Már: Ákvörðun forsetans dró úr vaxtalækkun 27. janúar 2010 11:40 Már Guðmundsson seðlabankanstjóri segir að ákvörðun forseta Íslands um að vísa Icesavemálinu til þjóðaratkvæðagreiðslu hafi dregið úr umfangi vaxtalækkunarinnar núna. „Þetta er augljóst," segir seðlabankastjóri.Á blaðamannafundi sem var að ljúka í Seðlabankanum var Már Guðmundsson spurður hvort bankinn hefði lækkað vexti sína meira núna ef niðurstöðu í Icesave málinu hefði ekki verið frestað.Í svari sínu vísaði Már í yfirlýsingu peningastefnunefndar og sagði að ef lánshæfiseinkunn ríkissjóðs hefði haldist í fjárfestingaflokki og ef skuldatryggingaálagið hefði haldist eins og það var fyrir áramótin væri augljóst að vextir hefðu lækkað meira í dag. Tengdar fréttir Seðlabankinn lækkar stýrivexti um 0,5 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 8,0%. 27. janúar 2010 08:59 Gylfi: Jákvætt en ég hefði viljað sjá djarfari ákvörðun Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir að stýrivaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans sé jákvæð en að hann hefði viljað sjá djarfari ákvörðun. 27. janúar 2010 09:15 Mæta fúlskeggjaðir á blaðamannafund Seðlabanka Íslands „Við ætlum að mæta á blaðamannafundinn og fá þetta endanlega staðfest,“ segir matargerðamaðurinn Úlfar Eysteinsson en hann og Tómas Tómasson, eigandi Tommaborgara, munu raka af sér stýrivaxtaskeggið í dag. 27. janúar 2010 09:44 Ákvörðun Seðlabankans hænufet í rétta átt Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að lækka stýrivexti um 0,5 prósentur vera hænufet á réttri leið en breyti ekki miklu varðandi fjármagnskostnað og möguleika lítilla og meðalstórra fyrirtæka til að byggja upp. 27. janúar 2010 09:44 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankanstjóri segir að ákvörðun forseta Íslands um að vísa Icesavemálinu til þjóðaratkvæðagreiðslu hafi dregið úr umfangi vaxtalækkunarinnar núna. „Þetta er augljóst," segir seðlabankastjóri.Á blaðamannafundi sem var að ljúka í Seðlabankanum var Már Guðmundsson spurður hvort bankinn hefði lækkað vexti sína meira núna ef niðurstöðu í Icesave málinu hefði ekki verið frestað.Í svari sínu vísaði Már í yfirlýsingu peningastefnunefndar og sagði að ef lánshæfiseinkunn ríkissjóðs hefði haldist í fjárfestingaflokki og ef skuldatryggingaálagið hefði haldist eins og það var fyrir áramótin væri augljóst að vextir hefðu lækkað meira í dag.
Tengdar fréttir Seðlabankinn lækkar stýrivexti um 0,5 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 8,0%. 27. janúar 2010 08:59 Gylfi: Jákvætt en ég hefði viljað sjá djarfari ákvörðun Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir að stýrivaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans sé jákvæð en að hann hefði viljað sjá djarfari ákvörðun. 27. janúar 2010 09:15 Mæta fúlskeggjaðir á blaðamannafund Seðlabanka Íslands „Við ætlum að mæta á blaðamannafundinn og fá þetta endanlega staðfest,“ segir matargerðamaðurinn Úlfar Eysteinsson en hann og Tómas Tómasson, eigandi Tommaborgara, munu raka af sér stýrivaxtaskeggið í dag. 27. janúar 2010 09:44 Ákvörðun Seðlabankans hænufet í rétta átt Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að lækka stýrivexti um 0,5 prósentur vera hænufet á réttri leið en breyti ekki miklu varðandi fjármagnskostnað og möguleika lítilla og meðalstórra fyrirtæka til að byggja upp. 27. janúar 2010 09:44 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Seðlabankinn lækkar stýrivexti um 0,5 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 8,0%. 27. janúar 2010 08:59
Gylfi: Jákvætt en ég hefði viljað sjá djarfari ákvörðun Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir að stýrivaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans sé jákvæð en að hann hefði viljað sjá djarfari ákvörðun. 27. janúar 2010 09:15
Mæta fúlskeggjaðir á blaðamannafund Seðlabanka Íslands „Við ætlum að mæta á blaðamannafundinn og fá þetta endanlega staðfest,“ segir matargerðamaðurinn Úlfar Eysteinsson en hann og Tómas Tómasson, eigandi Tommaborgara, munu raka af sér stýrivaxtaskeggið í dag. 27. janúar 2010 09:44
Ákvörðun Seðlabankans hænufet í rétta átt Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að lækka stýrivexti um 0,5 prósentur vera hænufet á réttri leið en breyti ekki miklu varðandi fjármagnskostnað og möguleika lítilla og meðalstórra fyrirtæka til að byggja upp. 27. janúar 2010 09:44