinga. Bönkunum er því ekki treystandi til að gæta að samkeppnismarkmiðum. 28.1.2010 03:00
Pálmi Haralds: Milljarðurinn var „fjárfestingarsamningur“ Pálmi Haraldsson, kenndur við Fons, hefur sent frá sér tilkynningu vegna frétta þess efnis að skiptastjóri þrotabús Fons vilji láta rifta alls ellefu samningum upp á samtals níu milljarða króna. Á meðal samninga sem skiptastjórinn vill rifta eru greiðslur upp á samtals einn milljarð króna sem lagður var inn á persónulegan reikning Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. 27.1.2010 21:02
Milljarðurinn fór til Jóns Ásgeirs í tveimur greiðslum Milljarðurinn sem Jón Ásgeir Jóhannesson fékk frá Fons, eignarhaldsfélagi Pálma Haraldssonar, var greiddur í tveimur færslum síðla árs 2008, um það leyti sem íslenska bankakerfið riðaði til falls. 27.1.2010 20:28
Milljarður frá Fons til Jóns Ásgeirs Á meðal þeirra samninga sem skiptastjóri í þrotabúi Fons, eignarhaldsfélags Pálma Haraldssonar, vill rifta er greiðsla upp á einn milljarð króna sem greiddur var inn á reikning Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem gjöf eða lán. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 27.1.2010 19:50
Ágúst Bakkabróðir: Ekki farið fram á farbann og engin lögbrot verið framin Yfirheyrslum yfir Ágústi Guðmundssyni vegna málefna Exista er lokið í bili. Fréttastofa náði tali af honum nú á sjöunda tímanum þegar hann var á leið úr yfirheyrslu. 27.1.2010 18:47
Skiptastjóri Fons vill rifta ellefu samningum Óskar Sigurðsson, skiptastjóri þrotabús Fons, eignarhaldsfélags Pálma Haraldssonar, vill rifta allls 11 samningum um lán og arðgreiðslur út úr félaginu síðustu tvö árin fyrir bankahrun. Um er að ræða samninga og greiðslur upp á samtals níu milljarða króna. Þetta kom fram á fundi með kröfuhöfum Fons í dag. 27.1.2010 18:35
Óvíst um farbann yfir Lýði og Ágústi Sérstökum saksóknara hefur orðið ágengt í rannsókn sinni á málefnum Existu í dag, en yfirheyrslur standa enn yfir. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, vill ekki tjá sig um hvort að bræðurnir Lýður og Ágúst, sem eiga heimili í Bretlandi, hafi verið úrskurðaðir í farbann, en þeir eru báðir búsettir í Bretlandi og eiga þar lögheimili. 27.1.2010 18:32
FME kemur á framfæri upplýsingum um Sjóvá Fjárfestingar Sjóvár Almennra trygginga hf. og lánveitingar hafa verið til ítarlegrar umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu. Vegna rannsóknarhagsmuna og þagnarskyldu getur Fjármálaeftirlitið (FME) ekki tekið afstöðu til hennar en vill þó koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. 27.1.2010 15:12
Fræ ársins veitt í fyrsta sinn Hugmyndir Ingólfs Harðarsonar, flugvirkja og rafeindavirkja, og Jóhannesar Loftssonar, efnaverkfræðings og byggingaverkfræðings, eru Fræ ársins 2010. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík og formaður dómnefndar, tilkynnti um verðlaunin við hátíðlega athöfn í HR í dag og Þóranna Jónsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Auði Capital, afhenti verðlaunin. 27.1.2010 15:07
Engar athugasemdir við samruna Íslandsbanka og GGE Samkeppniseftirlitið gerir engar athugsemdir við samruna Íslandsbanka og Geysi Green Energy (GGE). Íslandsbanki hefur nú skipað alla stjórnarmenn GGE. 27.1.2010 13:55
Fjárlagahallinn hærri en Icesave Fjárlagahalli ríkissjóðs árin 2009-2012 er áætlaður 350 milljarðar króna, sem er 50 milljörðum króna hærra en áætlað er að íslenska ríkið þurfi að taka á sig vegna Icesave. Opinber útgjöld á Íslandi eru nú þau hæstu meðal OECD-ríkja. 27.1.2010 13:30
Segir höfnun Icesave draga úr líkum á greiðslufalli Greinandi hjá fjármálaþjónustunni Gerson Lehrman Group segir að fari svo að Icesave frumvarpinu verði hafnað í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu muni það draga úr líkum á greiðslufalli hjá ríkissjóði. 27.1.2010 13:13
Már: Ákvörðun forsetans dró úr vaxtalækkun Már Guðmundsson seðlabankanstjóri segir að ákvörðun forseta Íslands um að vísa Icesavemálinu til þjóðaratkvæðagreiðslu hafi dregið úr umfangi vaxtalækkunarinnar núna. „Þetta er augljóst," segir seðlabankastjóri. 27.1.2010 11:40
Efnahagsbata á Íslandi seinkar um einn ársfjórðung Efnahagsbatanum seinkar um einn ársfjórðung frá síðustu spá Seðlabankans. Árstíðarleiðréttur ársfjórðungslegur hagvöxtur verður jákvæður á öðrum fjórðungi þessa árs. Gert er ráð fyrir meiri samdrætti landsframleiðslu í ár en í síðustu Peningamálum, eða 3,4% í stað 2,4%. 27.1.2010 11:26
Peningamál: Efnahagshorfur svipaðar en óvissa eykst Í meginatriðum eru efnahagshorfur svipaðar og í nóvember. Samdrátturinn á síðasta ári var minni en áður var talið en á móti verður hann meiri á þessu ári. 27.1.2010 11:17
Stöðugt gengi og minni verðbólga á bak við vaxtalækkun Stöðugt gengi og minnkandi verðbólga er ástæðan fyrir stýrivaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu nefndarinnar sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri las upp á blaðamannafundi í Seðlabankanum sem nú stendur yfir. 27.1.2010 11:10
IMC á Íslandi semur við Huawei um farsímakerfi IMC Ísland ehf hefur undirritað samning við Huawei einn af leiðandi framleiðendum í heiminum á fjarskiptabúnaði, um kaup á annarar kynslóðar GPRS/EDGE farsímakerfi. Um er að ræða afar fullkominn og afkastamikinn búnað sem hægt er að uppfæra þannig að hann getur þjónustað alla íslenska farsímanotendur og gott betur. 27.1.2010 10:52
Skuldabréf Landabankans halda áfram að hækka Skuldabréf Landsbankans halda áfram að hækka og eru í dag skráð á 7% af nafnverði á viðskiptavefnum Keldan.is. Í gærdag var gengi þeirra hinsvegar skráð á 6,5% af nafnverði. 27.1.2010 09:47
Bloomberg: Vaxtalækkun Seðlabankans kom á óvart Erlendir fjölmiðlar voru snöggir að taka við sér og birta ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta upp á 0,5 prósentustig. Börsen vitnar í Bloomberg þar sem segir að þessi lækkun hafi komið á óvart. 27.1.2010 09:35
Gylfi: Jákvætt en ég hefði viljað sjá djarfari ákvörðun Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir að stýrivaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans sé jákvæð en að hann hefði viljað sjá djarfari ákvörðun. 27.1.2010 09:15
Seðlabankinn lækkar stýrivexti um 0,5 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 8,0%. 27.1.2010 08:59
Sáu bankann sem sparibauk „Þetta var mokstur úr bankanum og sukk,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor við hagfræðideild Háskóla Íslands og fyrrverandi hluthafi í Glitni. Hann fékk á mánudag afhent gögn frá skilanefnd bankans um lánveitingar til eignarhaldsfélagsins Fons samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. 27.1.2010 03:00
Las ekki samninga en gaf út bók um stjórnun Sjóvár Þór Sigfússon, fyrrverandi forstjóri Sjóvár, sem hefur nú stöðu sakbornings í rannsókn embættis sérstaks saksóknara á málefnum tryggingafélagsins, gaf út bókina „Betrun – Hvernig bæta má stjórnun með því að læra af mistökum,“ haustið 2008. 26.1.2010 19:00
Bankinn afskrifar rúman milljarð Landsbankinn afskrifar rúman milljarð króna þegar Grund kaupir af bankanum 78 þjónustuíbúðir fyrir aldraða á svæðinu austan við Skeifuna síðar í vikunni. Eftir því sem næst verður komist hafa þessar íbúðir - sem metnar voru á tæpa þrjá milljarða fyrir rösku ári - aldrei verið auglýstar opinberlega. 26.1.2010 18:28
Stjórn Landic Property óskar eftir gjaldþrotaskiptum Stjórn Landic Property hf. hefur óskað eftir því að bú félagsins verði tekið til gjaldþrotaskipta við Héraðsdóm Reykjavíkur. 26.1.2010 18:03
Metviðskipti með skuldabréf í dag GBI lækkaði töluvert í dag eða um 0,57% í mikilli veltu um 19,9 milljarða sem er mesta velta ársins 2010. 26.1.2010 15:47
Segir verðbólgulækkun því miður vera gálgafrest Áhugaverðasta spurningin nú er sú hvort verðbólgan hafi misst móðinn eða hvort henni hafi bara seinkað aðeins. Því miður eru vísbendingar um að hin lága verðbólga í janúar sé að einhverju leyti gálgafrestur. 26.1.2010 14:58
Greining Arion banka spáir 75-100 punkta vaxtalækkun Greining Arion banka spáir nokkuð myndarlegri stýrivaxtalækkun hjá peningastefnunefnd Seðlabankans á morgun eða 75 til 100 punktum. Færu vextirnir því niður í 9% til 9,25% samkvæmt spánni. 26.1.2010 14:35
Fons fékk 7,2 milljarða rétt fyrir hrun Glitnir gerði lánasamninga við Fons upp á samtals 7,2 milljarða króna rétt fyrir hrun bankans. Þetta kemur fram í gögnum sem skilanefnd Glitnis hefur afhent Vilhjálmi Bjarnasyni. Vilhjálmur segir þetta sýna að stjórnendur bankans hafi verið að ausa peningum út í tóma vitleysu á sama tíma og þeir þóttust vera að reyna að bjarga honum. 26.1.2010 12:15
Japanskur banki vill upplýsingar um afdrif 50 milljón dollara láns Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði að japanski bankinn, The Bank of Tokyo-Mitsubishi, fengi aðgang að sjö gögnum hjá gamla Kaupþingi og Arion Banka til þess að kanna hver urðu afdrif 50 milljón dollara gjaldmiðlaláns sem bankinn lánaði Kaupþingi 39 mínútum áður en skilanefnd tók bankann yfir haustið 2008. 26.1.2010 12:04
Verðbólgumæling hleypir fjöri í skuldabréfamarkað Mikið fjör hefur verið á skuldabréfamarkaði það sem af er degi í kjölfar birtingar á vísitölu neysluverðs fyrir janúar. Hefur velta verið með mesta móti, en hún nemur 5,3 milljörðum kr. í ríkisbréfum og 5,5 milljörðum kr. í íbúðabréfum þegar þetta er ritað (kl. 11:00). 26.1.2010 11:49
Greining reiknar með stýrivaxtalækkun Lækkun vísitölu neysluverðs nú eykur líkur á því að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir á morgun. Peningastefnunefnd bankans fundar nú í dag og mun tilkynna á morgun um ákvörðun sína. 26.1.2010 11:22
Aðeins dregur úr svartsýni neytenda Svartsýni íslenskra neytenda minnkaði lítillega á milli desember í fyrra og janúar í ár. Væntingavísitala Gallup sem birt var í morgun hækkaði um 3,1 stig á milli þessara tveggja mánaða og stendur nú í 37,1 stigum en fleiri svarendur eru neikvæðir en jákvæðir á stöðu og horfur í efnahagslífinu þegar vísitalan mælist undir 100 stigum. 26.1.2010 11:02
Gjaldeyrishöftin losna jafnvel ekki fyrr en krónan hverfur „Þarf því að horfast í augu við þann möguleika að krónan losni ekki úr viðjum haftanna í fyrirsjáanlegri framtíð og jafnvel að þau heyri ekki sögunni til fyrr en krónan hefur verið gefin upp á bátinn sem gjaldmiðill Íslendinga." 26.1.2010 10:55
SA tekur undir með Samkeppniseftirlitinu Samtök atvinnulífsins (SA) taka undir þá skoðun Samkeppniseftirlitsins að einungis eigi að koma til aðstoðar fyrirtækjum sem eigi sér eðlilegar rekstrarlegar forsendur og forðast beri að endurreisa eða halda gangandi óhagkvæmum fyrirtækjum. 26.1.2010 10:23
AGS ræðir áfram við Norðurlönd um fjármögnun fyrir Ísland Alþjóðagjaldeyrissjóður (AGS) heldur áfram viðræðum við ráðamenn á Norðurlöndunum um fjármögnun á áætlun sinni og íslenskra stjórnvalda. Hinsvegar hefur næstu endurskoðun á áætluninni verið frestað um óákveðinn tíma. 26.1.2010 09:56
Lækkun verðbólgu langt umfram spár Lækkun ársverðbólgunnar niður í 6,6% eru ánægjuleg tíðindi en þessi lækkun var langt umfram spár sérfræðinga og greiningardeilda. Þeir höfðu raunar reiknað með því að verðbólgan myndi hækka úr 7,5% í síðasta mánuði og upp í um 8% núna. 26.1.2010 09:20
Ársverðbólgan lækkar niður í 6,6% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs, það er ársverðbólgan, hækkað um 6,6% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 10,9%. Í desember mældist ársverðbólgan 7,5%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 0,9% sem jafngildir 3,7% verðbólgu á ári (6,7% fyrir vísitöluna án húsnæðis). 26.1.2010 09:02
Milljarðalán til tónlistarhúss afskrifuð Austurhöfn-TR, sem er í um helmingseigu ríkis og Reykjavíkurborgar, keypti átta milljarða króna kröfu gamla Landsbankans á Portus vegna tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu í Reykjavík í fyrra með nýjum lánum og veði í þremur byggingareitum á sömu lóð og tónlistarhúsið stendur. Ekkert hefur verið gefið upp um kaupverð og er hún sveipuð bankaleynd, að sögn Stefáns Hermannssonar, framkvæmdastjóra Austurhafnar. 26.1.2010 06:00
Ekkert álver framleiðir jafnmörg tonn í hverju keri Útflutningsverðmæti Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði jókst lítillega milli áranna 2008 og 2009 í íslenskum krónum. 26.1.2010 04:00
Vill skilyrði um arðsemi og gegnsæi Niðurstaða áfrýjunarnefndar um samkeppnismál vegna samruna Teymis og Vestia setur skýr fordæmi um hvernig samkeppnisyfirvöld eiga að taka á eignarhaldi bankanna á fyrirtækjum á samkeppnismarkaði, segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans. 26.1.2010 02:30
Varnarmálastofnun stefnir á að skila afgangi Varnarmálastofnun áætlar að skila um 120 milljón krónum í rekstrarafgang af fjárheimildum ársins 2009, en sú niðurstaða hefur fengist með verulegu aðhaldi í rekstri stofnunarinnar, að því er segir í tilkynningu frá stofnuninni. 25.1.2010 17:42
Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega Úrvalsvísitalan (OMX16) stóð í 825,71 stigi í lok dagsins og hækkaði um 0,19 prósent. 25.1.2010 16:26
Viðskipti á skuldabréfamarkaði námu 7,8 milljörðum króna Heildarvelta skuldabréfa á markaði í dag nam 7,8 milljörðum króna. Þar af var velta með verðtryggð íbúðabréf 4,6 milljarðar krónur og með óverðtryggð ríkisbréf 3,2 milljarðar. 25.1.2010 16:14
Laun fyrir stjórnarsetu dragast frá skilanefndarlaunum Launin sem Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, og nú stjórnarmaður Íslandsbanka, þiggur fyrir stjórnarsetu bankans, munu dragast frá launum hans hjá skilanefndinni. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu í dag. 25.1.2010 16:07
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf